Síða 1 af 1

Spurnig með ssd

Sent: Mið 15. Des 2010 22:12
af dogalicius
Jæja þá er maður kominn með ssd :) raptorinn hjá mér fór og var í ábyrð hjá tolvutækni og fjellust á að láta mig hafa mushkin callisto deluxe ì staðinn :) topp þjónusta þarna :)

En já er eitthvað sem ber að hafa ì huga? Hann verður að sjálsögðu system diskur win 7 64bita

Allar ábendingar vel þegnar

Re: Spurnig með ssd

Sent: Mið 15. Des 2010 22:19
af Sucre
installa leikjum og forritum á ssd diskinn þá gerist allt hratt!

Re: Spurnig með ssd

Sent: Mið 15. Des 2010 22:26
af dogalicius
Já vissi það en takk samt, meira svona að spá í optomize

Re: Spurnig með ssd

Sent: Mið 15. Des 2010 22:44
af Viktor
Tölvutækni er snilld.

Re: Spurnig með ssd

Sent: Mið 15. Des 2010 23:21
af dogalicius
er eðlilegt að ég sé 1.40 min að boota á fersku installi?

Re: Spurnig með ssd

Sent: Mið 15. Des 2010 23:33
af nonesenze
nei það er ekki eðlilegt, ættir ekki að vera mikið lengur en 30 sec, settup AHCI í bios settings og install windows aftur, og eftir það slökktu þá á indexing (no point með svona fljótt access)

og já aldrey defragmenta diskinn

Re: Spurnig með ssd

Sent: Mið 15. Des 2010 23:35
af SolidFeather
dogalicius skrifaði:er eðlilegt að ég sé 1.40 min að boota á fersku installi?


Er hún að tjilla eitthvað í POST eða í win loading?

Re: Spurnig með ssd

Sent: Mið 15. Des 2010 23:47
af chaplin
Það eru ýmsar leiðir og "trick" til að fá meira úr SSD diskunum sínum, basicið er þó að disable defrag, hibernate, no paging file, turn of hdd: never osfv. 1.40m er kannski ekki normal boot hraði með SSD, en heldur ekkert óvenjulegur, fer mikið eftir búnað sem þú ert með tengdan. Var sjálfur undir 30sek áður en ég tengdi 2 x Samsung 1tb F3 diska, núna slær það dálítið yfir mínútu.

Annars sér fólk oftast minnsta munin á booti, hér Raptor diskur á móti SSD að boota, munar nokkrum sekúndum.
- http://www.youtube.com/watch?v=LoX2b7VlVPs

Hér er hinsvegar SSD á móti Raptor að oppna 51 forrit samtímis. Svart og hvítt.
- http://www.youtube.com/watch?v=T_Jz7IMwBt4

Hvort sem þú ert með stillt á IDE eða AHCI skiptir dálitlu(stundum er IDE betra, stundum AHCI), var áður með með aðra Intel vél, að hafa í AHCI tók þvílíkan tíma að ræsa en eftir að ég skipti yfir i IDE breyttist það í nokkrar sekúndur. Eftir hreina uppsetningu og stillingar varð AHCI örlítið fljótara en IDE.

Ég hef nokkrum sinnum farið eftir http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... tilities-* og hefur það oftast komið mjög vel út, en þú ert oftast að fórna eitthverju fyrir það (að mínu mati algjörlega þess virði ef þú ert ekki að nota td. prentara).

Eini ókosturinn við SSD diska er að maður verður algjörlega háður þeim, er sjálfur með Mushkin Callisto í borðtölvunni, fartölvunni sem ég nota lítið og fjölskyldutölvunni sem ég nota nánast ekkert. Setti hann í eingöngu í fartölvuna og heimilistölvuna afþví þegar ég þarf að nota þær, verða hlutir að vera undir að oppnast samstundis, ef ég þarf að bíða í 2-3sek verð ég óþolinmóður.

Taktur þér smá tíma í þetta, lestu þig til um eins mikið og þú getur, prufaðu að gera test með ATTO, ef þú ert að fá furðulega lítinn hraða gæti það vel verið diskastýringin á móðurborðinu þínu eða stillingar í stýrikerfi. ;)

Re: Spurnig með ssd

Sent: Fim 16. Des 2010 00:18
af dogalicius
já takk fyrir þetta strákar

já hún virðist vera að tjilla í win loading, eftir að logóið kemur þá er hún alveg góðar 30 sec að vinna

Re: Spurnig með ssd

Sent: Fim 16. Des 2010 00:27
af chaplin
Purfaða að taka alla auka diska úr sambandi, Windows load skjárinn var hjá mér í ca. 2-5 sekúndur áður en ég bæti við auka diskunum, líklegast einföld leið til að laga það en búinn að vera latur síðast liðna daga og hef ekk nennt að kíkja á það. :)

Re: Spurnig með ssd

Sent: Fim 16. Des 2010 01:43
af k0fuz
daanielin skrifaði:Það eru ýmsar leiðir og "trick" til að fá meira úr SSD diskunum sínum, basicið er þó að disable defrag, hibernate, no paging file, turn of hdd: never osfv.


Hvar eru þessar stillingar?

Re: Spurnig með ssd

Sent: Fim 16. Des 2010 02:03
af kubbur
advanced power management

Re: Spurnig með ssd

Sent: Fim 16. Des 2010 14:28
af k0fuz
kubbur skrifaði:advanced power management


Hvar er það? :roll:

Re: Spurnig með ssd

Sent: Fim 16. Des 2010 14:37
af braudrist
Afsakið "hijackið" hjá mér á þessum þræði en mér finnst óþarfi að búa til nýjan þráð það sem ég er einnig með spurningu um SSD. Hvernig er það með SSD þegar þeir eru orðnir fullir af gögnum, byrja þeir að performa eitthvað verr eins og gömlu hörðu diskarnir? Það er alltaf mælt með að hafa a.m.k. 20% frítt pláss á gömlu SATA / IDE diskunum svo þeir performi betur er það sama sagan með SSD?