Síða 1 af 1

ATI HIS HD6950 og HD6970

Sent: Mið 15. Des 2010 13:47
af Zpand3x

Re: ATI HIS HD6950 og HD6970

Sent: Mið 15. Des 2010 13:51
af chaplin

Re: ATI HIS HD6950 og HD6970

Sent: Mið 15. Des 2010 14:00
af Fletch
darn, performa ekki næstum eins vel og maður var að vona!

rétt hraðvirkara en 5870

og þessi nafnagift make'ar ekki sens, 68xx hefði átt að heita 67xx, og þessi 69xx lína hefði átt að vera 68xx

Re: ATI HIS HD6950 og HD6970

Sent: Mið 15. Des 2010 14:11
af SkaveN
Eru að performa mjög vel í crossfire, mæli með að kíkja a þau review. Frábært scaling hja þeim en samt mikil vonbrigði með kortið sjálft. :/

vonandi að verðlagningin verði góð hérna heima..

Re: ATI HIS HD6950 og HD6970

Sent: Mið 15. Des 2010 15:00
af Klaufi
Hmm, hver verður svo fyrstur með þetta í búð hérna heima, langar í..
Komin á newegg á skikkanlegu verði..

Re: ATI HIS HD6950 og HD6970

Sent: Fim 16. Des 2010 16:18
af tölvukallin
klaufi skrifaði:Hmm, hver verður svo fyrstur með þetta í búð hérna heima, langar í..
Komin á newegg á skikkanlegu verði..


http://www.buy.is/product.php?id_product=9203077 62.990

http://www.buy.is/product.php?id_product=9203078 55.990
O:)

Re: ATI HIS HD6950 og HD6970

Sent: Fim 16. Des 2010 16:49
af SkaveN
djöfulsins verð er á þessum kortum! var að hugsa um að kaupa mér svona en þetta er aðeins of dýrt finnnst mer. Hélt að 6950 kortið myndi vera í 45 þúsnd

Re: ATI HIS HD6950 og HD6970

Sent: Fim 16. Des 2010 22:33
af GrimurD
SkaveN skrifaði:djöfulsins verð er á þessum kortum! var að hugsa um að kaupa mér svona en þetta er aðeins of dýrt finnnst mer. Hélt að 6950 kortið myndi vera í 45 þúsnd
Miðað við að 6870 er 45 þús þá er ekki hægt að ætlast til þess að kort í línunni fyrir ofan kosti það sama.

Re: ATI HIS HD6950 og HD6970

Sent: Fim 16. Des 2010 23:01
af beatmaster
Þetta herrar mínir er ekki ATI kort.

Re: ATI HIS HD6950 og HD6970

Sent: Fim 16. Des 2010 23:20
af JohnnyX
beatmaster skrifaði:Þetta herrar mínir er ekki ATI kort.


True

Re: ATI HIS HD6950 og HD6970

Sent: Fös 17. Des 2010 00:06
af SkaveN
GrimurD skrifaði:
SkaveN skrifaði:djöfulsins verð er á þessum kortum! var að hugsa um að kaupa mér svona en þetta er aðeins of dýrt finnnst mer. Hélt að 6950 kortið myndi vera í 45 þúsnd
Miðað við að 6870 er 45 þús þá er ekki hægt að ætlast til þess að kort í línunni fyrir ofan kosti það sama.


Reyndar satt hjá þér. Var meiri óskhyggja hjá mér held ég :) en ég var að láta mig dreyma um 2x6950 en finnst það aðeins of dýrt. Ætli ég endi ekki í GTX570 korti