Síða 1 af 1

Ný uppfærsla

Sent: Sun 12. Des 2010 22:42
af tomas52
sælir ég var að fá mér black ops.. og svo fattaði ég að örgarvinn minn er drasl ég var að spöglera hvort að eitthver góður örgjarvi passi á móðurborðið mitt GA-MA69GM-S2H svo stendur This boards supports AMD Socket AM2 Athlon 64 FX, Athlon 64 X2 Dual-Core, Athlon 64, and Sempron processors og ég vill bara helst fara í besta amd örgjarvann víst ég er að uppfæra sem er þessi samkvæmt verðvaktinni http://buy.is/product.php?id_product=1372 ég veit núll um örgjarva þannig það er gott ef þið gætuð sagt hvað ég á að skoða hvort hann passi á borðið eða hvort ég þarf nýtt borð eða þetta dugar.. og hvaða tölur ég á að skoða?

Re: Ný uppfærsla

Sent: Sun 12. Des 2010 22:47
af nonesenze
þessi örgjafi sem þú bendir á er amd3, best væri fyrir þig að kaupa allt nýtt sennilega, eða bara selja gömlu vélina

og fá þér http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=1838

Re: Ný uppfærsla

Sent: Sun 12. Des 2010 22:49
af rapport
Þú verður þá að fara í besta AM2 örgjörvann, ekki AM3 eins og þennan sem þú vitnaðir í...

Hvernig örgjörva ertu með í dag?

Re: Ný uppfærsla

Sent: Sun 12. Des 2010 23:15
af tomas52
rapport skrifaði:Þú verður þá að fara í besta AM2 örgjörvann, ekki AM3 eins og þennan sem þú vitnaðir í...

Hvernig örgjörva ertu með í dag?



AMD Athlon 64 X2 Dual Core 5200+

Re: Ný uppfærsla

Sent: Sun 12. Des 2010 23:41
af HelgzeN
hann höndlar allveg black ops...

Re: Ný uppfærsla

Sent: Mán 13. Des 2010 01:55
af Bioeight
Áður en ég svara vilja ég skamma ykkur sem hafið verið að svara svona út í loftið, að lesa ekki spurningarnar sem eru bornar fram og ekki einu sinni líta á undirskriftina hjá manninum og sjá þar að það er líklega vélin sem hann er að tala um. Síðan þurfið þið að læra ýmislegt um AMD því þetta er bara ekki rétt hjá ykkur með AM2/AM2+/AM3 málið.

Jæja.

Ég geri ráð fyrir því að þú sért með vélina í undirskriftinni (GA-MA69GM-S2H - AMD Athlon 64 X2 Dual Core 5200+ @ 2,7 GHz - Force3D Radeon HD4850 512MB - OCZ 2GB 800MHz). Það er alveg rétt hjá hlgz að örgjörvinn sem þú ert með ætti að ráða við Black Ops og ég sé ekki að hann sé vandamál hvað varðar þennan leik. Frekar held ég að þú þurfir meira minni og svo getur líka verið að þú sért bara að lenda í sömu vandræðum og margir aðrir með Black Ops, þeir eru með fínar tölvur en leikurinn einfaldlega höktir útaf einhverju hugbúnaðarrugli.

Áður en þú ferð að kaupa þér nýjan örgjörva mæli ég eindregið með því að kaupa þér eins og 2GB í minni í viðbót. Getur líka prófað að nota forrit eins og Gamebooster fyrst til að losa minni í tölvunni. Örgjörvinn í vélinni ætti síðan alveg að duga þér þangað til næsta kynslóð af örgjörvum og móðurborðum kemur og á meðan þú átt móðurborð sem getur stutt nýjustu AMD örgjörvana sé ég enga ástæðu fyrir þig að skipta því út strax.

Ef þú vilt uppfæra örgjörvann:
Hvað varðar örgjörvann sem þú ert að spá í að kaupa þá get ég ekki séð hvað þú ert að benda á á http://www.buy.is (síðan virðist vera niðri) en ég get sagt þér að móðurborðið þitt styður AM2 örgjörva, einhverja AM2+ og einhverja AM3 örgjörva. Gigabyte eru svo góðir að þeir eru með lista á síðunni fyrir móðurborðið þitt þar sem er skráð hvaða örgjörva móðurborðið styður (sjá http://www.gigabyte.lv/products/mb/cpulist/ga-ma69gm-s2h_10.html). Þessi listi á við nýjustu BIOS uppfærslu í mörgum tilvikum og því þarftu að uppfæra BIOS-inn í tölvunni áður en þú setur nýja örgjörvann í (hún mun líklega ekki keyra upp annars). Persónulega myndi ég mæla með Athlon II x4 640 í vélina þína ef þú vilt fá sem mest fyrir peninginn. Öflugasti örgjörvinn sem þú getur komið fyrir í þetta móðurborð er svo Phenom II x4 955 (95W týpan) en ég mæli frekar með að fá sér Phenom II x4 945 (ef þú vilt fá það besta sem hægt er að fá) til að vera öruggur á því að þetta virki.


P.S.
Afsakið lengdina á þessu, TLDR, en ég bara fékk í augun og höfuðið og missti mig við að sjá svona aðstoð og ráðleggingar á vaktinni.

Re: Ný uppfærsla

Sent: Mán 13. Des 2010 02:38
af aevar86
rapport skrifaði:Þú verður þá að fara í besta AM2 örgjörvann, ekki AM3 eins og þennan sem þú vitnaðir í...

Hvernig örgjörva ertu með í dag?


Hélt að örgjafanrir virkuðu niðrávið.. þeas am3 á am2+ og am2 móðurborð..
Ég er allavega með am3 örgjörva á am2+ borði, enda ekki búinn að týma nýju móðurborði ennþá.. virkar fínt

Re: Ný uppfærsla

Sent: Mán 13. Des 2010 03:03
af rapport
aevar86 skrifaði:
rapport skrifaði:Þú verður þá að fara í besta AM2 örgjörvann, ekki AM3 eins og þennan sem þú vitnaðir í...

Hvernig örgjörva ertu með í dag?


Hélt að örgjafanrir virkuðu niðrávið.. þeas am3 á am2+ og am2 móðurborð..
Ég er allavega með am3 örgjörva á am2+ borði, enda ekki búinn að týma nýju móðurborði ennþá.. virkar fínt


WAT?

Nei það er öfugt...

Þú getur notað AM2 örgjörva í AM3 borð en ekki öfugt nema í einhverjum undantekningartilfellum og þa er hugsanlega eitthvað bottleneck í gangi...

Þú kannt á google, tékkaðu bara á þessu...

Re: Ný uppfærsla

Sent: Mán 13. Des 2010 03:15
af tomas52
Bioeight skrifaði:Áður en ég svara vilja ég skamma ykkur sem hafið verið að svara svona út í loftið, að lesa ekki spurningarnar sem eru bornar fram og ekki einu sinni líta á undirskriftina hjá manninum og sjá þar að það er líklega vélin sem hann er að tala um. Síðan þurfið þið að læra ýmislegt um AMD því þetta er bara ekki rétt hjá ykkur með AM2/AM2+/AM3 málið.

Jæja.

Ég geri ráð fyrir því að þú sért með vélina í undirskriftinni (GA-MA69GM-S2H - AMD Athlon 64 X2 Dual Core 5200+ @ 2,7 GHz - Force3D Radeon HD4850 512MB - OCZ 2GB 800MHz). Það er alveg rétt hjá hlgz að örgjörvinn sem þú ert með ætti að ráða við Black Ops og ég sé ekki að hann sé vandamál hvað varðar þennan leik. Frekar held ég að þú þurfir meira minni og svo getur líka verið að þú sért bara að lenda í sömu vandræðum og margir aðrir með Black Ops, þeir eru með fínar tölvur en leikurinn einfaldlega höktir útaf einhverju hugbúnaðarrugli.

Áður en þú ferð að kaupa þér nýjan örgjörva mæli ég eindregið með því að kaupa þér eins og 2GB í minni í viðbót. Getur líka prófað að nota forrit eins og Gamebooster fyrst til að losa minni í tölvunni. Örgjörvinn í vélinni ætti síðan alveg að duga þér þangað til næsta kynslóð af örgjörvum og móðurborðum kemur og á meðan þú átt móðurborð sem getur stutt nýjustu AMD örgjörvana sé ég enga ástæðu fyrir þig að skipta því út strax.

Ef þú vilt uppfæra örgjörvann:
Hvað varðar örgjörvann sem þú ert að spá í að kaupa þá get ég ekki séð hvað þú ert að benda á á http://www.buy.is (síðan virðist vera niðri) en ég get sagt þér að móðurborðið þitt styður AM2 örgjörva, einhverja AM2+ og einhverja AM3 örgjörva. Gigabyte eru svo góðir að þeir eru með lista á síðunni fyrir móðurborðið þitt þar sem er skráð hvaða örgjörva móðurborðið styður (sjá "http://www.gigabyte.lv/products/mb/cpulist/ga-ma69gm-s2h_10.html"). Þessi listi á við nýjustu BIOS uppfærslu í mörgum tilvikum og því þarftu að uppfæra BIOS-inn í tölvunni áður en þú setur nýja örgjörvann í (hún mun líklega ekki keyra upp annars). Persónulega myndi ég mæla með Athlon II x4 640 í vélina þína ef þú vilt fá sem mest fyrir peninginn. Öflugasti örgjörvinn sem þú getur komið fyrir í þetta móðurborð er svo Phenom II x4 955 (95W týpan) en ég mæli frekar með að fá sér Phenom II x4 945 (ef þú vilt fá það besta sem hægt er að fá) til að vera öruggur á því að þetta virki.


P.S.
Afsakið lengdina á þessu, TLDR, en ég bara fékk í augun og höfuðið og missti mig við að sjá svona aðstoð og ráðleggingar á vaktinni.


buy.is var ekki niðri í dag... en ég rann aðeins yfir allar íslensku tölvuverslanninar og sá engan 945 bara 955 s.s http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1004

er hann góður fyrir verðið en hvað meinaru með að til að vera öruggur um að þetta virki eða er 640 betri kaup?

Mynd

annað segir canyourunit.com

Re: Ný uppfærsla

Sent: Mán 13. Des 2010 03:27
af aevar86
rapport skrifaði:
aevar86 skrifaði:
rapport skrifaði:Þú verður þá að fara í besta AM2 örgjörvann, ekki AM3 eins og þennan sem þú vitnaðir í...

Hvernig örgjörva ertu með í dag?


Hélt að örgjafanrir virkuðu niðrávið.. þeas am3 á am2+ og am2 móðurborð..
Ég er allavega með am3 örgjörva á am2+ borði, enda ekki búinn að týma nýju móðurborði ennþá.. virkar fínt


WAT?

Nei það er öfugt...

Þú getur notað AM2 örgjörva í AM3 borð en ekki öfugt nema í einhverjum undantekningartilfellum og þa er hugsanlega eitthvað bottleneck í gangi...

Þú kannt á google, tékkaðu bara á þessu...


Ert þú með eitthvað annað Google en ég?!?

Wikipedia skrifaði:AM3 processors work on AM2+ motherboards due to the presence of both the DDR2 and DDR3 memory controller
AM2+ processors do not work on AM3 motherboards due to the processor's lack of a DDR3 memory controller"

http://en.wikipedia.org/wiki/Socket_AM2%2B <-- tékkaðu á þessu

Re: Ný uppfærsla

Sent: Mán 13. Des 2010 03:38
af Glazier
aevar86 skrifaði:Ert þú með eitthvað annað Google en ég?!?

Hahah, ég hló 8-[

Re: Ný uppfærsla

Sent: Mán 13. Des 2010 21:28
af Bioeight
tomas52 skrifaði:buy.is var ekki niðri í dag... en ég rann aðeins yfir allar íslensku tölvuverslanninar og sá engan 945 bara 955 s.s http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1004

er hann góður fyrir verðið en hvað meinaru með að til að vera öruggur um að þetta virki eða er 640 betri kaup?

annað segir canyourunit.com


Samkvæmt CPU Support list http://www.gigabyte.lv/products/mb/cpulist/ga-ma69gm-s2h_10.html þá styður móðurborðið Phenom II x4 955 95W en ekki 125W. Þeir Phenom II x4 955 örgjörvar sem eru seldir hérna á Íslandi virðast allir vera 125W eða þá ekki með Wattatöluna gefna upp og þá þykir mér líklegra að þeir séu líka 125W. Móðurborðið styður hinsvegar alveg örugglega Phenom II x4 945 (það hafa verið vandræði með að supporta 955 og 965, alveg eins og með x6 örgjörvana). Eini Phenom II x4 945 sem ég hef séð til sölu er á http://www.buy.is/product.php?id_product=522 og hann kostar 22.990. Athlon II x4 640 er til sölu hjá t.d. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1246 og http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_85&products_id=1749.

Persónulega myndi ég kaupa Athlon II x4 640 frekar en Phenom II x4 945. Þeir eru báðir 3.0 Ghz og þó Phenominn sé betri í einhverjum tilvikum þá virðast þeir vera mjög svipaðir (fyrir utan verð þar sem Athlon II x4 640 kostar t.d. 6490 kr. minna hjá Kísildal). Ég myndi heldur ekki reyna að kaupa Phenom II x4 955 eða betri af því að það er ekki líklegt að þeir virki.

Ég minni eindregið á að uppfæra BIOSinn í móðurborðinu áður en nýr örgjörvi er settur í (þinn ætti að vera á http://download.gigabyte.eu/FileList/BIOS/mb_bios_ga-ma69gm-s2h_f7e.exe). Ég mæli líka eindregið með því að vita hvað þú ert að gera ef þú ætlar að uppfæra BIOSinn.

P.S.
Ég prófaði að keyra Black Ops á tölvunni minni og hann hökti hrikalega. Ég er með AMD Athlon II x2 240, http://www.canyourunit.com segir mér að það sé ekki nógu gott. Ég hef ekki lent í neinum vandræðum með aðra leiki þannig að ég fór að skoða þetta. Eftir grams og lestur þá komst ég að því að það eru til stillingar sem hægt er að breyta og eftir að ég breytti þeim þá lagaðist allt höktið. Til þess að stilla þetta þarftu að fara í console(° takkinn) og breyta /r_multiGpu 0 og /r_multithreaded 1 , /r_multiGpu er 1 by default og /r_multithreaded er 0, sem sagt default er að þú sért með mörg skjákort og aðeins einn kjarna, það meikar engan sense. Þetta hefur verið að virka fyrir suma en ekki aðra. Vinur minn er með Core i3 örgjörva og Nvidia GTX 460 og hann hefur líka verið að lenda í hökti (ætla að prófa þessar stillingar hjá honum). Eins og ég sagði... það getur vel verið að þetta sé hugbúnaðarrugl sem þú ert að lenda í og þetta gæti lagað vandamálið þitt.

Re: Ný uppfærsla

Sent: Þri 14. Des 2010 18:32
af tomas52
Bioeight skrifaði:
tomas52 skrifaði:buy.is var ekki niðri í dag... en ég rann aðeins yfir allar íslensku tölvuverslanninar og sá engan 945 bara 955 s.s http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1004

er hann góður fyrir verðið en hvað meinaru með að til að vera öruggur um að þetta virki eða er 640 betri kaup?

annað segir canyourunit.com


Samkvæmt CPU Support list http://www.gigabyte.lv/products/mb/cpulist/ga-ma69gm-s2h_10.html þá styður móðurborðið Phenom II x4 955 95W en ekki 125W. Þeir Phenom II x4 955 örgjörvar sem eru seldir hérna á Íslandi virðast allir vera 125W eða þá ekki með Wattatöluna gefna upp og þá þykir mér líklegra að þeir séu líka 125W. Móðurborðið styður hinsvegar alveg örugglega Phenom II x4 945 (það hafa verið vandræði með að supporta 955 og 965, alveg eins og með x6 örgjörvana). Eini Phenom II x4 945 sem ég hef séð til sölu er á http://www.buy.is/product.php?id_product=522 og hann kostar 22.990. Athlon II x4 640 er til sölu hjá t.d. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1246 og http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_85&products_id=1749.

Persónulega myndi ég kaupa Athlon II x4 640 frekar en Phenom II x4 945. Þeir eru báðir 3.0 Ghz og þó Phenominn sé betri í einhverjum tilvikum þá virðast þeir vera mjög svipaðir (fyrir utan verð þar sem Athlon II x4 640 kostar t.d. 6490 kr. minna hjá Kísildal). Ég myndi heldur ekki reyna að kaupa Phenom II x4 955 eða betri af því að það er ekki líklegt að þeir virki.

Ég minni eindregið á að uppfæra BIOSinn í móðurborðinu áður en nýr örgjörvi er settur í (þinn ætti að vera á http://download.gigabyte.eu/FileList/BIOS/mb_bios_ga-ma69gm-s2h_f7e.exe). Ég mæli líka eindregið með því að vita hvað þú ert að gera ef þú ætlar að uppfæra BIOSinn.

P.S.
Ég prófaði að keyra Black Ops á tölvunni minni og hann hökti hrikalega. Ég er með AMD Athlon II x2 240, http://www.canyourunit.com segir mér að það sé ekki nógu gott. Ég hef ekki lent í neinum vandræðum með aðra leiki þannig að ég fór að skoða þetta. Eftir grams og lestur þá komst ég að því að það eru til stillingar sem hægt er að breyta og eftir að ég breytti þeim þá lagaðist allt höktið. Til þess að stilla þetta þarftu að fara í console(° takkinn) og breyta /r_multiGpu 0 og /r_multithreaded 1 , /r_multiGpu er 1 by default og /r_multithreaded er 0, sem sagt default er að þú sért með mörg skjákort og aðeins einn kjarna, það meikar engan sense. Þetta hefur verið að virka fyrir suma en ekki aðra. Vinur minn er með Core i3 örgjörva og Nvidia GTX 460 og hann hefur líka verið að lenda í hökti (ætla að prófa þessar stillingar hjá honum). Eins og ég sagði... það getur vel verið að þetta sé hugbúnaðarrugl sem þú ert að lenda í og þetta gæti lagað vandamálið þitt.



takk fyrir svarið :D en ég prófaði að nota forritið Game booster slökkti nánast bara á öllu og hann runnar ágætlega það var rétt hjá ykkur að þessi örgjarvi myndi duga fyrir þetta:D ég ætla þá bara að bíða eftir nýrra updaeti safna pening og kaupa eina ofur tölvu :D takk kærlega fyrir svörin samt:)