Síða 1 af 1

GPU Driverar

Sent: Sun 12. Des 2010 20:33
af B.Ingimarsson
var að strauja tölvu og nú vantar driverana. það kemur mynd á skjáinn en ég get bara haft hana í 640 x 480 og 16 litum.
mig finnst allavega líklegast að þetta sé útaf því það vantar drivera. ég er búinn að finna driveranna http://en-drivers.com/30/70/ skjákortið heitir rendition veriete 2100, ég er með win2000 þó það sé sagt bara fyrir 95, 98 ætla samt að þrófa annars sef ég inn 98. ég semsagt kann ekki að setja driverana inn.

allar ábendingar vel þegnar :)

Re: GPU Driverar

Sent: Sun 12. Des 2010 20:56
af biturk
Driver Rendition Verite 2100/2200 3.0 beta 5 - Drivers for Windows

náðu í þennan kallin og opnaðu skrána sem kemur, ef það er .rar skrá þá nærðu þér í afþjöppunarforrit og opnar síðan .exe skránna og fylgir leiðbeiningum :beer

Re: GPU Driverar

Sent: Sun 12. Des 2010 21:04
af B.Ingimarsson
en ef það er enginn .exe skrá

Re: GPU Driverar

Sent: Mán 13. Des 2010 06:54
af Saber
Töff kort. Þetta er það sem var að keppa við 3Dfx Voodoo á sínum tíma, áður en ATI og nVidia komu og borðuðu markaðinn. Verst að þetta hefur ekkert í Voodoo. :sleezyjoe

Ef það er ekkert setup með driverunum, þá þarftu að fara í "Update driver" í gegnum Control Panel > System > Device Manager.

Re: GPU Driverar

Sent: Mán 13. Des 2010 12:42
af B.Ingimarsson
janus skrifaði:Töff kort. Þetta er það sem var að keppa við 3Dfx Voodoo á sínum tíma, áður en ATI og nVidia komu og borðuðu markaðinn. Verst að þetta hefur ekkert í Voodoo. :sleezyjoe

Ef það er ekkert setup með driverunum, þá þarftu að fara í "Update driver" í gegnum Control Panel > System > Device Manager.


og ég þarf þá net aðgang er það ekki.

Re: GPU Driverar

Sent: Mán 13. Des 2010 17:35
af B.Ingimarsson
fékk "nýtt" skjákort ATI eitthvað sem er að ráða við allt sem þarf. Takk fyrir hjálpina samt.

Re: GPU Driverar

Sent: Þri 14. Des 2010 15:28
af Saber
B.Ingimarsson skrifaði:og ég þarf þá net aðgang er það ekki.


Ekki ef þú ert með driverana í höndunum