Síða 1 af 1

vandamál með hljóð eftir formatt.

Sent: Sun 12. Des 2010 16:46
af oskar9
Sælir vaktarar, þannig er mál með vexti að ég var að formatta tölvunni og allt í góðu, svo sæki ég realtek audio driver fyrir móbóið, opna hann og stilli inn kerfið 5.1 og allt það, ýti svo á play test sem spilar hljóð úr hverjum hátalara fyrir sig svo maður heyri hvort allt sé í lagi.

Það heyrist hljóð úr öllum en samt heyrist ekkert þegar ég spila tónlist á youtube, spila leiki eða tónlist úr playlist. heyrist bara þegar ég spila þetta test í realtek forritinu.

einhver með lausn á þessu ?? :roll:

Takk kærlega

Re: vandamál með hljóð eftir formatt.

Sent: Sun 12. Des 2010 16:49
af AntiTrust
Búinn að stilla á rétt default audio output interface?

Re: vandamál með hljóð eftir formatt.

Sent: Sun 12. Des 2010 16:52
af oskar9
AntiTrust skrifaði:Búinn að stilla á rétt default audio output interface?



haha never mind, takk kærlega :droolboy