Ný tölva
Sent: Sun 12. Des 2010 14:24
Komið þið sæl Vaktarar
Nú er komin sá tími að tölvan hjá mér brann yfir og þá ekkert annað en að kaupa sér eina nýja.
Ég hef ávalt keypt mér einhverja tilbúna pakka sem eru kannski ekki þeir bestu en þeir hafa dugað, en nú langar mér að púsla saman einu stykki saman sjálfur til að fá aðeins betra fyrir peninginn.
Mér vantar tölvu fyrir leiki einna helst ásamt þessu daglega amstri í tónlist, vefrápi og wordi.
Er ekki að leita af tölvu í einhverja svaka vinnslu og yfirklukkun á fullu en langar samt í tölvu sem ég mun geta notað með góðu næstu árin.
Ég var kominn með hugmynd af tölvu með þessum hlutum:
Kassi: HAF 922
Aflgjafi: 620W CoolerMaster
Móðurborð: GIGABYTE GA-P55A-UD3
Örgjörvi: i5-760 2.8GHz
Vinnsluminni: Kingston DDR3-1600 x2
Skjákort: PNY nVidia GeForce GTX460 1GB
Harður diskur: Samsung 1TB SATA2
Samtals er þetta um 170k og væri ég mikið til í að hafa verðið á þeim slóðum... En er það einhvað í þessu hjá mér sem er ekki að passa saman?
Og endilega komið með komment á þetta hjá mér hvort það sé einhver staður þar sem ég má bæta mig.
Einnig hvernig er reynsla ykkar af Buy.is, þar sem nánast allir hlutirnir eru á lagar í USA hjá þeim hver er tíminn sem ég þarf að bíða þangað til það kæmi hingað?
Kveðja Thorovic
Nú er komin sá tími að tölvan hjá mér brann yfir og þá ekkert annað en að kaupa sér eina nýja.
Ég hef ávalt keypt mér einhverja tilbúna pakka sem eru kannski ekki þeir bestu en þeir hafa dugað, en nú langar mér að púsla saman einu stykki saman sjálfur til að fá aðeins betra fyrir peninginn.
Mér vantar tölvu fyrir leiki einna helst ásamt þessu daglega amstri í tónlist, vefrápi og wordi.
Er ekki að leita af tölvu í einhverja svaka vinnslu og yfirklukkun á fullu en langar samt í tölvu sem ég mun geta notað með góðu næstu árin.
Ég var kominn með hugmynd af tölvu með þessum hlutum:
Kassi: HAF 922
Aflgjafi: 620W CoolerMaster
Móðurborð: GIGABYTE GA-P55A-UD3
Örgjörvi: i5-760 2.8GHz
Vinnsluminni: Kingston DDR3-1600 x2
Skjákort: PNY nVidia GeForce GTX460 1GB
Harður diskur: Samsung 1TB SATA2
Samtals er þetta um 170k og væri ég mikið til í að hafa verðið á þeim slóðum... En er það einhvað í þessu hjá mér sem er ekki að passa saman?
Og endilega komið með komment á þetta hjá mér hvort það sé einhver staður þar sem ég má bæta mig.
Einnig hvernig er reynsla ykkar af Buy.is, þar sem nánast allir hlutirnir eru á lagar í USA hjá þeim hver er tíminn sem ég þarf að bíða þangað til það kæmi hingað?
Kveðja Thorovic

