Síða 1 af 1
Geforce eða Radeon ?
Sent: Lau 11. Des 2010 17:43
af Sucre
hvort mæliði með fyrir leiki er að fara versla nýjan turn en get ekki ákveðið hvaða skjakort ég ætti að taka. verð með i7-950 6gbddr3 ram GIGABYTE X58A-UD3R móðurborð
er búinn að vera spá í HD 6870 en langar ða sjá hvað þið mælið með sem er þá a´svipuðu verði og radeon 6870 er.
Re: Geforce eða Radeon ?
Sent: Lau 11. Des 2010 20:50
af Sydney
Sucre skrifaði:hvort mæliði með fyrir leiki er að fara versla nýjan turn en get ekki ákveðið hvaða skjakort ég ætti að taka. verð með i7-950 6gbddr3 ram GIGABYTE X58A-UD3R móðurborð
er búinn að vera spá í HD 6870 en langar ða sjá hvað þið mælið með sem er þá a´svipuðu verði og radeon 6870 er.
GTX570
Re: Geforce eða Radeon ?
Sent: Lau 11. Des 2010 20:54
af nonesenze
mæli með 480gtx í tölvutækni
Re: Geforce eða Radeon ?
Sent: Mán 13. Des 2010 16:28
af Sydney
nonesenze skrifaði:mæli með 480gtx í tölvutækni
Fyrst að þeir eru með þetta á svona botnverði verð ég að vera sammála þessu.
Re: Geforce eða Radeon ?
Sent: Mán 13. Des 2010 16:57
af Sucre
takk fyrir svörin held ég skelli mér á GTX570 eða 580GTX er ekki búinn að ákveða hvaðp ég tými að eyða í tölvu
