Uppfærsla - þarf ég nýjan aflgjafa?
Sent: Lau 11. Des 2010 12:08
Daginn.
Ég er að fara að detta í smá budget uppfærslu og var að spá hvort núverandi aflgjafinn minn væri nóg. Hann er 400W og fylgdi með kassa sem ég keypti fyrir 5 árum (pínu gamalt, ég veit) en mér líkar svakalega vel við hann þar sem hann er næstum alveg hljóðlaus.
Setupið sem ég er að fara að fá mér er:
i3 530 2.93Ghz
eVGA GT 240 512mb DDR5
2gb DDR3 Kingston ValueRAM
eVGA P55V m-ATX
1Tb WD green diskur
Svo verða um 3-4 viftur og mögulega eitt Cold Cathode í kassanum.
Ég mun örugglega uppfæra þetta skjákort í framtíðinni, en þangað til ætti 400w að vera nóg, aight?
Ég er að fara að detta í smá budget uppfærslu og var að spá hvort núverandi aflgjafinn minn væri nóg. Hann er 400W og fylgdi með kassa sem ég keypti fyrir 5 árum (pínu gamalt, ég veit) en mér líkar svakalega vel við hann þar sem hann er næstum alveg hljóðlaus.
Setupið sem ég er að fara að fá mér er:
i3 530 2.93Ghz
eVGA GT 240 512mb DDR5
2gb DDR3 Kingston ValueRAM
eVGA P55V m-ATX
1Tb WD green diskur
Svo verða um 3-4 viftur og mögulega eitt Cold Cathode í kassanum.
Ég mun örugglega uppfæra þetta skjákort í framtíðinni, en þangað til ætti 400w að vera nóg, aight?