Hvernig höndlar vélbúnaðurinn minn HD 5870?
Sent: Lau 11. Des 2010 01:31
Sæl
Er með 3ja ára gamla tölvu og var að spá hvernig eða hvort hún yfir höfuð höndli HD 5870.
Í henni er
Örgjörvi: q6600 get haft hann í 3,6GHz
móðurborð: Nvidia 680i
Vinnsluminni: 4GB ddr2 800 Mhz black dragon 4-4-4-12 minnir mig
Aflgjafi 550W man ekki tegund
Passar svona kort í pcie?
Höndlar tölvan svona kort eða er gtX460 yfirdrifið nóg?
Kv. Dagur
Er með 3ja ára gamla tölvu og var að spá hvernig eða hvort hún yfir höfuð höndli HD 5870.
Í henni er
Örgjörvi: q6600 get haft hann í 3,6GHz
móðurborð: Nvidia 680i
Vinnsluminni: 4GB ddr2 800 Mhz black dragon 4-4-4-12 minnir mig
Aflgjafi 550W man ekki tegund
Passar svona kort í pcie?
Höndlar tölvan svona kort eða er gtX460 yfirdrifið nóg?
Kv. Dagur