Síða 1 af 1

150k +/- budget í nýjan Turn

Sent: Lau 11. Des 2010 01:28
af asigurds
Daginn,

Er að fara versla mér aðra vél þar sem mín er farinn að taka því aðeins of rólega oft á tímum.

Eins og stendur í topic er budgetið 150k +/- og vantar mér allt nema Harðadisk+DVD drif.

Það sem ég er með nú þegar er eftirfarandi.

Örri : Intel(R) Core(TM)2 Quad CPU Q6600 @ 2.40GHz
móðurborð :Gigabyte Technology Co., Ltd. Model Name P35-DS3L
2x 1GB DDR2 800mhz minni Supertalent
Skjákort NVIDIA GeForce 8800 GTS 512 Alphadog eitthvað snappý.

Þar sem það er frekar langt síðan ég var "inní" þessu tölvumálum þá væri gott að fá ykkar ráðleggingu með eftirfarandi vél sem ég setti saman á netinu.

Sá hérna frá Computer.is sem mér leist ágætlega á og spyr því einnig hvort þetta sé keppnis að vera með 6gb í vinnsluminni?

Uppfærsla #6 inniheldur:
•Móðurborð: Gigabyte, X58A UD3R með USB3 og SATA3
•Innbyggt: HD hljóðkort og 1Gbit netkort
•Örgjörvi: 1366, 2.8GHz i7-930, 8MB
•Vifta: 1366 kælivifta, Orginal Intel
•Vinnsluminni: 6 GB DDR3 1333MHz Tripple Channel KS

OG þá einnig er til 1333mhz & 1600mhz.

Endilega skjótið á þetta hjá mér.

Re: 150k +/- budget í nýjan Turn

Sent: Lau 11. Des 2010 01:37
af Frost
Þessi uppfærsle er ekki slæm en þig vantar þá eitthvað almennilegt skjákort með þessu. Ef þú ert að leita að eitthverju afkastamiklu og ódýru þá ættirðu að fá þér GTX 460.

Seinna meir mættirðu íhuga að fá þér betri kælingu svo á örgjörvann.

Re: 150k +/- budget í nýjan Turn

Sent: Lau 11. Des 2010 01:45
af Klemmi
Sýnist samt samanlagt verð þessara íhluta vera 97.700kr.- á síðunni hjá þeim :) Líklega langt síðan þeir uppfærðu "uppfærslurnar" sínar ;)

Re: 150k +/- budget í nýjan Turn

Sent: Sun 12. Des 2010 10:12
af asigurds
Ég skil,

Hinsvegar vantar mig restina í þetta.

S.S Tölvukassa,Aflgjafa,Skjákort.

Helduru að þetta sé ekki up to date tilboð á computer.is?

Re: 150k +/- budget í nýjan Turn

Sent: Sun 12. Des 2010 10:12
af asigurds
og já, ég er með 3HDD.

Re: 150k +/- budget í nýjan Turn

Sent: Sun 12. Des 2010 10:29
af Godriel
Langar þig að selja örran móbóið og minnið?

Re: 150k +/- budget í nýjan Turn

Sent: Sun 12. Des 2010 12:20
af rapport

Re: 150k +/- budget í nýjan Turn

Sent: Sun 12. Des 2010 12:31
af biturk
keiptu hlutina hjá buy.is

ef þú finnur þá ódýrari annarstaðar þá sendiru http://www.buy.is bara skilaboð að þeir séu ekki með lægsta verðið og þá lækka þeir vöruna.......getur ekki tapað á því að fá ódýrari vörur :P

Re: 150k +/- budget í nýjan Turn

Sent: Sun 12. Des 2010 16:29
af Viktor
biturk skrifaði:keiptu hlutina hjá buy.is

ef þú finnur þá ódýrari annarstaðar þá sendiru http://www.buy.is bara skilaboð að þeir séu ekki með lægsta verðið og þá lækka þeir vöruna.......getur ekki tapað á því að fá ódýrari vörur :P

Getur tekið margar vikur að fá alla partana í tölvuna...

Re: 150k +/- budget í nýjan Turn

Sent: Sun 12. Des 2010 20:18
af asigurds
Hvernig er samt með USB3.0?

Er ekki möst að hafa móðurborð sem styður það?

Skildist að það séu að fara koma út einhver tæki og tól sem styðja það.

Correct me if im wrong.

Re: 150k +/- budget í nýjan Turn

Sent: Sun 12. Des 2010 20:52
af beatmaster
Ég myndi bíða aðeins, Sandy Bridge í Janúar og AMD Bulldozer hinum meginn við hornið, spennandi tímar :8)

Re: 150k +/- budget í nýjan Turn

Sent: Sun 12. Des 2010 21:00
af Olafst
asigurds skrifaði:Hvernig er samt með USB3.0?

Er ekki möst að hafa móðurborð sem styður það?

Skildist að það séu að fara koma út einhver tæki og tól sem styðja það.

Correct me if im wrong.


Löngu komin tæki og tól með usb 3.0
Flakkarar og hýsingar aðallega