Síða 1 af 1
Er SSD drif mikið hraðara en SATA ?
Sent: Fös 10. Des 2010 10:36
af kubbur
myndi það breyta miklu fyrir mig að fá mér ssd ?, með SATA 3Gb/s ?
Re: ssd
Sent: Fös 10. Des 2010 10:46
af Krisseh
Ef þú kynnir þér skrif og les hraða helstu ssd í dag þá er Sata 3Gb/s meir en nóg fyrir ssd.
Re: ssd
Sent: Fös 10. Des 2010 10:49
af kubbur
já okay, ég var einmitt að lesa mér til, fannst þetta bara svo ruglandi eitthvað, ákvað að spyrja til öryggis

Re: ssd
Sent: Fös 10. Des 2010 11:18
af chaplin
Það er nú e-h ástæða afhverju ég er með SSD í öllum fjórum vélunum sem ég nota, sama hversu crappy þær eru.
Krisseh, Wannabe í undirskrift, the one and only cs clan?
Re: ssd
Sent: Fös 10. Des 2010 11:42
af Krisseh
daanielin skrifaði:Það er nú e-h ástæða afhverju ég er með SSD í öllum fjórum vélunum sem ég nota, sama hversu crappy þær eru.
Krisseh, Wannabe í undirskrift, the one and only cs clan?
Nei.
Re: ssd
Sent: Fös 10. Des 2010 16:49
af kubbur
er eitthvað vit í að kaupa notaða ssd diska ?
eru einhver merki betri en önnur, uppá bilanatíðni og performance ?
Re: ssd
Sent: Fös 10. Des 2010 17:09
af gardar
kubbur skrifaði:er eitthvað vit í að kaupa notaða ssd diska ?
Meira vit í að kaupa notaðan ssd en notaðan hdd...
eru einhver merki betri en önnur, uppá bilanatíðni og performance ?
Já talsvert. Ég myndi taka mig til og lesa nokkur reviews um ssd diska ef ég væri þú
Re: Er SSD drif mikið hraðara en SATA ?
Sent: Fös 10. Des 2010 17:51
af kubbur
Re: Er SSD drif mikið hraðara en SATA ?
Sent: Fös 10. Des 2010 18:08
af Littlemoe
Re: Er SSD drif mikið hraðara en SATA ?
Sent: Fös 10. Des 2010 18:47
af kubbur
úff vá, 4500$(1tb) a bit over my budget
Re: Er SSD drif mikið hraðara en SATA ?
Sent: Fös 10. Des 2010 19:05
af Gets
kubbur skrifaði:http://www.legitreviews.com/article/1370/1/
langar í þennan
Þetta verður klárlega næsta "leikfang" hjá mér

Re: Er SSD drif mikið hraðara en SATA ?
Sent: Fös 10. Des 2010 21:44
af Ulli
Re: Er SSD drif mikið hraðara en SATA ?
Sent: Fös 10. Des 2010 22:55
af kubbur
Ulli skrifaði:http://www.mindfactory.de/product_info.php/info/p680174_120GB-OCZ-Revo-Drive-Series-SSDPX-1RVD0120-PCIe-x4.html
spa i ad fa mer svona

sami "diskur" og ég er að spá í að fá mér
Re: Er SSD drif mikið hraðara en SATA ?
Sent: Fös 10. Des 2010 23:36
af Ulli
performance vs value win