Síða 1 af 1

móðurborð,cpu og ram uppfærsla kemst ekki á netið

Sent: Fim 09. Des 2010 20:50
af emilbesti
ég er mjög nýlega búinn að uppfæra tölvuna mína og kemst ekki inná netið og fæ bara ekkert connection ég er búinn að installa öllum driverum en samt virkar netið ekki.
hvað á ég að gera? ](*,)
edit: ég er nýbúinn að formatta harða diskinn og installa windows 7 ultimate 64bit, var með 32 bit

Re: móðurborð,cpu og ram uppfærsla kemst ekki á netið

Sent: Fös 10. Des 2010 13:19
af emilbesti
bump
einhverjar hugmyndir?

Re: móðurborð,cpu og ram uppfærsla kemst ekki á netið

Sent: Fös 10. Des 2010 13:28
af FreyrGauti
Endurræsa routerinn :P

Ertu að nota þráðlaust netkort eða Cat5?

Re: móðurborð,cpu og ram uppfærsla kemst ekki á netið

Sent: Fös 10. Des 2010 13:59
af emilbesti
FreyrGauti skrifaði:Endurræsa routerinn :P

Ertu að nota þráðlaust netkort eða Cat5?

er búinn að reyna það en samt ekkert :(
og já ég er að nota Lan snúru, gæti verið að lan portið aftan á móðurborðinu sé bilað?

Re: móðurborð,cpu og ram uppfærsla kemst ekki á netið

Sent: Fös 10. Des 2010 14:03
af Oak
búinn að prufa snúruna á annari tölvu ?

Re: móðurborð,cpu og ram uppfærsla kemst ekki á netið

Sent: Fös 10. Des 2010 14:25
af emilbesti
Oak skrifaði:búinn að prufa snúruna á annari tölvu ?


það skrítna er samt að þegar ég kveikti á tölvunni í fyrsta sinn virkaði netið þótt að ég hafi ekki installað driverum en um leið og ég installaði lan drivernum á disknum datt netið út, og þótt ég reyndi að uninstalla og allt svoleiðis kom netið ekki aftur

Re: móðurborð,cpu og ram uppfærsla kemst ekki á netið

Sent: Fös 10. Des 2010 19:22
af Danni V8
Hvernig móðurborð er þetta? Ertu búinn að athuga hvort það eru til nýrri driverar á heimasíðu framleiðanda?

Re: móðurborð,cpu og ram uppfærsla kemst ekki á netið

Sent: Fös 10. Des 2010 20:53
af Sphinx
þetta skeði einusinni hjá mer kom svona gult merki hja netinu hja mer eg þurfti að fara láta updatea routerinn niðri TAL

Re: móðurborð,cpu og ram uppfærsla kemst ekki á netið

Sent: Fös 10. Des 2010 22:46
af emilbesti
Aron123 skrifaði:þetta skeði einusinni hjá mer kom svona gult merki hja netinu hja mer eg þurfti að fara láta updatea routerinn niðri TAL

það gæti reyndar verið það, frændi minn kom með tölvuna sína hingað og hann gat heldur ekki komist á netið hér hef reyndar ekki prófað annan router.
Danni V8 skrifaði:Hvernig móðurborð er þetta? Ertu búinn að athuga hvort það eru til nýrri driverar á heimasíðu framleiðanda?

já ég er búinn að updatea í nýjasta driverinn og þetta er msi 870a-g54.

Re: móðurborð,cpu og ram uppfærsla kemst ekki á netið

Sent: Mán 13. Des 2010 18:29
af emilbesti
aron123 takk kærlega þetta virkaði.
ég hefði aldrei fattað þetta án þín... TAKK!