arrrg stýrikerfa rugl með gamla webcam

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

arrrg stýrikerfa rugl með gamla webcam

Pósturaf oskar9 » Þri 07. Des 2010 00:41

sææælir vaktarar, þannig er mál með vexti að ég vildi endileg nota gamla webcamið mitt við stjörnusjónaukann minn. þetta er Logitech quickcam pro 5000 og ég finn bara driver fyrir win2000, xp og vista, þar sem ég er með windows 7 þá vælir driver installerinn að ég sé ekki með rétt stýrikerfi, virkaði ekki að downloada Vista installernum.

haaaaalp !!!


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: arrrg stýrikerfa rugl með gamla webcam

Pósturaf Dazy crazy » Þri 07. Des 2010 00:42

Virkar ekki að downloada windows xp drivernum og breyta compability mode?
Finnur windows 7 ekki neitt þegar þú pluggar myndavélinni? kemur ekkert popup um að það sé að reyna að installa?


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: arrrg stýrikerfa rugl með gamla webcam

Pósturaf oskar9 » Mið 08. Des 2010 02:09

Dazy crazy skrifaði:Virkar ekki að downloada windows xp drivernum og breyta compability mode?
Finnur windows 7 ekki neitt þegar þú pluggar myndavélinni? kemur ekkert popup um að það sé að reyna að installa?



hvernig geri ég þetta compability mode ?


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: arrrg stýrikerfa rugl með gamla webcam

Pósturaf Frost » Mið 08. Des 2010 02:20

oskar9 skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:Virkar ekki að downloada windows xp drivernum og breyta compability mode?
Finnur windows 7 ekki neitt þegar þú pluggar myndavélinni? kemur ekkert popup um að það sé að reyna að installa?



hvernig geri ég þetta compability mode ?


Hægri smellir á Installið og ferð í properties. Þaðan í Compatibility og enable-ar það og það er yfirleitt default á XP, annars geturðu valið sjálfur.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: arrrg stýrikerfa rugl með gamla webcam

Pósturaf oskar9 » Mið 08. Des 2010 03:48

Frost skrifaði:
oskar9 skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:Virkar ekki að downloada windows xp drivernum og breyta compability mode?
Finnur windows 7 ekki neitt þegar þú pluggar myndavélinni? kemur ekkert popup um að það sé að reyna að installa?



hvernig geri ég þetta compability mode ?


Hægri smellir á Installið og ferð í properties. Þaðan í Compatibility og enable-ar það og það er yfirleitt default á XP, annars geturðu valið sjálfur.

virkar ekki, browsaði eitthvað spjall um þetta vesen með sömu cam og allt og einhver frá logitech, var bara sorry en virkar ekki fyrir W7 og blabla, kaupi ekki logitech webcam aftur thats for shure


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"