BenQ EW2420 annoyances
Sent: Mán 06. Des 2010 23:07
Sælir,
Keypti mér BenQ EW2420 á Laugardaginn.
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_30_453&products_id=22345
Yfir höfuð þá er ég nokkuð ánægður með skjáinn, bjartir og góðir litir, góður contrast en hinsvegar eru nokkrir vankantar á honum sem draga hann niður í áliti. Hann er "sluggish" þegar kemur að því að hreyfa bjarta hluti á dökkum bakgrunn, gott dæmi er þegar maður spilar Eve Online og hreyfir myndavélina þá verða allar stjörnurnar daufar meðan þær eru á hreyfingu en slíkt gerist ekki á gamla LCD skjánum mínum (Acer AL2216W). Ég spilaði smá Left 4 Dead 2 og ég varð ekkert svakalega var við svona litatruflanir enda ekki alveg jafn extreme litasamsetning þar (þ.e. hvítt á mjög dökkum grunni) og ég er ekki öllu jafna að hreyfa mig geðveikt snöggt í honum. En fyrir extreme leikjaspilara sem eru með örar hreyfingar (Quake, CS etc.) þá gæti þetta valdið svakalegum pirringi. Svo það sem pirrar mig mest er ef maður er með display mode stillt á eitthvað annað en Eco/Standard eða sRGB þá eru litaskil svoldið furðuleg, sem dæmi þegar ég horfi á teiknimyndir/Cartoons einsog t.d. Southpark (nánara tiltekið þessa klippu http://www.southparkstudios.com/clips/360878/me-time) þá er einsog það sé búið að setja hvítt outer glow (svona til að nota photoshop orðatiltæki) yfir Randy meðan hann situr í sófanum en slíkt gerist ekki ef ég er með stillt á Eco/Standard eða sRGB og slíkt gerist aldrei á Acer skjánum.
Þetta review sem ég fann um skjáinn á svoldið við, nema ég er ekki var við þetta trail á eftir músinni og áhrifin í þeim leikjum sem ég spila er (enn sem komið er) enginn deal breaker.
http://forums.overclockers.co.uk/showthread.php?t=18200742
Keypti mér BenQ EW2420 á Laugardaginn.
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_30_453&products_id=22345
Yfir höfuð þá er ég nokkuð ánægður með skjáinn, bjartir og góðir litir, góður contrast en hinsvegar eru nokkrir vankantar á honum sem draga hann niður í áliti. Hann er "sluggish" þegar kemur að því að hreyfa bjarta hluti á dökkum bakgrunn, gott dæmi er þegar maður spilar Eve Online og hreyfir myndavélina þá verða allar stjörnurnar daufar meðan þær eru á hreyfingu en slíkt gerist ekki á gamla LCD skjánum mínum (Acer AL2216W). Ég spilaði smá Left 4 Dead 2 og ég varð ekkert svakalega var við svona litatruflanir enda ekki alveg jafn extreme litasamsetning þar (þ.e. hvítt á mjög dökkum grunni) og ég er ekki öllu jafna að hreyfa mig geðveikt snöggt í honum. En fyrir extreme leikjaspilara sem eru með örar hreyfingar (Quake, CS etc.) þá gæti þetta valdið svakalegum pirringi. Svo það sem pirrar mig mest er ef maður er með display mode stillt á eitthvað annað en Eco/Standard eða sRGB þá eru litaskil svoldið furðuleg, sem dæmi þegar ég horfi á teiknimyndir/Cartoons einsog t.d. Southpark (nánara tiltekið þessa klippu http://www.southparkstudios.com/clips/360878/me-time) þá er einsog það sé búið að setja hvítt outer glow (svona til að nota photoshop orðatiltæki) yfir Randy meðan hann situr í sófanum en slíkt gerist ekki ef ég er með stillt á Eco/Standard eða sRGB og slíkt gerist aldrei á Acer skjánum.
Þetta review sem ég fann um skjáinn á svoldið við, nema ég er ekki var við þetta trail á eftir músinni og áhrifin í þeim leikjum sem ég spila er (enn sem komið er) enginn deal breaker.
http://forums.overclockers.co.uk/showthread.php?t=18200742