Að prófa Seagate HDD ?

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Að prófa Seagate HDD ?

Pósturaf Glazier » Sun 05. Des 2010 23:43

Er með 1TB Seagate HDD í vélinni hjá mér, stundum þegar ég set hann í flakkarabox og tengi við aðra tölvu kemur upp villumelding þegar ég ætla að opna einhverja möppu en aðrar möppur virka, svo þegar ég set hann aftur í tölvuna þá virkar þessi mappa en ekki einhver önnur.
Mjög misjafnt, gerist ekki alltaf en kemur fyrir.. bæði þegar hann er í hýsingu og þegar hann er í vélinni.

Þannig ég ætlaði að setja hann er e'ð svona test til að gá hvort hann sé í lagi.. eða þá að sjá hvort hann sé í miklu ólagi..
Ef það kemur út úr þessu testi að það sé stutt eftir af líftíma disksins get ég þá farið með hann og fengið nýjann út úr ábyrgð hjá Start eða þarf ég að bíða þangað til hann crash-ar allveg ?


Allavega tilgangur þráðarins var sá að mig vantar að vita hvernig ég prófa diskinn, eitthvað forrit sem ég get sótt af heimasíðu Seagate og látið prófa hann ?
Og já, hvað tekur svoan test langann tíma ? :roll:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Að prófa Seagate HDD ?

Pósturaf gardar » Sun 05. Des 2010 23:49

Glazier skrifaði:Er með 1TB Seagate HDD í vélinni hjá mér, stundum þegar ég set hann í flakkarabox og tengi við aðra tölvu kemur upp villumelding þegar ég ætla að opna einhverja möppu en aðrar möppur virka, svo þegar ég set hann aftur í tölvuna þá virkar þessi mappa en ekki einhver önnur.
Mjög misjafnt, gerist ekki alltaf en kemur fyrir.. bæði þegar hann er í hýsingu og þegar hann er í vélinni.

Þannig ég ætlaði að setja hann er e'ð svona test til að gá hvort hann sé í lagi.. eða þá að sjá hvort hann sé í miklu ólagi..
Ef það kemur út úr þessu testi að það sé stutt eftir af líftíma disksins get ég þá farið með hann og fengið nýjann út úr ábyrgð hjá Start eða þarf ég að bíða þangað til hann crash-ar allveg ?


Allavega tilgangur þráðarins var sá að mig vantar að vita hvernig ég prófa diskinn, eitthvað forrit sem ég get sótt af heimasíðu Seagate og látið prófa hann ?
Og já, hvað tekur svoan test langann tíma ? :roll:



já, framleiðendur gefa út svoleiðis forrit.

Svo geturðu lesið smart data á diskinum, það gefur upp upplýsingar um bad sectors og fleira.

Annars myndi ég keyra filesystem check hjá þér, getur verið að þú sért einfaldlega með skemmt filesystem en ekki skemmdan disk.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að prófa Seagate HDD ?

Pósturaf Glazier » Sun 05. Des 2010 23:53

gardar skrifaði:já, framleiðendur gefa út svoleiðis forrit.

Svo geturðu lesið smart data á diskinum, það gefur upp upplýsingar um bad sectors og fleira.

Annars myndi ég keyra filesystem check hjá þér, getur verið að þú sért einfaldlega með skemmt filesystem en ekki skemmdan disk.

Nú veit ég ekkert hvað svona forrit heitir, að hverju á ég að leita á heimasíðu Seagate ? :S
Bad sectors, er það eitthvað sem ég get það lagað sjálfur með einhverju forriti ? (ef ekki er það í ábyrgð?)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Að prófa Seagate HDD ?

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 06. Des 2010 00:02

Seagate er með eitthvað tól sem heitir SeaTools.

http://www.seagate.com/ww/v/index.jsp?l ... 04090aRCRD

Hef notað það með ágætum árangri.




nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Að prófa Seagate HDD ?

Pósturaf nonesenze » Mán 06. Des 2010 00:11

sum folders virka á einum stað en önnur á öðrum stað, gæti það verið permission dæmi, hvað kemur þegar folder virkar ekki ? "u do not have permisison" eða bara kemur folderinn ekki upp?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að prófa Seagate HDD ?

Pósturaf Glazier » Mán 06. Des 2010 00:13

KermitTheFrog skrifaði:Seagate er með eitthvað tól sem heitir SeaTools.

http://www.seagate.com/ww/v/index.jsp?l ... 04090aRCRD

Hef notað það með ágætum árangri.

Þakka, prófa þetta :)
Veistu hvað tekur lagann tíma að láta testið rúlla í gegn ?

nonesenze skrifaði:sum folders virka á einum stað en önnur á öðrum stað, gæti það verið permission dæmi, hvað kemur þegar folder virkar ekki ? "u do not have permisison" eða bara kemur folderinn ekki upp?

Uhh, man ekki nákvæmlega hvað kemur, poppar upp lítill gluggi með einhverju error skilaboði "this file does no longer exist" eða eitthvað álíka -.-


Tölvan mín er ekki lengur töff.


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Að prófa Seagate HDD ?

Pósturaf nonesenze » Mán 06. Des 2010 00:16

get eiginlega lofað þér að það er ekkert að harða disknum ef allir folderar virka á sitthvorum staðnum


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að prófa Seagate HDD ?

Pósturaf Glazier » Mán 06. Des 2010 00:45

Hann rann í gegnum öll "short" testin í "SeaTools" sem Kermit bennti á eins og ekkert væri :)

Þakka hjálpina strákar, It's better to be safe than sorry \:D/


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Að prófa Seagate HDD ?

Pósturaf gardar » Mán 06. Des 2010 01:09

Glazier skrifaði:
gardar skrifaði:já, framleiðendur gefa út svoleiðis forrit.

Svo geturðu lesið smart data á diskinum, það gefur upp upplýsingar um bad sectors og fleira.

Annars myndi ég keyra filesystem check hjá þér, getur verið að þú sért einfaldlega með skemmt filesystem en ekki skemmdan disk.

Nú veit ég ekkert hvað svona forrit heitir, að hverju á ég að leita á heimasíðu Seagate ? :S
Bad sectors, er það eitthvað sem ég get það lagað sjálfur með einhverju forriti ? (ef ekki er það í ábyrgð?)


Mæli með því að lesa þetta: http://en.wikipedia.org/wiki/Bad_sector


:)