Uppfærsla á vélinni minni.
Sent: Fim 02. Des 2010 23:30
Sælir félagar.
Nú er kominn sá tími árs að manni langar til þess að uppfæra vélina hjá sér og gera hana öflugri
Með hverju mynduð þið mæla ?
Örgjörvi : Intel Pentium E5200 @ 2.50 ghz
Móðurborð : Microstar International ( P43T-C51 ) -> MS-7591
Minni : 8 gb ddr2 667
Skjákort : Radeon HD 4650
Skjár : Tengt við SHARP FULL HD 32" með HDMI
Harðir diskar : 36 gb raptor , 2x 1.5 tb sata2 diskar
Síðan er þetta keyrt með 64 bita Windows 7 stýrikerfi á raptor disknum.
Hvaða uppfærslum mynduð þið mæla með að myndu nýtast best miðað við $$$ ?
Nú er kominn sá tími árs að manni langar til þess að uppfæra vélina hjá sér og gera hana öflugri
Örgjörvi : Intel Pentium E5200 @ 2.50 ghz
Móðurborð : Microstar International ( P43T-C51 ) -> MS-7591
Minni : 8 gb ddr2 667
Skjákort : Radeon HD 4650
Skjár : Tengt við SHARP FULL HD 32" með HDMI
Harðir diskar : 36 gb raptor , 2x 1.5 tb sata2 diskar
Síðan er þetta keyrt með 64 bita Windows 7 stýrikerfi á raptor disknum.
Hvaða uppfærslum mynduð þið mæla með að myndu nýtast best miðað við $$$ ?