Fjarfundabúnaður - lowend.

Skjámynd

Höfundur
fannar82
Gúrú
Póstar: 501
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 4
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Fjarfundabúnaður - lowend.

Pósturaf fannar82 » Þri 30. Nóv 2010 11:57

Sælir Vaktarar


Ég hef aðeins verið að pæla í svona low-gear fjarfundabúnaði er einhver annar hér sem er búinn að eiga við svoleiðis?

ég var að prufa að nota Skype-HD með join.me (Video af presentaranum og svo slides\pdf á join.me) eina sem var ekki að funkera nóguvel var hljóðið.

þannig að ég fór eitthvað að skoða Wireless mic's og fann að flestir eru í kringum 22.þús á amazon\etc - og þá á eftir að koma þeim á klakann

ætla að prófa næst 3þús króna Logitech mic (sem er reyndar með snúru) en ég væri mest til í að geta hneppt á ræðumanninn littlunum wireless mic

er einhver sem kannast við að hafa séð svoleiðis mic hér á landi til sölu ?


eða er með einhverja hugmynd af betri hugbúnaði en Skype ég er að nota Logitech HD WebCam C510 720p. Og Lenovo Thinkpad. W500 vél


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjarfundabúnaður - lowend.

Pósturaf Viktor » Þri 30. Nóv 2010 12:05

Ef þú ert að tala um lowest end þráðlausa hljóðnema sakar ekki að prufa þetta sem kínverjarnir eru að framleiða.

Velur bara seller sem er með 100+ seldar vörur og 99% positive. Kostar um 1-3þúsund kr. þegar þetta er komið til landsins.

Link


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB