Skrúfjárn til að opna XBox fjarstýringu ?
Sent: Þri 30. Nóv 2010 01:01
Sælir
Fékk ókeypis XBox fjarstýringu sem er í 100% lagi nema það að connect takkinn (litli fremst fyrir ofan batteryið) er fastur inni svo það er ekki hægt að nota hana.
Ég er nokkuð viss um hvernig ég ætla að laga þetta en ég er hinsvegar ekki viss um hvar ég finn skrúfjárn til að opna hana svo ég spyr ykkur, hvar get ég keypt svona skrúfjárn ?


Fékk ókeypis XBox fjarstýringu sem er í 100% lagi nema það að connect takkinn (litli fremst fyrir ofan batteryið) er fastur inni svo það er ekki hægt að nota hana.
Ég er nokkuð viss um hvernig ég ætla að laga þetta en ég er hinsvegar ekki viss um hvar ég finn skrúfjárn til að opna hana svo ég spyr ykkur, hvar get ég keypt svona skrúfjárn ?

