Síða 1 af 1

Intel móðurborð fyrir shuttle tölvu

Sent: Mán 29. Nóv 2010 22:34
af tomas52
já ég er með shuttle xps SD37P20 og móðurborðið er ónýtt svo mér vantar nýtt mældi borðið og það er 28x20 og ég finn bara borð sem eru 17x17 og svo bara eitthver borð sem eru ekki fyrir shuttle tölvur og var þá að spá hvort að það myndi passa fyrir þessa vél án vandamál http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1480


það er hinsvegar þessi aflgjafi í henni
:Dhttp://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _PC55_450W

eitthverjar hugmyndir?