Síða 1 af 1

Vantar hjálp með minni

Sent: Sun 28. Nóv 2010 03:28
af jakub
Hæ. Ég er að spá í nýrri tölvu og mig vantar hjálp varðandi við vinnsluminni. Þetta á að vera leikjatölva svo að latency á örugglega að vera lágt(right? :-k ) annars er ég ekki viss hvað mundi passa við móðurborðið. Ég skoðaði eitthvern compatibility lista á gigabyte.us en fann ekkert þar, málið er að ég veit ekki hvernig "voltage" ég á að fá og hvort móðurborðið mun stiðja hraðann á minninu og ég vil ekki panta og fá eitthvað sem vinnur ekki saman.

Hér er listinn af því sem ég var að hugsa um :

http://buy.is/product.php?id_product=964
(GIGABYTE GA-X58A-UD3R (rev. 1.0) LGA1366/ Intel X58/ SATA3&USB3.0/ A&GbE/ ATX)

http://buy.is/product.php?id_product=9201030
(Intel Core i7 Processor i7-950 3.06GHz 8MB LGA1366 CPU, Retail )

http://buy.is/product.php?id_product=9201027
(GIGABYTE nVidia GeForce GTX580 1536MB DDR5 2DVI/Mini HDMI PCI-Express Video Card )

http://buy.is/product.php?id_product=899
(Cooler Master HAF 922M ATX Black Mid-Tower Case )

http://buy.is/product.php?id_product=1795
(Western Digital Caviar Black WD1002FAEX 1TB SATA3 7200rpm 64MB Hard Drive )

http://buy.is/product.php?id_product=891
(Corsair HX850W 850w Modular Power Supply - Single Rail, 80 Plus Silver)

tek framm að ég á fínustu örgjörva kælingu svo að ekki vera stressa ykkur á því að ég er ekki að kaupa hana.
þetta allt með kælikremi mun kosta samtals ISK 233.830, og ég vil ekki fara yfir 280.000 svo að ekki vera kalla upp einhver mushkin minni á ISK110.000 :crazy

Svarið takk. Bjó til aðgang bara til að spyrja um þetta andsk. minni :japsmile

ps. haldiði að þetta er kannski allt of öflugur aflgjafi?

Re: Vantar hjálp með minni

Sent: Sun 28. Nóv 2010 03:38
af MatroX
Flott setup. fáðu þér Muskin 3x2gb 1600mhz cl6 Redline http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_34_126&products_id=1651 og ef þú villt vera flottur á því þá er um að gera að panta 2 svona sett:D

Re: Vantar hjálp með minni

Sent: Sun 28. Nóv 2010 03:40
af donzo
Færð þér þessi minni með þetta setup ;) http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1651
Annars skaltu also skipta út harða diskinum fyrir þennan http://www.buy.is/product.php?id_product=181
Og ertu með 1366 socket festingarnar fyrir kælinguna þína ;) ? passar ekki hvaða festingar sem er á öll móðurborð :)
Svo ef þú getur, bara adda http://buy.is/product.php?id_product=9202752 þá ertu good to go með tölvuna :)

Re: Vantar hjálp með minni

Sent: Sun 28. Nóv 2010 03:54
af MatroX
doNzo skrifaði:Færð þér þessi minni með þetta setup ;) http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1651
Annars skaltu also skipta út harða diskinum fyrir þennan http://www.buy.is/product.php?id_product=181
Og ertu með 1366 socket festingarnar fyrir kælinguna þína ;) ? passar ekki hvaða festingar sem er á öll móðurborð :)
Svo ef þú getur, bara adda http://buy.is/product.php?id_product=9202752 þá ertu good to go með tölvuna :)



lestu commentið mitt fyrir ofan með minnin ](*,)

Re: Vantar hjálp með minni

Sent: Sun 28. Nóv 2010 03:55
af donzo
Davian skrifaði:
doNzo skrifaði:Færð þér þessi minni með þetta setup ;) http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1651
Annars skaltu also skipta út harða diskinum fyrir þennan http://www.buy.is/product.php?id_product=181
Og ertu með 1366 socket festingarnar fyrir kælinguna þína ;) ? passar ekki hvaða festingar sem er á öll móðurborð :)
Svo ef þú getur, bara adda http://buy.is/product.php?id_product=9202752 þá ertu good to go með tölvuna :)



lestu commentið mitt fyrir ofan með minnin ](*,)


Sry, er kinda þreyttur ;p ákvað bara að skella þessu inn anyways, smart men think alike ;)

Re: Vantar hjálp með minni

Sent: Sun 28. Nóv 2010 04:04
af jakub
Davian skrifaði:Flott setup. fáðu þér Muskin 3x2gb 1600mhz cl6 Redline http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_34_126&products_id=1651 og ef þú villt vera flottur á því þá er um að gera að panta 2 svona sett:D


takk, lýst vel á þetta. en skil ekki til hvers ég mundi þurfa 12gig :shock:

doNzo skrifaði:Færð þér þessi minni með þetta setup ;) http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1651
Annars skaltu also skipta út harða diskinum fyrir þennan http://www.buy.is/product.php?id_product=181
Og ertu með 1366 socket festingarnar fyrir kælinguna þína ;) ? passar ekki hvaða festingar sem er á öll móðurborð :)
Svo ef þú getur, bara adda http://buy.is/product.php?id_product=9202752 þá ertu good to go með tölvuna :)


skipta um HDD til að spara þá?
og afhverju þetta SSD? skil ekki tilgangin með það :?

Re: Vantar hjálp með minni

Sent: Sun 28. Nóv 2010 04:18
af MatroX
hehe nei sagði bara svona þar sem þú nefndir að við ættum ekki að koma með eitthver Muskin minni að andvirði 110þús

jakub skrifaði:
Davian skrifaði:Flott setup. fáðu þér Muskin 3x2gb 1600mhz cl6 Redline http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_34_126&products_id=1651 og ef þú villt vera flottur á því þá er um að gera að panta 2 svona sett:D


takk, lýst vel á þetta. en skil ekki til hvers ég mundi þurfa 12gig :shock:

doNzo skrifaði:Færð þér þessi minni með þetta setup ;) http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1651
Annars skaltu also skipta út harða diskinum fyrir þennan http://www.buy.is/product.php?id_product=181
Og ertu með 1366 socket festingarnar fyrir kælinguna þína ;) ? passar ekki hvaða festingar sem er á öll móðurborð :)
Svo ef þú getur, bara adda http://buy.is/product.php?id_product=9202752 þá ertu good to go með tölvuna :)


skipta um HDD til að spara þá?
og afhverju þetta SSD? skil ekki tilgangin með það :?

Re: Vantar hjálp með minni

Sent: Sun 28. Nóv 2010 14:23
af jakub
en ef að svo væri að mig vantaði kælingu líka, haldiði að
http://buy.is/product.php?id_product=967
(Zalman CNPS9900LED Copper CPU Fan For Socket1366/775/939/AM2 /AM2+/AM3 )
þessi maskína mundi gera eitthvað gagn? eða er betra að fá
http://buy.is/product.php?id_product=815
(Corsair Hydro H50 CPU Liquid Cooler - 120mm Fan, Copper Cold Plate, Aluminum Radiator, LGA775, LGA1366, LGA1156, AM2/AM3)
svona dót? ég er pínu hræddur við vökvakælingar þar sem vatn+rafmagnstæki= :dead en þetta virðist vera nokkuð öruggt.
Er kannski eitthvað betra en þessi tvö en á mjög svipuðu verði? (þarf að passa á 1366)

Re: Vantar hjálp með minni

Sent: Sun 28. Nóv 2010 15:10
af MatroX
Sæll
ég er með h50 í hinni i7 vélinni hjá mér og þetta er fínasta kæling. þú þarft ekki að hafa áhyggjur hun er örrug. þetta er eins og þeir kalla þetta lokað system þú getur ekki tappað vökvanum af né sett meira á svo eru slöngurnar líka mjög vel varðar með þessu plasti sem er utanum þær

jakub skrifaði:en ef að svo væri að mig vantaði kælingu líka, haldiði að
http://buy.is/product.php?id_product=967
(Zalman CNPS9900LED Copper CPU Fan For Socket1366/775/939/AM2 /AM2+/AM3 )
þessi maskína mundi gera eitthvað gagn? eða er betra að fá
http://buy.is/product.php?id_product=815
(Corsair Hydro H50 CPU Liquid Cooler - 120mm Fan, Copper Cold Plate, Aluminum Radiator, LGA775, LGA1366, LGA1156, AM2/AM3)
svona dót? ég er pínu hræddur við vökvakælingar þar sem vatn+rafmagnstæki= :dead en þetta virðist vera nokkuð öruggt.
Er kannski eitthvað betra en þessi tvö en á mjög svipuðu verði? (þarf að passa á 1366)

Re: Vantar hjálp með minni

Sent: Sun 28. Nóv 2010 15:27
af jakub
okay, okay. Kærar þakkir fyrir hjálpina :)