hjálp þegin við val á móðurborði

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hjálp þegin við val á móðurborði

Pósturaf Benzmann » Lau 27. Nóv 2010 11:14

sælir vaktarar,

er að pæla að fara að setja saman vél sem verður aðalega notuð sem afritunarstöð, til að taka afrit af SATA og IDE diskum, svo mig vantar mestann hraða í það.


það sem mætti vera á borðinu er:
2-4 USB 3.0 tengi
2-4 Esata tengi (ekkert must, fæ mér bara stýrisspjald ef þetta er ekki á móðurborðinu.)
6-8 USB 2.0 tengi
6+ Sata2 tengi eða betra
3-4 PCI raufar, (fyrir stýrisspjöld.)
gott ef það væri innbyggt skjákort á borðinu, samt ekkert must.
DDR2 eða DDR3

og helst fyrir Intel örgjörva. annars get ég lifað með því að það sé AMD í henni víst þetta verður afritunarstöð.


vitiði um eitthvað móðurborð sem er með þetta ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit