Síða 1 af 1

Intel eða Amd Pakkann? Álit og verðmunur?

Sent: Lau 27. Nóv 2010 05:45
af Krisseh
Tók saman pakka hjá báðum framleiðundunum, Hvorn pakkan kýst þú? afhverju? eitthvað sem þú vilt breyta?
Vantar hjálp vaktara, langar að þekkja kostina beggja vegu svo ég fari ekki að eyða stórfé í rangri átt.

(Á að höndla hikalausa leikjaspilun og vídeo-afspilun/editing)
Er PhysX mikilvægt? er það ekki bara hægt intel meginn?
Má lækka RAM-ið?
Má lækka CPU og GPU?
Má lækka eitthvað af þessu?

AMD
Mynd
Eða Intel
Mynd

Re: Intel eða Amd Pakkann? Álit og verðmunur?

Sent: Lau 27. Nóv 2010 10:39
af Porta
Í AMD pakkanum myndi ég spara mér 10 þús. og taka 6870 í staðinn fyrir 5850.
Er að performa aðeins betur og kostar minna.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=1849
http://www.guru3d.com/article/radeon-hd-6850-6870-review/19

Re: Intel eða Amd Pakkann? Álit og verðmunur?

Sent: Lau 27. Nóv 2010 10:41
af MatroX
ég myndi taka intel pakkan ef þú ert að fara nota þetta í leiki og vídeo-afspilun/editing. annars þarftu að breyta minninu i intel pakkanum. þetta er dual channel minni en móður borðið styður triple channel

Re: Intel eða Amd Pakkann? Álit og verðmunur?

Sent: Lau 27. Nóv 2010 10:47
af nonesenze
intel pakkin FTW annað væri silly, amd = great for games, intel = great for EVERYTHING including games

og þá verður þú að breyta minni í http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_34_126&products_id=1639

eða þettahttp://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_34_126&products_id=1651 ef þú vilt meira performance

Re: Intel eða Amd Pakkann? Álit og verðmunur?

Sent: Lau 27. Nóv 2010 11:34
af Feeanor
hvað um að fara í GTX470 í staðinn f. GTX460? finnst það varla þess virði að vera að spara þessi 10 þúsund í skjákortinu þegar það skiptir öllu máli í leikjum og þú ert farinn að nálgast 300 þúsund hvort sem er

Re: Intel eða Amd Pakkann? Álit og verðmunur?

Sent: Lau 27. Nóv 2010 14:31
af donzo
PhysX er bara hjá Nvidia kortum, enn getur auðvitað notað AMD skjákort með dedicated nvidia kort, þarft bara enhv spes drivera :/

Annars þarftu bara að fixa þetta smá, hérna er pakki sem ég gerði handa þér á sama verði, kannski smá dýrara ^.^

Aflgjafi: http://www.buy.is/product.php?id_product=891 Corsair HX850W 850w
Móðurborð: http://www.buy.is/product.php?id_product=964 GIGABYTE GA-X58A-UD3R (rev. 1.0)
Örgjörvi: http://www.buy.is/product.php?id_product=9201030 Intel Core i7 Processor i7-950 3.06GHz
Skjákort: http://www.buy.is/product.php?id_product=9201027 GIGABYTE nVidia GeForce GTX580 1536MB DDR5 2DVI/Mini HDMI PCI-Express Video Card
Vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1651 Mushkin 6GB kit (3x2GB) DDR3 1600MHz, CL6, PC3-12800, Redline
DvD Drif: http://www.buy.is/product.php?id_product=1036 Lite-On Super AllWrite
SSD: http://www.buy.is/product.php?id_product=9202751 Mushkin Enhanced Callisto Deluxe MKNSSDCL120GB-DX 2.5" 120GB SATA II MLC (SSD)
HD: http://www.buy.is/product.php?id_product=181 Samsung SpinPoint F3 HD103SJ 1TB SATA2 7200rpm 32MB 3,5" Harðdiskur
CPU Cooler: http://www.buy.is/product.php?id_product=1780 CORSAIR Hydro H70 CWCH70 120mm High Performance CPU Cooler

= 301.820kr

Re: Intel eða Amd Pakkann? Álit og verðmunur?

Sent: Lau 27. Nóv 2010 17:09
af Plushy
Mundu að taka Triple Channel minni (3x2 GB) ef þú ferð í X58 Móðurborð og i7 örgjörvann.

Síðan held ég að 6870 sé málið í dag :)

Re: Intel eða Amd Pakkann? Álit og verðmunur?

Sent: Sun 28. Nóv 2010 16:39
af Krisseh
Porta skrifaði:Í AMD pakkanum myndi ég spara mér 10 þús. og taka 6870 í staðinn fyrir 5850.
Er að performa aðeins betur og kostar minna.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=1849
http://www.guru3d.com/article/radeon-hd-6850-6870-review/19


Ég var nú aðalega að hugsa um að hafa það sem mundi ráða yfir felst alla vinnu og ef ég mundi uppfæra mig seinna þá væri það Crossfire eða SLI, en núna þegar ég hugsa nánar út í það, að taka aðalkortið sem 6870 þar sem það er helmingi ódýrara rn 580, og taka svo líka eitthvað PhysX kort með Ati kortinu, en ég þekki ekki til í PhysX o

Davian skrifaði:ég myndi taka intel pakkan ef þú ert að fara nota þetta í leiki og vídeo-afspilun/editing. annars þarftu að breyta minninu i intel pakkanum. þetta er dual channel minni en móðurborðið styður triple channel


Ég var fastur á því að velja Amd en ég er byrjaður að hugsa meir út í Intel.
Ekki eru Vinnsluminnin tileinkuð fyrir sér Dual og Triple?!, móðurborðin sjálf gera kröfur upp hvernig þau vilja láta vinnsluminni vinna saman eins og ég lærði um, amd borðið tekur 4 stk og gerði ráð fyrir 4 stk af ram, Intel tekur 6 stk og ég gerði ráð fyrir 6 í ram.

doNzo skrifaði:PhysX er bara hjá Nvidia kortum, enn getur auðvitað notað AMD skjákort með dedicated nvidia kort, þarft bara enhv spes drivera :/

Annars þarftu bara að fixa þetta smá, hérna er pakki sem ég gerði handa þér á sama verði, kannski smá dýrara ^.^

Aflgjafi: http://www.buy.is/product.php?id_product=891 Corsair HX850W 850w
Móðurborð: http://www.buy.is/product.php?id_product=964 GIGABYTE GA-X58A-UD3R (rev. 1.0)
Örgjörvi: http://www.buy.is/product.php?id_product=9201030 Intel Core i7 Processor i7-950 3.06GHz
Skjákort: http://www.buy.is/product.php?id_product=9201027 GIGABYTE nVidia GeForce GTX580 1536MB DDR5 2DVI/Mini HDMI PCI-Express Video Card
Vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1651 Mushkin 6GB kit (3x2GB) DDR3 1600MHz, CL6, PC3-12800, Redline
DvD Drif: http://www.buy.is/product.php?id_product=1036 Lite-On Super AllWrite
SSD: http://www.buy.is/product.php?id_product=9202751 Mushkin Enhanced Callisto Deluxe MKNSSDCL120GB-DX 2.5" 120GB SATA II MLC (SSD)
HD: http://www.buy.is/product.php?id_product=181 Samsung SpinPoint F3 HD103SJ 1TB SATA2 7200rpm 32MB 3,5" Harðdiskur
CPU Cooler: http://www.buy.is/product.php?id_product=1780 CORSAIR Hydro H70 CWCH70 120mm High Performance CPU Cooler

= 301.820kr


Ef það verður einhvað driver-vessen og ekki það samhæft að hafa Ati og nivida saman, þá frekar sleppi ég því.
Bæta öðrum vinnsluminnis pakka og þá er ég góður ;)

Plushy skrifaði:Mundu að taka Triple Channel minni (3x2 GB) ef þú ferð í X58 Móðurborð og i7 örgjörvann.

Síðan held ég að 6870 sé málið í dag :)


Held að PhysX sé málið í dag fyrir helstu leikjaspilun og vill ekki þá forna því ef það er ekki góður möguleiki á Ati og Nvidia saman.

Re: Intel eða Amd Pakkann? Álit og verðmunur?

Sent: Sun 28. Nóv 2010 17:51
af Saber
Ég myndi ekki vera eltast svona mikið við PhysX, það er hálfgert gimmick. Ef þú ert alveg fastur á því, finndu þér þá frekar bara eitthvað notað nVidia kort til þess að keyra sem "dedicated PhysX".

Re: Intel eða Amd Pakkann? Álit og verðmunur?

Sent: Sun 28. Nóv 2010 20:54
af MatroX
Sæll
Sko. dual channel eru 2 minni sem vinna saman og triple channel eru 3 kubbar sem vinna saman. en aftur á móti geturu alveg runnað dual channel á trible channel borði það vinur bara ekki eins. en þú þarft ekki að taka 6 kubba þótt að borðið taki 6. 3x2gb er alveg nóg


Krisseh skrifaði:
Davian skrifaði:ég myndi taka intel pakkan ef þú ert að fara nota þetta í leiki og vídeo-afspilun/editing. annars þarftu að breyta minninu i intel pakkanum. þetta er dual channel minni en móðurborðið styður triple channel


Ég var fastur á því að velja Amd en ég er byrjaður að hugsa meir út í Intel.
Ekki eru Vinnsluminnin tileinkuð fyrir sér Dual og Triple?!, móðurborðin sjálf gera kröfur upp hvernig þau vilja láta vinnsluminni vinna saman eins og ég lærði um, amd borðið tekur 4 stk og gerði ráð fyrir 4 stk af ram, Intel tekur 6 stk og ég gerði ráð fyrir 6 í ram.

Re: Intel eða Amd Pakkann? Álit og verðmunur?

Sent: Sun 28. Nóv 2010 23:25
af Krisseh
Hehe, sæll, já ég veit hvernig það virka, ég hef líklegast miskilið þig að þú hafir miskilt mig, ef skoðar nánar á myndirnar sem ég tók af pakkagerðunum hjá buy.is að vinnsluminnis pakkinn hjá Amd er 2x (2x2GB)= 4stk og hjá Intel er 3x (2x2GB)= 6 stk, sérð það nánar hjá stykkjatali vinnsluminnis, langar að fylla alla Ram rekkla, en já ég veit að dual og triple/channel eru kostirnir sem móðurborðin bjóða upp á.

Davian skrifaði:Sæll
Sko. dual channel eru 2 minni sem vinna saman og triple channel eru 3 kubbar sem vinna saman. en aftur á móti geturu alveg runnað dual channel á trible channel borði það vinur bara ekki eins. en þú þarft ekki að taka 6 kubba þótt að borðið taki 6. 3x2gb er alveg nóg


Krisseh skrifaði:
Davian skrifaði:ég myndi taka intel pakkan ef þú ert að fara nota þetta í leiki og vídeo-afspilun/editing. annars þarftu að breyta minninu i intel pakkanum. þetta er dual channel minni en móðurborðið styður triple channel


Ég var fastur á því að velja Amd en ég er byrjaður að hugsa meir út í Intel.
Ekki eru Vinnsluminnin tileinkuð fyrir sér Dual og Triple?!, móðurborðin sjálf gera kröfur upp hvernig þau vilja láta vinnsluminni vinna saman eins og ég lærði um, amd borðið tekur 4 stk og gerði ráð fyrir 4 stk af ram, Intel tekur 6 stk og ég gerði ráð fyrir 6 í ram.