Síða 1 af 1

Uppfærsla fyrir 100 þús. hjálp vel þegin

Sent: Fim 25. Nóv 2010 15:35
af Oak
Sælir

Ég er að farað uppfæra tölvuna mína eftir þriggja ára þjösnaskap. :-)
Ég er mjög hlynntur AMD en er opinn fyrir öllu. Mig vantar minni, móðurborð og örgjörva. 100.000 er svona hámarkið. Er með 750W aflgjafa.

Takk

Re: Uppfærsla fyrir 100 þús. hjálp vel þegin

Sent: Fim 25. Nóv 2010 15:37
af reyndeer
Skjákort?

Re: Uppfærsla fyrir 100 þús. hjálp vel þegin

Sent: Fim 25. Nóv 2010 20:18
af Oak
er með tvö 8800GT en þarf ekki að nota bæði en það væri ekkert verra svona til að byrja með.

Re: Uppfærsla fyrir 100 þús. hjálp vel þegin

Sent: Fim 25. Nóv 2010 20:35
af Ulli

Re: Uppfærsla fyrir 100 þús. hjálp vel þegin

Sent: Fim 25. Nóv 2010 21:00
af coldcut
Ef þú bætir 10k við þá er það:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1676
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1756
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1802

En annars er það kannski þetta móðurborð í staðinn (styður líka SLI):
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1742
og 4gb í minni:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1757

EDIT: Kannski taka fram að þú gætir örugglega sparað þér örfáa þúsundkalla ef þú verslar íhlutina þar sem þeir eru ódýrastir. En þar kemur á móti að það er alltaf þægilegt að hafa þá alla í sömu búð ef e-ð klikkar og þú finnur ekki út hvað það er ;)

Re: Uppfærsla fyrir 100 þús. hjálp vel þegin

Sent: Fim 25. Nóv 2010 21:57
af Oak
hafði hugsað mér að taka þessi minni...
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1643

kalt mat...mæliði frekar með Intel í svona alhliða tölvu ?
smá myndvinnsla, einn og einn leikur, vef ráp og sjónvarpsgláp.

Re: Uppfærsla fyrir 100 þús. hjálp vel þegin

Sent: Fös 26. Nóv 2010 13:07
af Oak
Fyrir þennann pening ætti ég ekki að fara í AMD ?

Re: Uppfærsla fyrir 100 þús. hjálp vel þegin

Sent: Lau 27. Nóv 2010 17:06
af Oak
enginn nema coldcut til í að hjálpa mér aðeins ? :bitterwitty

Re: Uppfærsla fyrir 100 þús. hjálp vel þegin

Sent: Lau 27. Nóv 2010 19:38
af Moldvarpan
Mynd
Mæli með einhverju svipuðu þessu, vél sem virkar vel á góðu verði.

Re: Uppfærsla fyrir 100 þús. hjálp vel þegin

Sent: Lau 27. Nóv 2010 21:23
af MatroX
ég myndi klárlega fara í intel fyrir þennan pening.

taka þetta:

Gigabyte P55A-UD3 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1645
Mushkin 4GB kit (2x2GB) DDR3 1600MHz Redline cl6 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1643
Intel Core i7-870 2.93GHz http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1531

Samtals: 100.700.-kr

þetta móðurborð er crossfire borð en með littlu software hacki geturu runnað sli á þessu

ef þú vilt bæta aðeins við farðu þá í setupið sem coldcut mældi með

Re: Uppfærsla fyrir 100 þús. hjálp vel þegin

Sent: Mán 29. Nóv 2010 05:14
af Oak
Davian og coldcut takk fyrir þetta

Moldvarpan ég þarf bara minni, örgjörva og móðurborð en takk samt :)