Síða 1 af 1

E8500 vs. AMD Phenom X4 9850

Sent: Fim 25. Nóv 2010 01:10
af Viktor
Sælir drengir. Sorry stelpur.

Er að setja upp budget leikjavél, og hef ekki alveg verið nægilega "inn" í örgjörvunum eftir P4, svo ég ákvað að spyrja ykkur. Hef möguleika á því að kaupa C2D E8500 ásamt Scythe Mine notað á um 15.000 kr, er það þess virði?

Hvað mynduð þið segja að virði þessa örgjörva væri?
Planið er að fara í einhverja yfirklukkun.

edit: Fann AMD x4 9850 á um 12.000 kr, eru það ekki betri kaup?

Re: Pricecheck á C2D E8500?

Sent: Fim 25. Nóv 2010 02:30
af division
Ég myndi telja það mjög sangjarn verð miðað við hvað örgjörvinn kostar nýr.

http://buy.is/product.php?id_product=515

Re: Pricecheck á C2D E8500?

Sent: Fim 25. Nóv 2010 09:13
af Sydney
15k fyrir örran og þessa kælingu er mjög fínt verð. Algjört must að þú joinir 4GHz klúbinn ;).

Re: Pricecheck á C2D E8500?

Sent: Fim 25. Nóv 2010 16:04
af Viktor
Sydney skrifaði:15k fyrir örgjörvan og þessa kælingu er mjög fínt verð. Algjört must að þú joinir 4GHz klúbinn ;).

Já, það væri ekki leiðinlegt að fá að gerast meðlimur þar. Er þungt hugsi yfir góðu móðurborði... eitthvað ódýrt & yfirklukk-ish.

Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850

Sent: Fös 26. Nóv 2010 22:41
af Viktor
8500 vs. 9850?

Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850

Sent: Lau 27. Nóv 2010 01:01
af Zethic

Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850

Sent: Lau 27. Nóv 2010 01:37
af chaplin
AMD Phenom I línan var garbage og myndi ég forðast það eins og heitan eldinn, hinsvegar er E8500 ekkert smá skemmtilegur örgjörvi og yfirklukkast oftast mjög vel! ;)

Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850

Sent: Lau 27. Nóv 2010 02:24
af MatroX
daanielin skrifaði:AMD Phenom I línan var garbage og myndi ég forðast það eins og heitan eldinn, hinsvegar er E8500 ekkert smá skemmtilegur örgjörvi og yfirklukkast oftast mjög vel! ;)


Smá off topic!! til hamingju danni! loksins haha :twisted: fékkstu þér almennilega vél:D

Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850

Sent: Sun 28. Nóv 2010 01:27
af Klemmi
Haha, spyrðu hann af hverju hann fékk sér þessa vél! :megasmile

Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850

Sent: Sun 28. Nóv 2010 01:31
af MatroX
Klemmi skrifaði:Haha, spyrðu hann af hverju hann fékk sér þessa vél! :megasmile

haha nei þessi settning kom bara vitlaust út:D hehe átti að vera svona:
Smá off topic!! til hamingju danni! loksins fékkstu þér almennilega vél:D

Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850

Sent: Sun 28. Nóv 2010 01:42
af Klemmi
Breytir engu! Ég elska söguna á bakvið það af hverju hann skipti úr gömlu tölvunni yfir í nýju! ;)

Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850

Sent: Sun 28. Nóv 2010 01:46
af MatroX
Klemmi skrifaði:Breytir engu! Ég elska söguna á bakvið það af hverju hann skipti úr gömlu tölvunni yfir í nýju! ;)

uhh ég er forvitinn núna! segja mér? pm or some

Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850

Sent: Sun 28. Nóv 2010 02:19
af chaplin
Klemmi u suck!

Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850

Sent: Sun 28. Nóv 2010 02:28
af MatroX
daanielin skrifaði:Klemmi u suck!

:( en lestu commentið mitt á i7 klúbba þráðinu:D

Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850

Sent: Sun 28. Nóv 2010 22:17
af Kobbmeister
Klemmi skrifaði:Breytir engu! Ég elska söguna á bakvið það af hverju hann skipti úr gömlu tölvunni yfir í nýju! ;)

Ég held að ég viti hana, hann sagði mér allavegana að hann lenti í óhappi með hina þegar ég var að versla hjá ykkur um daginn :P