Sælir drengir. Sorry stelpur.
Er að setja upp budget leikjavél, og hef ekki alveg verið nægilega "inn" í örgjörvunum eftir P4, svo ég ákvað að spyrja ykkur. Hef möguleika á því að kaupa C2D E8500 ásamt Scythe Mine notað á um 15.000 kr, er það þess virði?
Hvað mynduð þið segja að virði þessa örgjörva væri?
Planið er að fara í einhverja yfirklukkun.
edit: Fann AMD x4 9850 á um 12.000 kr, eru það ekki betri kaup?
E8500 vs. AMD Phenom X4 9850
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
E8500 vs. AMD Phenom X4 9850
Síðast breytt af Viktor á Fös 26. Nóv 2010 22:41, breytt samtals 1 sinni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Pricecheck á C2D E8500?
Ég myndi telja það mjög sangjarn verð miðað við hvað örgjörvinn kostar nýr.
http://buy.is/product.php?id_product=515
http://buy.is/product.php?id_product=515
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pricecheck á C2D E8500?
15k fyrir örran og þessa kælingu er mjög fínt verð. Algjört must að þú joinir 4GHz klúbinn
.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pricecheck á C2D E8500?
Sydney skrifaði:15k fyrir örgjörvan og þessa kælingu er mjög fínt verð. Algjört must að þú joinir 4GHz klúbinn.
Já, það væri ekki leiðinlegt að fá að gerast meðlimur þar. Er þungt hugsi yfir góðu móðurborði... eitthvað ódýrt & yfirklukk-ish.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850
8500 vs. 9850?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850
AMD Phenom I línan var garbage og myndi ég forðast það eins og heitan eldinn, hinsvegar er E8500 ekkert smá skemmtilegur örgjörvi og yfirklukkast oftast mjög vel! 
Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850
daanielin skrifaði:AMD Phenom I línan var garbage og myndi ég forðast það eins og heitan eldinn, hinsvegar er E8500 ekkert smá skemmtilegur örgjörvi og yfirklukkast oftast mjög vel!
Smá off topic!! til hamingju danni! loksins haha
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850
Haha, spyrðu hann af hverju hann fékk sér þessa vél! 

Starfsmaður Tölvutækni.is
Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850
Klemmi skrifaði:Haha, spyrðu hann af hverju hann fékk sér þessa vél!
haha nei þessi settning kom bara vitlaust út:D hehe átti að vera svona:
Smá off topic!! til hamingju danni! loksins fékkstu þér almennilega vél:D
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850
Breytir engu! Ég elska söguna á bakvið það af hverju hann skipti úr gömlu tölvunni yfir í nýju! 
Starfsmaður Tölvutækni.is
Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850
Klemmi skrifaði:Breytir engu! Ég elska söguna á bakvið það af hverju hann skipti úr gömlu tölvunni yfir í nýju!
uhh ég er forvitinn núna! segja mér? pm or some
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850
daanielin skrifaði:Klemmi u suck!
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Kobbmeister
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: E8500 vs. AMD Phenom X4 9850
Klemmi skrifaði:Breytir engu! Ég elska söguna á bakvið það af hverju hann skipti úr gömlu tölvunni yfir í nýju!
Ég held að ég viti hana, hann sagði mér allavegana að hann lenti í óhappi með hina þegar ég var að versla hjá ykkur um daginn
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek