3 TB diskar á komnir á markað
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
3 TB diskar á komnir á markað
Jæja, 3 TB diskar á leiðinni til okkar.
Og ekki dónalegur hraði á Hitachi drifinu.
Og ekki dónalegur hraði á Hitachi drifinu.
-
hagur
- Besserwisser
- Póstar: 3152
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 463
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
Nice, hvað ætli sé langur tími þangað til AntiTrust verði kominn með 8 svona diska í RAID 5?
Ég gef því 2-3 vikur ...
Djók
Ég gef því 2-3 vikur ...
Djók

-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
Úff allt stækkar og stækkar.
Hvenær fara TeraByta SSD diskarnir að koma ef þeir eru ekki komnir fyrir?
Hvenær fara TeraByta SSD diskarnir að koma ef þeir eru ekki komnir fyrir?
-
Hjaltiatla
- Besserwisser
- Póstar: 3328
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 618
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
http://www.tomshardware.com/news/3TB-7200RPM-Deskstar-7K3000-HDD,11664.html
á eftir að kosta sirka 36160 kr úti.Ætli diskurinn kosti þá ekki 45.000 þús hérna útí búð.
Currently there's no pricing or a release date, however it's speculated that the drive will cost around $320 USD.
á eftir að kosta sirka 36160 kr úti.Ætli diskurinn kosti þá ekki 45.000 þús hérna útí búð.
Just do IT
√
√
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
hagur skrifaði:Nice, hvað ætli sé langur tími þangað til AntiTrust verði kominn með 8 svona diska í RAID 5?
Ég gef því 2-3 vikur ...![]()
Djók
I wish!
Annars er næsta skref hjá mér Narco 4020 kassi sem tekur 20 diska, svo ég hugsa ég haldi bara áfram í 1.5TB seagate diskunum, verða komnir í 10þús eftir nokkra mánuði.
-
bixer
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
oddatala og ömurlegt að missa 3 tb af efni ef þú ert ekki með raid?
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
GuðjónR skrifaði:Ég sé bara tvo galla við þessa 3 TB diska.
Getið svo...
Ég sé tvo.
Of mikið sem fer, þegar það fer, og meiri líkur á BER/Bit-error rate.
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
GuðjónR skrifaði:Ég sé bara tvo galla við þessa 3 TB diska.
Getið svo...
1. Þeir passa ekki í iMacinn þinn
2. ?????
-
intenz
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
bixer skrifaði:oddatala og ömurlegt að missa 3 tb af efni ef þú ert ekki með raid?
RAID er svo dýrt!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
bixer
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
hehe já RAID er fokk dýrt mín lausn á því vandamáli er að láta aðra geyma mikilvæga file-a og passa sig á að vera aldrei ábyrgur fyrir einhverju mikilvægu. þá ertu aldrei hræddur um að missa eitthvað stöff
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
intenz skrifaði:bixer skrifaði:oddatala og ömurlegt að missa 3 tb af efni ef þú ert ekki með raid?
RAID er svo dýrt!
hvað er raid?
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
intenz skrifaði:bixer skrifaði:oddatala og ömurlegt að missa 3 tb af efni ef þú ert ekki með raid?
RAID er svo dýrt!
RAID5 þarf nú ekki að vera það dýrt, ert að "henda" einum disk í parity.
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
teitan skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég sé bara tvo galla við þessa 3 TB diska.
Getið svo...
1. Þeir passa ekki í iMacinn þinn
2. ?????
Jújú þeir passa í iMac, það eru bara venjulegir 3.5" sata diskar í iMac.
Gallarnir sem ég sé eru:
1.) Tapar miiiiklu af gögnum þegar þeir krassa.
2.) Dýrir.
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
GuðjónR skrifaði:teitan skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég sé bara tvo galla við þessa 3 TB diska.
Getið svo...
1. Þeir passa ekki í iMacinn þinn
2. ?????
Jújú þeir passa í iMac, það eru bara venjulegir 3.5" sata diskar í iMac.
Gallarnir sem ég sé eru:
1.) Tapar miiiiklu af gögnum þegar þeir krassa.
2.) Dýrir.
Það er bara basic að vera með backup af gögnunum sem þér þykir vænt um.
Það ætti að selja alla harða diska í pörum, problem solved
-
Benzmann
- Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
þessi diskar eru löngu komnir til íslands, eru á um 45-50þús kallinn í tölvutek minnir mig...
edit:
samt ekki fyrir svo löngu síðan hehe
Þessi vara var skráð: þriðjudagur, 30. nóvember 2010.
hérna eru þeir http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22520
edit:
samt ekki fyrir svo löngu síðan hehe
Þessi vara var skráð: þriðjudagur, 30. nóvember 2010.
hérna eru þeir http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22520
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
Annar gallinn við þessa diska er að maður stingur þeim bara ekki í samband við hefðbundið sata tengi. 
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
vesley skrifaði:Annar gallinn við þessa diska er að maður stingur þeim bara ekki í samband við hefðbundið sata tengi.
Explain please. Too lazy to google

"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
ManiO skrifaði:vesley skrifaði:Annar gallinn við þessa diska er að maður stingur þeim bara ekki í samband við hefðbundið sata tengi.
Explain please. Too lazy to google
t.d. Windows 7, Windows Vista lesa ekki diska yfir 2,19 tb í gegnum venjulegt sata tengi. Færð svokallaðann "host bus adapter" sem gerir stýrikerfum eins og Vista 7 og Linux möguleikann á að geta nýtt sér allt plássið á disknum .


-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
Enn ein ástæða fyrir MacOsX
Það væri flott að vera með svona HDD í TimeCapsule , eiga alltaf up-2-date backup af öllum tölvunum.
Komið á Vaktina.
http://vaktin.is/index.php?action=price ... lay&cid=10
Það væri flott að vera með svona HDD í TimeCapsule , eiga alltaf up-2-date backup af öllum tölvunum.
Komið á Vaktina.
http://vaktin.is/index.php?action=price ... lay&cid=10
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
vesley skrifaði:
t.d. Windows 7, Windows Vista lesa ekki diska yfir 2,19 tb í gegnum venjulegt sata tengi. Færð svokallaðann "host bus adapter" sem gerir stýrikerfum eins og Vista 7 og Linux möguleikann á að geta nýtt sér allt plássið á disknum .
Takk fyrir þetta. En þetta er náttúrulega absúrd. Eru einhverjar ástæður fyrir þessu rugli eða er þetta enn eitt sem rekja má til leti í forriturum
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
bulldog
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
þetta er hneyksli !!!!! hvað ef maður ætlar að fá sér 2-3 svona þarf þá eitt svona kort fyrir hvern þeirra ? 
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: 3 TB diskar á komnir á markað
bulldog skrifaði:þetta er hneyksli !!!!! hvað ef maður ætlar að fá sér 2-3 svona þarf þá eitt svona kort fyrir hvern þeirra ?
Sýnist nú vera 2 sata tengi á þessum adapter og ef þú færð þér nú fleiri en 3 þá einfaldlega færðu þér betri "adapter"