Síða 1 af 1

Fyrsta tölvan - aðstoð vel þegin

Sent: Þri 23. Nóv 2010 21:55
af Nozeh
Já þá er loksins kominn tími á að byggja fyrstu tölvuna sína og þar sem ég veit nánast ekkert hvað ég er að gera datt mér í hug að fá smá hjálp frá ykkur hérna á vaktinni.
Mun nota hana aðallega í WoW:Cataclysm en einnig nýja skotleiki á borð við Black Ops. Ætla bara að sýna það sem mér datt í hug að setja saman og allar ábendingar eru vel þegnar, hvort sem það þarf að bæta vissa hluti eða þá ef eitthvað þarna er of dýrt miðað við getu.

Turn : COOLER MASTER HAF (http://www.buy.is/product.php?id_product=899) - 21.990 kr.
Aflgjafi : CORSAIR HX650W (http://www.buy.is/product.php?id_product=1068) - 21.990 kr.
Móðurborð : ASUS P7P55D-E (http://www.buy.is/product.php?id_product=9200454) - 24.990 kr.
Skjákort : EVGA NVIDIA GEFORCE GTX460 1GB (http://www.buy.is/product.php?id_product=1775) - 38.990 kr.
Örgjörvi : I5-750 INTEL CORE (http://www.buy.is/product.php?id_product=521) - 29.490 kr.
Vinnsluminni : KINGSTON DDR3-1600 4GB(2X2GB) (http://www.buy.is/product.php?id_product=829) - 14.990 kr.
Harður Diskur : WESTERN DIGITAL CAVIAR (http://www.buy.is/product.php?id_product=1810) - 11.990 kr.
Diskadrif : LITE-ON SUPER ALLWRITE (http://www.buy.is/product.php?id_product=1036) - 4.990 kr.

Samtals verð : 169.420 kr.

En já mér finnst þetta svona vera alveg í því dýrasta þannig að endilega látið mig vita hvað ykkur finnst (hvað þá ef það vantar eitthvað í þennan pakka svo þetta virki :sleezyjoe )

Re: Fyrsta tölvan - aðstoð vel þegin

Sent: Þri 23. Nóv 2010 22:11
af Klemmi
Blessaður,

myndi skipta WD disknum út fyrir Samsung F3 1TB á lægra verði og með betri afköst (þetta sem þú ert að skoða er green diskur = orkusparandi og hægari en venjulegir diskar) auk þess að ég treysti Samsung betur en WD ;)
Svo myndi ég frekar fara í þetta borð http://www.buy.is/product.php?id_product=9201047 og PNY skjákort sem er 4þús kalli ódýrara en með betri evrópuábyrgð heldur en EVGA :)

Sparnaðinn myndi ég svo nota í 750W aflgjafa, getur fengið fínan á ca. 25þús, upp á að geta mögulega með SLI driver hacki skellt öðru GTX 460 korti í seinna meir og átt samt nóg power upp á að hlaupa :)
Þar sem þú ert þá enn búinn að spara þér nokkra þúsundkalla myndi ég nota það til að fara upp í i5-760 ;) Munar smá í krafti.

Re: Fyrsta tölvan - aðstoð vel þegin

Sent: Þri 23. Nóv 2010 23:17
af Nozeh
Þakka fyrir þetta, hugsa þá að ég skelli mér á stærri aflgjafa og skipti þá jafvnel um móðurborð og skjákort eins og þú bendir á ;)
Endilega fleiri að segja sitt álit. Einnig þætti mér gaman að vita hvort menn viti um ekki alltof dýran skjá sem þeir geti mælt með.

Re: Fyrsta tölvan - aðstoð vel þegin

Sent: Þri 23. Nóv 2010 23:33
af Glazier
Nozeh skrifaði:Þakka fyrir þetta, hugsa þá að ég skelli mér á stærri aflgjafa og skipti þá jafvnel um móðurborð og skjákort eins og þú bendir á ;)
Endilega fleiri að segja sitt álit. Einnig þætti mér gaman að vita hvort menn viti um ekki alltof dýran skjá sem þeir geti mælt með.

Nokkuð solid ef þú gerir eins og Klemmi var að segja..
En hvað varðar skjá, hvaða kröfur geriru ?
Ákveðin stærð?
Hvað má hann kosta ?

Re: Fyrsta tölvan - aðstoð vel þegin

Sent: Þri 23. Nóv 2010 23:39
af Nozeh
Skjárinn helst ekki minni en 21,5" og hvar varðar verð þá einfaldlega eitthvað sem er gott viðað við verð.. myndi segja kannski um og yfir 30k

Re: Fyrsta tölvan - aðstoð vel þegin

Sent: Þri 23. Nóv 2010 23:45
af Frost
Klemmi skrifaði:Blessaður,

myndi skipta WD disknum út fyrir Samsung F3 1TB á lægra verði og með betri afköst (þetta sem þú ert að skoða er green diskur = orkusparandi og hægari en venjulegir diskar) auk þess að ég treysti Samsung betur en WD ;)
Svo myndi ég frekar fara í þetta borð http://www.buy.is/product.php?id_product=9201047 og PNY skjákort sem er 4þús kalli ódýrara en með betri evrópuábyrgð heldur en EVGA :)

Sparnaðinn myndi ég svo nota í 750W aflgjafa, getur fengið fínan á ca. 25þús, upp á að geta mögulega með SLI driver hacki skellt öðru GTX 460 korti í seinna meir og átt samt nóg power upp á að hlaupa :)
Þar sem þú ert þá enn búinn að spara þér nokkra þúsundkalla myndi ég nota það til að fara upp í i5-760 ;) Munar smá í krafti.


Mátt endilega útskýra fyrir mér svona SLI Driver hack :megasmile

Re: Fyrsta tölvan - aðstoð vel þegin

Sent: Þri 23. Nóv 2010 23:52
af Glazier
Nozeh skrifaði:Skjárinn helst ekki minni en 21,5" og hvar varðar verð þá einfaldlega eitthvað sem er gott viðað við verð.. myndi segja kannski um og yfir 30k

Ég tæki annan hvorn þessara fyrir þennan pening ;)
Báðir worth the money..
http://buy.is/product.php?id_product=1077
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22265

Re: Fyrsta tölvan - aðstoð vel þegin

Sent: Þri 23. Nóv 2010 23:54
af Klemmi
Frost skrifaði:
Klemmi skrifaði:Blessaður,

myndi skipta WD disknum út fyrir Samsung F3 1TB á lægra verði og með betri afköst (þetta sem þú ert að skoða er green diskur = orkusparandi og hægari en venjulegir diskar) auk þess að ég treysti Samsung betur en WD ;)
Svo myndi ég frekar fara í þetta borð http://www.buy.is/product.php?id_product=9201047 og PNY skjákort sem er 4þús kalli ódýrara en með betri evrópuábyrgð heldur en EVGA :)

Sparnaðinn myndi ég svo nota í 750W aflgjafa, getur fengið fínan á ca. 25þús, upp á að geta mögulega með SLI driver hacki skellt öðru GTX 460 korti í seinna meir og átt samt nóg power upp á að hlaupa :)
Þar sem þú ert þá enn búinn að spara þér nokkra þúsundkalla myndi ég nota það til að fara upp í i5-760 ;) Munar smá í krafti.


Mátt endilega útskýra fyrir mér svona SLI Driver hack :megasmile


http://xdevs.com/e107_plugins/content/c ... content.30 :)

Re: Fyrsta tölvan - aðstoð vel þegin

Sent: Mið 24. Nóv 2010 09:48
af Nozeh
Glazier skrifaði:
Nozeh skrifaði:Skjárinn helst ekki minni en 21,5" og hvar varðar verð þá einfaldlega eitthvað sem er gott viðað við verð.. myndi segja kannski um og yfir 30k

Ég tæki annan hvorn þessara fyrir þennan pening ;)
Báðir worth the money..
http://buy.is/product.php?id_product=1077
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22265


Ok gott að heyra þar sem ég var einmitt að pæla í benQ skjánum. Takk fyrir þetta :D