Síða 1 af 1

Hvernig lýst ykkur á þessa?

Sent: Mán 22. Nóv 2010 20:47
af Eiiki
Turnkassi - GIGABYTE svartur IT EXTRA turn með hljóðlátum 500W aflgjafa
Örgjörvi - AM3 Phenom II X2 550 örgjörvi, 3.1GHz 7MB - 45nm
Móðurborð - GIGABYTE 770-US3 AM2+ móðurborð PCI-E2.0 X16 með 2oz Copper kæliplötu
Vinnsluminni - 4GB DUAL DDR2 800MHz vinnsluminni með lífstíðarábyrgð
Harðdiskur - 500GB Seagate SATA2 7200rpm 16MB NCQ hljóðlátur harðdiskur
DVD skrifari - 20x hraða DVD Sony skrifari, mjög hljóðlátur
Skjákort - ATI HD5450 1GB GDDR3 með DirectX 11.0 og Silent Sink 100% hljóðlausri kælingu
Hjóðkort - 7.1+2 HD Home Theater hljóðstýring með BlueRay/HD DVD og EAX 2.0
Tengi - Gigabit netkort, 10xUSB2, SATA2 Raid, 2xDVI o.fl. tengi
Stýrikerfi - Microsoft Windows 7 Home Premium 64 BIT


keyrir þessi tölva black ops auðveldlega og CS:S??

Re: Hvernig lýst ykkur á þessa?

Sent: Mán 22. Nóv 2010 21:44
af Sydney
Eiiki skrifaði:Turnkassi - GIGABYTE svartur IT EXTRA turn með hljóðlátum 500W aflgjafa
Örgjörvi - AM3 Phenom II X2 550 örgjörvi, 3.1GHz 7MB - 45nm
Móðurborð - GIGABYTE 770-US3 AM2+ móðurborð PCI-E2.0 X16 með 2oz Copper kæliplötu
Vinnsluminni - 4GB DUAL DDR2 800MHz vinnsluminni með lífstíðarábyrgð
Harðdiskur - 500GB Seagate SATA2 7200rpm 16MB NCQ hljóðlátur harðdiskur
DVD skrifari - 20x hraða DVD Sony skrifari, mjög hljóðlátur
Skjákort - ATI HD5450 1GB GDDR3 með DirectX 11.0 og Silent Sink 100% hljóðlausri kælingu
Hjóðkort - 7.1+2 HD Home Theater hljóðstýring með BlueRay/HD DVD og EAX 2.0
Tengi - Gigabit netkort, 10xUSB2, SATA2 Raid, 2xDVI o.fl. tengi
Stýrikerfi - Microsoft Windows 7 Home Premium 64 BIT


keyrir þessi tölva black ops auðveldlega og CS:S??

Uppfæra skjákortið í GTX460 og þu ert i goðum malum (kommustafir i fokki hja mer). Þa þarftu reyndar lika aflgjafa sem er með PCI-E tengjum rafmagnstengi, þessi hefur það ekki.

Re: Hvernig lýst ykkur á þessa?

Sent: Mán 22. Nóv 2010 23:30
af donzo
Black Ops er mjög cpu based leikur, mæli með Quad-Core í hann, mikið af vandamálum með leikinn overall hjá mörgum pc users :/
Enn hvað er max budget hjá þér ?

Re: Hvernig lýst ykkur á þessa?

Sent: Mán 22. Nóv 2010 23:38
af Zpand3x
Nýtt skjákort og þú ert good...

doNzo skrifaði:Black Ops er mjög cpu based leikur, mæli með Quad-Core í hann, mikið af vandamálum með leikinn overall hjá mörgum pc users :/
Enn hvað er max budget hjá þér ?

varðandi Quad CPU þá eru góðar líkur á að þú getir unlockað 550 x2 örgjörvan í quad core B50 x4 :P google it :P
Er sjálfur með Phenom 555 x2 BE unlocked í B55 x4 og overclockaðann í 3,5 ghz :P