Síða 1 af 1

Var að leika mér

Sent: Lau 20. Nóv 2010 21:02
af Zethic
Mynd



^I wish :dissed

Alvarlega töff samt.

Re: Var að leika mér

Sent: Lau 20. Nóv 2010 21:05
af AntiTrust
Töff já, en eins og svo margt annað í tölvumodheiminum - pointless og ópraktískt. Ég gerði nú alls ekki ólíkt þessu fyrir mörgum árum, en það var líka bara úr aukadóti sem ég átti liggjandi, upp á gamanið.

Í þessu tilfelli er þetta greinilega aðalvélin hjá gaurnum, og það er engin hljóðþétting og léleg kæling. All show - no go.

Re: Var að leika mér

Sent: Lau 20. Nóv 2010 21:08
af Zethic
AntiTrust skrifaði:Töff já, en eins og svo margt annað í tölvumodheiminum - pointless og ópraktískt. Ég gerði nú alls ekki ólíkt þessu fyrir mörgum árum, en það var líka bara úr aukadóti sem ég átti liggjandi, upp á gamanið.

Í þessu tilfelli er þetta greinilega aðalvélin hjá gaurnum, og það er engin hljóðþétting og léleg kæling. All show - no go.


Já, en kemur mér samt á óvart að hann sé með ATI 5850, sem þarf nú smáveigis kælingu...

Re: Var að leika mér

Sent: Lau 20. Nóv 2010 21:35
af intenz
Gaman hjá þessum að fara á LAN.

Re: Var að leika mér

Sent: Lau 20. Nóv 2010 21:40
af vesley
Zethic skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Töff já, en eins og svo margt annað í tölvumodheiminum - pointless og ópraktískt. Ég gerði nú alls ekki ólíkt þessu fyrir mörgum árum, en það var líka bara úr aukadóti sem ég átti liggjandi, upp á gamanið.

Í þessu tilfelli er þetta greinilega aðalvélin hjá gaurnum, og það er engin hljóðþétting og léleg kæling. All show - no go.


Já, en kemur mér samt á óvart að hann sé með ATI 5850, sem þarf nú smáveigis kælingu...



Nógu mikil kæling. Kortið er nú í rauninni alltaf að fá ferskt loft inn ( En það mun stútfyllast af ryki) :wtf

Re: Var að leika mér

Sent: Lau 20. Nóv 2010 21:58
af Glazier
Haha, sá þessa mynd og í smá stund þá var ég allveg viss um að ég væri að fara að gera svona eða eitthvað svipað..

Fór svo að hugsa..

Og fattaði hvað þetta er virkilega gagnslaust og ó-sniðugt :roll:

Re: Var að leika mér

Sent: Lau 20. Nóv 2010 23:44
af AntiTrust
vesley skrifaði:
Zethic skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
Nógu mikil kæling. Kortið er nú í rauninni alltaf að fá ferskt loft inn ( En það mun stútfyllast af ryki) :wtf


Hann kemur líklega ekki út í neinum "mínus" varðandi loftkælingu, þar sem þetta setup nær auðvitað aldrei að hita loftið í kringum sig svipað og í tölvukassa. En mig grunar að hann sé í leiðinni að missa möguleikann á því að kæla það betur en þetta setup býður upp á með réttum kassa og viftum.

Re: Var að leika mér

Sent: Sun 21. Nóv 2010 00:05
af Klaufi
Vill sjá vatnskælingablokkir á Örgjörva, brýr, minni, utanum hdd, skjákort, og vatnskældan psu..

Risastóran vatnskassa, og risastórar lowrpm viftur, janfvel það stóran kassa að það þurfi ekki viftur..

Þá er þetta All show-all go, Vesen reyndar með lanið..

Re: Var að leika mér

Sent: Sun 21. Nóv 2010 00:51
af Glazier
Hefði ég verið að gera svona þá hefði ég nú borað göt til að geta haft allar snúrur fyrir aftan plötuna, það væri hellvíti svalt :roll:

Re: Var að leika mér

Sent: Sun 21. Nóv 2010 01:00
af appel
Nett músamotta.

Re: Var að leika mér

Sent: Sun 21. Nóv 2010 05:49
af Danni V8
Flott hvernig hann leysti þetta með að tengja skjákortið við móðurborðið. Vissi ekki að svona væri hægt.

Re: Var að leika mér

Sent: Sun 21. Nóv 2010 05:52
af intenz
appel skrifaði:Nett músamotta.

Já hvar er hægt að fá svona stóra ALLSOP? :popeyed

Re: Var að leika mér

Sent: Sun 21. Nóv 2010 06:09
af Black
intenz skrifaði:
appel skrifaði:Nett músamotta.

Já hvar er hægt að fá svona stóra ALLSOP? :popeyed


dno :O langar svo í svona geðveikar mottur!! :myballssuck

Re: Var að leika mér

Sent: Sun 21. Nóv 2010 07:26
af Nothing
Gamli maðurinn notar eimitt svona á heimilinum, verst bara hvað hún er slitin.
Fyrsta músamottan mín, sem ég notaði til að hausa í counter strike, back in the days. :shooting

Annars hérna er plain svört allsop og svört með regndropum:
http://www.allsop.com/mousepads-and-wrist-rests/widescreen-mouse-pad-metallic-raindrop/
http://www.allsop.com/mousepads-and-wrist-rests/widescreen-mouse-pad-black/

Re: Var að leika mér

Sent: Sun 21. Nóv 2010 08:06
af Black
er ekki málið að fara í masspöntun :-$

Gera bara lista sem fólk skráir sig á og síðan pöntum við svona mottur frá ameríkuhreppi =D>

Re: Var að leika mér

Sent: Sun 21. Nóv 2010 10:07
af Klaufi
Ég keypti tvær svona mottur hérna í denn, minnir að það hafi verið í BT af öllum stöðum...

Re: Var að leika mér

Sent: Sun 21. Nóv 2010 10:19
af Nothing
klaufi skrifaði:Ég keypti tvær svona mottur hérna í denn, minnir að það hafi verið í BT af öllum stöðum...


Minnir einmitt að þær voru seldar í BT í denn, Gæti verið smámöguleiki að þær seljast þar ennþá.

Re: Var að leika mér

Sent: Sun 21. Nóv 2010 13:22
af Predator
Já er akkúrat að nota eina svona stóra Allsop sem ég keypti í BT fyrir 5 árum síðan ef ég man rétt.

Re: Var að leika mér

Sent: Sun 21. Nóv 2010 13:57
af bixer
ég held að mín hafi verið keypt í computer.is semsagt svona músamotta

Re: Var að leika mér

Sent: Lau 27. Nóv 2010 22:13
af B.Ingimarsson
Hvar getur maður samt fengið svona framlengingu á skjákortið.

Re: Var að leika mér

Sent: Lau 27. Nóv 2010 23:47
af Jim
Ég er að nota litlu fjólubláu útgáfuna af mottunni núna :) Hún er ábyggilega 7 - 10 ára.

Re: Var að leika mér

Sent: Lau 27. Nóv 2010 23:49
af appel
3.14KA skrifaði:Ég er að nota litlu fjólubláu útgáfuna af mottunni núna :) Hún er ábyggilega 7 - 10 ára.


Ég er með minni útgáfuna, og græna. Hún er 10 ára gömul.

Hvergi hægt að fá nýjar svona í dag?

Re: Var að leika mér

Sent: Sun 28. Nóv 2010 00:01
af vesley
appel skrifaði:
3.14KA skrifaði:Ég er að nota litlu fjólubláu útgáfuna af mottunni núna :) Hún er ábyggilega 7 - 10 ára.


Ég er með minni útgáfuna, og græna. Hún er 10 ára gömul.

Hvergi hægt að fá nýjar svona í dag?


Þessar bláu virðast nú vera hættar í framleiðslu.

Er þetta ekki bara alveg eins ? http://www.allsop.com/mousepads-and-wri ... c-raindrop

Er að spá í að reyna að redda mér svona músarmottu :)

Re: Var að leika mér

Sent: Sun 28. Nóv 2010 00:12
af zedro
Átti allsop í denn, en hún tapaðist á Lani HRingsins fyrir nokkrum árum :(

Fékk mér eina svona í staðinn: :happy

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:

Re: Var að leika mér

Sent: Sun 28. Nóv 2010 00:16
af RazerLycoz
vá ég var lika einmitt að leita mér svona Hp Skjáum veit eitthver um hvar maður gæti keypt svona hp skjáir ? siðast ég sá það var til i elko en verst það er uppselt núna i dag :( og já nice setup btw :O