Síða 1 af 1

Spurning varðandi Memory Bandwidth

Sent: Lau 20. Nóv 2010 18:07
af JohnnyX
Er að spá í annað hvort af þessum kortum.
Meginmunurinn liggur í Memory Bandwidth á kortunum. Búinn að google-a hvað MB gerir en ég var að spá hvort +3GB/s sé 25$ virði.
Hvort ætti ég að taka?

Re: Spurning varðandi Memory Bandwidth

Sent: Sun 21. Nóv 2010 00:56
af Nördaklessa
taktu kortið með hærra memory bandwith

Re: Spurning varðandi Memory Bandwidth

Sent: Sun 21. Nóv 2010 14:58
af JohnnyX
Nördaklessa skrifaði:taktu kortið með hærra memory bandwith


Er það þess virði? Það er aðal pælingin hjá mér. Veit að það er betra að vera með hærra en sé ég mikinn mun þegar munurinn er svona lítill?