Síða 1 af 1

Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 01:54
af g0tlife
Spyr aftur, passar þetta allt saman og er hægt að gera betra ? Þá fyrir svipað verð

Mynd

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 05:10
af Nothing
Þetta passar allt saman, en ég sé ekki afhverju þú ert að fá þér 3x500gb diska á 20þ, þegar þú getur keypt einn 2tb á 17.500kr --> http://kisildalur.is/?p=2&id=1204

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 06:49
af g0tlife
Nothing skrifaði:Þetta passar allt saman, en ég sé ekki afhverju þú ert að fá þér 3x500gb diska á 20þ, þegar þú getur keypt einn 2tb á 17.500kr --> http://kisildalur.is/?p=2&id=1204


jáá.. pæli seinast í þeim. Þannig að þetta er bara gott setup ?

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 09:38
af Nothing
Já, Gerist varla betra!

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 09:50
af Moldvarpan
Ef þú ert að spá í að kaupa i7 Hex örgjörvann, þá er ódýrast að kaupa hann sjálfur að utan. Mæli með að skoða Big bang móðurborðið fyrir hann frá MSI.

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 10:00
af donzo
fá sér frekar GTX580 í staðinn fyrir 5970 :> sparar þér helling og same performance

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 10:23
af Nothing
doNzo skrifaði:fá sér frekar GTX580 í staðinn fyrir 5970 :> sparar þér helling og same performance


Rangt, HD 5970 er að outperforma GTX 580 -> http://www.hardocp.com/article/2010/11/ ... formance/1
En aftur á móti er GTX 580 heilum 30þ.kr ódýrari! Samkvæmt verðmuninum á http://www.buy.is

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 10:32
af donzo
Nothing skrifaði:
doNzo skrifaði:fá sér frekar GTX580 í staðinn fyrir 5970 :> sparar þér helling og same performance


Rangt, HD 5970 er að outperforma GTX 580 -> http://www.hardocp.com/article/2010/11/ ... formance/1
En aftur á móti er GTX 580 heilum 30þ.kr ódýrari! Samkvæmt verðmuninum á http://www.buy.is


HD5970 er ekki að outperforma GTX580 í öllu benchmarks, mæli með að skoða nokkur fleirri, annars er GTX580 alveg við HD5970, frekar myndi ég taka GTX580 yfir HD5970, spara 30k og kaupa enhv annað awesome ^.^

http://www.guru3d.com/article/geforce-gtx-580-review/16

+ Fá sér frekar Corsair HX1000 ;O ?

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 10:42
af Moldvarpan
Mæli með að panta þetta sjálfur, mun mun ódýrara.

Verð buy.is á 5970 kortinu
http://www.buy.is/product.php?id_product=9201026

Verð newegg á 5970 kortinu
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... _-14102887

Frekar mikil álagning hjá buy.is miðað við að þeir eru ekki með neinn lager af neinu og þarf að borga þeim fyrir vöruna áður en þeir panta hana.

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 12:44
af Gunnar
Moldvarpan skrifaði:Mæli með að panta þetta sjálfur, mun mun ódýrara.

Verð buy.is á 5970 kortinu
http://www.buy.is/product.php?id_product=9201026

Verð newegg á 5970 kortinu
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... _-14102887

Frekar mikil álagning hjá buy.is miðað við að þeir eru ekki með neinn lager af neinu og þarf að borga þeim fyrir vöruna áður en þeir panta hana.

vá þetta er satt hjá þér. buy.is er kominn með sama verð og aðrar tölvuverslanir þegar þeir geta verið með margfalt lægra verð.
þetta skjákort myndi kosta úti 56.000kr svo á eftir að flytja það inn en það er ekki 54990 kr að flytja inn. virkilega allt of há verðlagning...

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 13:18
af Halli25
http://tl.is/vara/20448 ódýrara en hjá buy.is ;)

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 13:21
af Moldvarpan
Intel i7 980X Extreme Edition 3.3 GHz
http://www.amazon.com/gp/product/B00392 ... tedata.com

MSI Big Bang XPOWER
http://www.legitreviews.com/article/1327/1/

Þetta er minn draumur. Þetta væri hingað heimkomið á ca 200.000 með virðisaukaskatt.

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 15:30
af vesley
Gunnar skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Mæli með að panta þetta sjálfur, mun mun ódýrara.

Verð buy.is á 5970 kortinu
http://www.buy.is/product.php?id_product=9201026

Verð newegg á 5970 kortinu
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... _-14102887

Frekar mikil álagning hjá buy.is miðað við að þeir eru ekki með neinn lager af neinu og þarf að borga þeim fyrir vöruna áður en þeir panta hana.

vá þetta er satt hjá þér. buy.is er kominn með sama verð og aðrar tölvuverslanir þegar þeir geta verið með margfalt lægra verð.
þetta skjákort myndi kosta úti 56.000kr svo á eftir að flytja það inn en það er ekki 54990 kr að flytja inn. virkilega allt of há verðlagning...



Þú gleymdir hinsvegar virðisaukaskatt. sem er 25,5% Og Newegg flytur ekki vörur worldwide.

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 17:04
af Moldvarpan
Mkey, en sjáðu þá verðið hjá þessari.

http://www.superbiiz.com/detail.php?nam ... Video-Card

Þetta væri á um það bil 610 dollara með flutningsgjöldum. Með virðisaukaskatti er þetta 86.595 kr.- og worldwide shipping.
Álagning buy.is er að lámarki 24.000 kr.- á þessu korti miðað við þessi smásöluverð. Þar að auki hlýtur buy.is að vera með einhvern samning við heildsala til að fá enn betri verð en í smásölu.

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 17:20
af dori
Moldvarpan skrifaði:Mkey, en sjáðu þá verðið hjá þessari.

http://www.superbiiz.com/detail.php?nam ... Video-Card

Þetta væri á um það bil 610 dollara með flutningsgjöldum. Með virðisaukaskatti er þetta 86.595 kr.- og worldwide shipping.
Álagning buy.is er að lámarki 24.000 kr.- á þessu korti miðað við þessi smásöluverð. Þar að auki hlýtur buy.is að vera með einhvern samning við heildsala til að fá enn betri verð en í smásölu.

Það er náttúrulega mikil vinna fólgin í því að standa í svona. Ef þú telur þig geta fengið betra verð með þessum hætti þá er um að gera að reyna það. Málið er að fæstir hafa tíma eða þekkingu til að standa í því svo að þeir versla frekar við einhverja sem hafa þekkingu á þessu sviði.

Ég verð að segja af eigin reynslu þá enda flestallir svona hlutir dýrari en maður gerði ráð fyrir (þó svo maður spari eitthvað þá er það oftast varla þess virði).

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 17:36
af Moldvarpan
Hvað þykir þér vera mikil vinna? Er mikil vinna fólgin í því að panta einn hlut á netinu? Mér þykir 20.000 kr á klukkutíma dýrt tímakaup.

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 17:37
af dori
Moldvarpan skrifaði:Hvað þykir þér vera mikil vinna? Er mikil vinna fólgin í því að panta einn hlut á netinu? Mér þykir 20.000 kr á klukkutíma dýrt tímakaup.

Það að díla við viðskiptavini, troubleshoota þegar eitthvað gerist, senda hluti til baka á eigin kostnað etc?

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 17:57
af Moldvarpan
Sitt sýnist hverjum. Mín skoðun er sú að búð sem tekur lámarks áhættu líkt og buy.is , eigi að geta boðið betri verð en raun ber vitni.
Buy.is er oft á tíðum 100-1000kr ódýrari en þeir sem kaupa inn einhvað á lager.

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 18:49
af g0tlife
Þannig að kaupa þetta ?

Intel i7 980X Extreme Edition 3.3 GHz
http://www.amazon.com/gp/product/B00392 ... tedata.com

MSI Big Bang XPOWER
http://www.legitreviews.com/article/1327/1/

og hvort á ég þá að taka 5970 hjá tölvulistanum - http://tl.is/vara/20448
eða GTX580 hjá buy.is - http://www.buy.is/product.php?id_product=9201027

Svo restina bara hjá buy.is ?

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 19:16
af donzo
gotlife skrifaði:Þannig að kaupa þetta ?

Intel i7 980X Extreme Edition 3.3 GHz
http://www.amazon.com/gp/product/B00392 ... tedata.com

MSI Big Bang XPOWER
http://www.legitreviews.com/article/1327/1/

og hvort á ég þá að taka 5970 hjá tölvulistanum - http://tl.is/vara/20448
eða GTX580 hjá buy.is - http://www.buy.is/product.php?id_product=9201027

Svo restina bara hjá buy.is ?


Go for GTX580, betri driverar hjá nvidia, ati/amd þekktir fyrir bad drivers.
og fáðu þér frekar Corsair HX1000 :)

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 19:27
af Plushy
doNzo skrifaði:
gotlife skrifaði:Þannig að kaupa þetta ?

Intel i7 980X Extreme Edition 3.3 GHz
http://www.amazon.com/gp/product/B00392 ... tedata.com

MSI Big Bang XPOWER
http://www.legitreviews.com/article/1327/1/

og hvort á ég þá að taka 5970 hjá tölvulistanum - http://tl.is/vara/20448
eða GTX580 hjá buy.is - http://www.buy.is/product.php?id_product=9201027

Svo restina bara hjá buy.is ?


Go for GTX580, betri driverar hjá nvidia, ati/amd þekktir fyrir bad drivers.
og fáðu þér frekar Corsair HX1000 :)


Bæði Nvidia og ATI eru þekktir fyrir að gera lélega drivera :)

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 20:17
af donzo
Plushy skrifaði:
doNzo skrifaði:
gotlife skrifaði:Þannig að kaupa þetta ?

Intel i7 980X Extreme Edition 3.3 GHz
http://www.amazon.com/gp/product/B00392 ... tedata.com

MSI Big Bang XPOWER
http://www.legitreviews.com/article/1327/1/

og hvort á ég þá að taka 5970 hjá tölvulistanum - http://tl.is/vara/20448
eða GTX580 hjá buy.is - http://www.buy.is/product.php?id_product=9201027

Svo restina bara hjá buy.is ?


Go for GTX580, betri driverar hjá nvidia, ati/amd þekktir fyrir bad drivers.
og fáðu þér frekar Corsair HX1000 :)


Bæði Nvidia og ATI eru þekktir fyrir að gera lélega drivera :)


Nvidia eru þekktir fyrir að gera betri drivera enn ATI :)

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 20:46
af Plushy
doNzo skrifaði:
Plushy skrifaði:
doNzo skrifaði:
gotlife skrifaði:Þannig að kaupa þetta ?

Intel i7 980X Extreme Edition 3.3 GHz
http://www.amazon.com/gp/product/B00392 ... tedata.com

MSI Big Bang XPOWER
http://www.legitreviews.com/article/1327/1/

og hvort á ég þá að taka 5970 hjá tölvulistanum - http://tl.is/vara/20448
eða GTX580 hjá buy.is - http://www.buy.is/product.php?id_product=9201027

Svo restina bara hjá buy.is ?


Go for GTX580, betri driverar hjá nvidia, ati/amd þekktir fyrir bad drivers.
og fáðu þér frekar Corsair HX1000 :)


Bæði Nvidia og ATI eru þekktir fyrir að gera lélega drivera :)


Nvidia eru þekktir fyrir að gera betri drivera enn ATI :)


..Nvidia fanboy?

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fim 18. Nóv 2010 20:47
af donzo
Plushy skrifaði:
doNzo skrifaði:
Plushy skrifaði:
doNzo skrifaði:
gotlife skrifaði:Þannig að kaupa þetta ?

Intel i7 980X Extreme Edition 3.3 GHz
http://www.amazon.com/gp/product/B00392 ... tedata.com

MSI Big Bang XPOWER
http://www.legitreviews.com/article/1327/1/

og hvort á ég þá að taka 5970 hjá tölvulistanum - http://tl.is/vara/20448
eða GTX580 hjá buy.is - http://www.buy.is/product.php?id_product=9201027

Svo restina bara hjá buy.is ?


Go for GTX580, betri driverar hjá nvidia, ati/amd þekktir fyrir bad drivers.
og fáðu þér frekar Corsair HX1000 :)


Bæði Nvidia og ATI eru þekktir fyrir að gera lélega drivera :)


Nvidia eru þekktir fyrir að gera betri drivera enn ATI :)


..Nvidia fanboy?


Já, og bara staðreynd overall...

Re: Passar þetta allt saman ?

Sent: Fös 19. Nóv 2010 09:50
af mind
Meira eins og blind fullyrðing sem myndi ýta undir tilgátu Pushy.