Síða 1 af 1
Kaupa borðtölvu
Sent: Mið 17. Nóv 2010 23:48
af ViktorS
Nú er ég að hugsa um að setja saman borðtölvu, endilega gagnrýnið ef hugmyndir mínar gætu verið betrumbættar en vil helst halda þessu í kringum 150k
Hún verður aðallega fyrir leiki
Kassi : Cooler Master HAF 922 -
http://buy.is/product.php?id_product=899 21990
Aflgjafi : Corsair HX 650W -
http://buy.is/product.php?id_product=1068 23990
Móðurborð : GIGABYTE GA-770T -
http://buy.is/product.php?id_product=1049 15490
Örgjörvi : 955 AM3 AMD Phenom -
http://buy.is/product.php?id_product=522 22990
Örgjörvakæling : Scythe Mugen 2 -
http://buy.is/product.php?id_product=599 7990
Skjákort : ATI Radeon 5770 -
http://buy.is/product.php?id_product=827 23990
Vinnsluminni : Kingston DDR3-1600 4GB(2x2GB) -
http://buy.is/product.php?id_product=829 14990
Harður diskur : Samsung Spinpoint F3 1TB -
http://buy.is/product.php?id_product=181 8990
Diskadrif : Lite-On Super AllWrite -
http://buy.is/product.php?id_product=1036 4990
Samtals = 145.410
Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Fim 18. Nóv 2010 08:41
af jonkallin
ég held að þetta sé bara flottasta setupið fyrir 150þús
Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Fim 18. Nóv 2010 12:51
af gummih
fara kanski aðeins dýrara og fá sér amd hd 6850

Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Fim 18. Nóv 2010 22:31
af ViktorS
gummih skrifaði:fara kanski aðeins dýrara og fá sér amd hd 6850

Pæli í því, hvað segja aðrir um það?
Fleiri hugmyndir?
Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Fös 19. Nóv 2010 05:47
af Black
varðandi haf turninn.. hann hefur 1 storann galla, ef þu ert með glas á borði og turnin á gólfi rekst í glasið við ofurtölvuspilun.. þá dettur glasið á borðið hellist úr því og allt ofaní kassan.. game over
Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Fös 19. Nóv 2010 14:15
af ViktorS
Black skrifaði:varðandi haf turninn.. hann hefur 1 storann galla, ef þu ert með glas á borði og turnin á gólfi rekst í glasið við ofurtölvuspilun.. þá dettur glasið á borðið hellist úr því og allt ofaní kassan.. game over
Ekki vandamál fyrir mig, ef hann verður ekki uppá borði þá er ég alltaf með glas vinstra megin á borðinu og ekkert pláss fyrir turn þar á gólfinu

Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Fös 19. Nóv 2010 14:26
af donzo
gummih skrifaði:fara kanski aðeins dýrara og fá sér amd hd 6850

+1
Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Fös 19. Nóv 2010 14:42
af ViktorS
doNzo skrifaði:gummih skrifaði:fara kanski aðeins dýrara og fá sér amd hd 6850

+1
Finn ég mikinn mun? 5770 nægir að sjálfsögðu en 6850 endast lengur?
Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Fös 19. Nóv 2010 23:16
af ViktorS
Heyriði ný pæling
Kassi : Cooler Master HAF 922 -
http://buy.is/product.php?id_product=899 21990
Aflgjafi : Cooler Master Silent Pro M600 -
http://buy.is/product.php?id_product=888 17990
Móðurborð : GIGABYTE GA-770T -
http://buy.is/product.php?id_product=1049 15490
Örgjörvi : 955 AM3 AMD Phenom -
http://buy.is/product.php?id_product=522 22990
Örgjörvakæling : Scythe Mugen 2 -
http://buy.is/product.php?id_product=599 7990
Skjákort : ATI Radeon 6850 -
http://buy.is/product.php?id_product=9201028 32990
Vinnsluminni : Kingston DDR3-1600 4GB(2x2GB) -
http://buy.is/product.php?id_product=829 14990
Harður diskur : Samsung Spinpoint F3 1TB -
http://buy.is/product.php?id_product=181 8990
Diskadrif : Lite-On Super AllWrite -
http://buy.is/product.php?id_product=1036 4990
Samtals = 148.410krHvað finnst fólki um þetta?
Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Lau 20. Nóv 2010 14:02
af Eiiki
Þetta er mjög svo good shit, það eina sem ég myndi skoða væri skjákortið.. fá sér kannski eithvað betra en þetta er samt mjög góður pakki og ætti að fara auðveldlega með flesta leiki
Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Lau 20. Nóv 2010 17:56
af ViktorS
Eiiki skrifaði:Þetta er mjög svo good shit, það eina sem ég myndi skoða væri skjákortið.. fá sér kannski eithvað betra en þetta er samt mjög góður pakki og ætti að fara auðveldlega með flesta leiki
Held að ég þurfi ekkert að fara ofar en 6850
Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Lau 20. Nóv 2010 18:57
af Eiiki
afhverju ati radeon frekar en geforce
Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Lau 20. Nóv 2010 19:32
af ViktorS
Eiiki skrifaði:afhverju ati radeon frekar en geforce
Af hverju geforce frekar en radeon? þetta var bara það sem ég setti saman og þið megið endilega sýna ykkar hugmyndir sem eru betri/ódýrari eða eitthvað

Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Lau 20. Nóv 2010 20:57
af Plushy
ViktorS skrifaði:Eiiki skrifaði:afhverju ati radeon frekar en geforce
Af hverju geforce frekar en radeon? þetta var bara það sem ég setti saman og þið megið endilega sýna ykkar hugmyndir sem eru betri/ódýrari eða eitthvað

Þú færð góð kort hjá báðum, fer bara eftir því hvað þú ætlar að nota það í og hvað þú ert tilbúinn í að eyða í það. Sumt fólk segir bara að "þessi hérna" er bestur (fanboys)
Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Lau 20. Nóv 2010 21:05
af gummih
ef þú ættlar að fá þér amd örgjörva þá færðu þér auðvitað amd skjákort

Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Lau 20. Nóv 2010 21:14
af ViktorS
Hefur enginn neitt útá þetta að setja?

Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Lau 20. Nóv 2010 21:18
af Plushy
ekkert á móti þessu, er bara flott
Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Lau 20. Nóv 2010 21:22
af jonrh
Flott samsetning, ég myndi samt hiklaust taka 1x SSD disk með SandForce firmware fyrir stýrikerfi & forrit. T.d. þennan
hérna - 25þ kr.
Þetta sprengir reyndar upp verðið töluvert en harðidiskurinn er sýnist mér veikasti hlekkurinn í þessari samsetningu.
Viðbót: Myndi líka íhuga
CM690 II Advanced kassann (19þ kr), aðeins ódýrari og látlausari.
Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Lau 20. Nóv 2010 21:50
af vesley
jonrh skrifaði:Flott samsetning, ég myndi samt hiklaust taka 1x SSD disk með SandForce firmware fyrir stýrikerfi & forrit. T.d. þennan
hérna - 25þ kr.
Þetta sprengir reyndar upp verðið töluvert en harðidiskurinn er sýnist mér veikasti hlekkurinn í þessari samsetningu.
Viðbót: Myndi líka íhuga
CM690 II Advanced kassann (19þ kr), aðeins ódýrari og látlausari.
Samsung f3 diskarnir hafa hinsvegar verið að fá mjög góða umfjöllun. Með betri HDD sem þú færð fyrir utan Velociraptor.
Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Lau 20. Nóv 2010 22:32
af ViktorS
jonrh skrifaði:Flott samsetning, ég myndi samt hiklaust taka 1x SSD disk með SandForce firmware fyrir stýrikerfi & forrit. T.d. þennan
hérna - 25þ kr.
Þetta sprengir reyndar upp verðið töluvert en harðidiskurinn er sýnist mér veikasti hlekkurinn í þessari samsetningu.
Viðbót: Myndi líka íhuga
CM690 II Advanced kassann (19þ kr), aðeins ódýrari og látlausari.
ég er að pæla í að setja ssd í bara seinna, góð hugmynd samt
Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Þri 23. Nóv 2010 22:18
af ViktorS
Annars vegar... þetta er mitt fyrsta build og nennir einhver að útskýra hvernig þið setjið tölvuna saman? Ég tel mig kunna þetta af því að ég hef t.d. verið að setja íhluti í tölvuna fyrir vin minn og svona.
Annars er eitthvað sem ykkur finnst vera bottleneck eða eitthvað? Nær aflgjafinn alveg að höndla þessa íhluti?
Re: Kaupa borðtölvu
Sent: Þri 23. Nóv 2010 22:26
af vesley
ViktorS skrifaði:Annars vegar... þetta er mitt fyrsta build og nennir einhver að útskýra hvernig þið setjið tölvuna saman? Ég tel mig kunna þetta af því að ég hef t.d. verið að setja íhluti í tölvuna fyrir vin minn og svona.
Annars er eitthvað sem ykkur finnst vera bottleneck eða eitthvað? Nær aflgjafinn alveg að höndla þessa íhluti?
Báðir aflgjafarnir bæði HX650 og M600 ráða léttilega við þetta.