Síða 1 af 1

Passar örgjörvinn í móðurborðið ?

Sent: Mán 15. Nóv 2010 23:02
af IkeMike
Ég hef verið að skoða AMD örgjörva uppá síðkastið og x4 955 náði athygli minni.

http://buy.is/product.php?id_product=522

Svo gáði ég á heimasíðu framleiðanda móðurborðsins míns til vera bara alveg með það á tæru hvort það myndi ekki passa, ég er s.s með Asrock 770DE+ móðurborð.

http://www.asrock.com/mb/overview.asp?Model=A770DE%2B

Vörunúmer örgjörvans á buy.is er þetta HDZ955FBGIBOX enn það finnst ekki á á lista örgjörva sem borðið styður. Enn það eru svipuð númer fyrir aðra 955 örgjörva þar.

http://www.asrock.com/mb/cpu.asp?Model=A770DE%2b

Spurningin mín er þessi: Skiptir þetta máli ? Styður mitt móðurborð þennan tiltekna örgjörva ?

Re: Passar örgjörvinn í móðurborðið ?

Sent: Mán 15. Nóv 2010 23:07
af hauksinick
En ef ekki þá geturu alltaf náð bara í slípirokk og komið honum þannig í :santa :-({|= \:D/

Re: Passar örgjörvinn í móðurborðið ?

Sent: Þri 16. Nóv 2010 09:32
af Moldvarpan
Þetta eru fín móðurborð á flottu verði.

Þetta móðurborð styður X4 og X6, rétt eins og stendur í efstu línunni á heimasíðu framleiðandans.

■Phenom II X6 6-Core CPU Ready