Ég hef verið að skoða AMD örgjörva uppá síðkastið og x4 955 náði athygli minni.
http://buy.is/product.php?id_product=522
Svo gáði ég á heimasíðu framleiðanda móðurborðsins míns til vera bara alveg með það á tæru hvort það myndi ekki passa, ég er s.s með Asrock 770DE+ móðurborð.
http://www.asrock.com/mb/overview.asp?Model=A770DE%2B
Vörunúmer örgjörvans á buy.is er þetta HDZ955FBGIBOX enn það finnst ekki á á lista örgjörva sem borðið styður. Enn það eru svipuð númer fyrir aðra 955 örgjörva þar.
http://www.asrock.com/mb/cpu.asp?Model=A770DE%2b
Spurningin mín er þessi: Skiptir þetta máli ? Styður mitt móðurborð þennan tiltekna örgjörva ?
Passar örgjörvinn í móðurborðið ?
-
hauksinick
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Passar örgjörvinn í móðurborðið ?
En ef ekki þá geturu alltaf náð bara í slípirokk og komið honum þannig í


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
Moldvarpan
- Vaktari
- Póstar: 2870
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 552
- Staða: Ótengdur
Re: Passar örgjörvinn í móðurborðið ?
Þetta eru fín móðurborð á flottu verði.
Þetta móðurborð styður X4 og X6, rétt eins og stendur í efstu línunni á heimasíðu framleiðandans.
■Phenom II X6 6-Core CPU Ready
Þetta móðurborð styður X4 og X6, rétt eins og stendur í efstu línunni á heimasíðu framleiðandans.
■Phenom II X6 6-Core CPU Ready