Síða 1 af 1

ATI driver crashar þegar horft er á video í browser

Sent: Lau 13. Nóv 2010 19:18
af gissur1
Sælir

Ég uppfærði driverana fyrir skjákortið og núna krassar hann alltaf þegar ég horfi á video á netinu s.s. youtube, vísir og fleira.
Búinn að reinstalla og gera allar kúnstir en ekkert virkar.

Einhver sem er að lenda í því sama? Og er einhver sem kann að lækna þessa leiðinlegu kvillu ?

Þakka fyrirfram svör O:)

Re: ATI driver crashar þegar horft er á video í browser

Sent: Lau 13. Nóv 2010 19:23
af Frost
Prófaðu að setja upp driverinn sem þú varst með á undan.

Re: ATI driver crashar þegar horft er á video í browser

Sent: Lau 13. Nóv 2010 19:26
af gissur1
Frost skrifaði:Prófaðu að setja upp driverinn sem þú varst með á undan.


Já málið er sko að það er soldið langt síðan svo ég man bara ekki hver það var #-o ](*,)

Reyni að finna hann samt [-o<

Re: ATI driver crashar þegar horft er á video í browser

Sent: Lau 13. Nóv 2010 19:28
af Frost
gissur1 skrifaði:
Frost skrifaði:Prófaðu að setja upp driverinn sem þú varst með á undan.


Já málið er sko að það er soldið langt síðan svo ég man bara ekki hver það var #-o ](*,)

Reyni að finna hann samt [-o<


Hvernig uninstallaðirðu gamla drivernum?

Re: ATI driver crashar þegar horft er á video í browser

Sent: Lau 13. Nóv 2010 19:34
af gissur1
Frost skrifaði:
gissur1 skrifaði:
Frost skrifaði:Prófaðu að setja upp driverinn sem þú varst með á undan.


Já málið er sko að það er soldið langt síðan svo ég man bara ekki hver það var #-o ](*,)

Reyni að finna hann samt [-o<


Hvernig uninstallaðirðu gamla drivernum?


Gerði það ekki, setti bara upp 10.10, ætti ég kannski að prufa að taka graphics driverana úr með driversweeper og setja svo inn aftur.

Re: ATI driver crashar þegar horft er á video í browser

Sent: Lau 13. Nóv 2010 20:04
af Frost
gissur1 skrifaði:
Frost skrifaði:
gissur1 skrifaði:
Frost skrifaði:Prófaðu að setja upp driverinn sem þú varst með á undan.


Já málið er sko að það er soldið langt síðan svo ég man bara ekki hver það var #-o ](*,)

Reyni að finna hann samt [-o<


Hvernig uninstallaðirðu gamla drivernum?


Gerði það ekki, setti bara upp 10.10, ætti ég kannski að prufa að taka graphics driverana úr með driversweeper og setja svo inn aftur.


Já startaðu tölvunni í safe mode og taktu allt út þar. Prófaðu svo að setja aftur upp nýja driverinn.

Re: ATI driver crashar þegar horft er á video í browser

Sent: Lau 13. Nóv 2010 20:09
af gissur1
Þetta er komið í lag núna :) Takk fyrir svörin.

Re: ATI driver crashar þegar horft er á video í browser

Sent: Sun 14. Nóv 2010 20:24
af corflame
Var nóg að keyra driversweeper á þetta?

Ég "leysti" þetta hjá mér með því að slökkva á hardware acceleration í flash playernum :droolboy