Ég þarf að fá hjá ykkur þau forrit sem þið notið á usb lyklana ykkar. Ég er að setja saman lista til að gera sticky hérna..og vantar þetta frá ykkur
Nafn á forriti
Hvað það gerir
Stærð
Slóð
koma svo, verið duglegir og heiðarlegir
Kóði: Velja allt
title Memtest86+
find --set-root /mt410.iso
map /mt410.iso (hd32)
map --hook
root (hd32)
chainloader (hd32)viggib skrifaði:Mér finnst gott að hafa portable apps á lykli.
http://www.portableapps.com/
andribolla skrifaði:viggib skrifaði:Mér finnst gott að hafa portable apps á lykli.
http://www.portableapps.com/
hvað gerir þetta ?
Lexxinn skrifaði:andribolla skrifaði:viggib skrifaði:Mér finnst gott að hafa portable apps á lykli.
http://www.portableapps.com/
hvað gerir þetta ?
Á síðunni sem hann senti var semi-stór takki til að ýta á og þar stóð "What is PortableApp, Learn more..." eitt klikk og þú hefðir getað séð sjálfur.
http://portableapps.com/about/what_is_a_portable_app
CendenZ skrifaði:Væri líka cool ef þið finnið almennilegt forrit sem hegðar sér á þann hátt að drif sé læst nema usb lykillinn sé í tölvunni. þeas. einhver keyfile sem þarf að vera til staðar
AntiTrust skrifaði:CendenZ skrifaði:Væri líka cool ef þið finnið almennilegt forrit sem hegðar sér á þann hátt að drif sé læst nema usb lykillinn sé í tölvunni. þeas. einhver keyfile sem þarf að vera til staðar
Uhm, Bitlocker?
Ertu annars að biðja um Portable forrit (án installers) eða með?
