Top 10 forrit til að setja á minniskubb

Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2828
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 209
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Top 10 forrit til að setja á minniskubb

Pósturaf CendenZ » Lau 13. Nóv 2010 18:56

Sælir vinir,

Ég þarf að fá hjá ykkur þau forrit sem þið notið á usb lyklana ykkar. Ég er að setja saman lista til að gera sticky hérna..og vantar þetta frá ykkur

Nafn á forriti
Hvað það gerir
Stærð
Slóð


koma svo, verið duglegir og heiðarlegir ;)



Skjámynd

viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Top 10 forrit til að setja á minniskubb

Pósturaf viggib » Lau 13. Nóv 2010 19:30

Mér finnst gott að hafa portable apps á lykli.
http://www.portableapps.com/


Windows 10 pro Build ?


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Top 10 forrit til að setja á minniskubb

Pósturaf bixer » Sun 14. Nóv 2010 00:49

ég mæli með liberkey http://www.liberkey.com/ hellingur af forritum sem þú getur sett á minnislykil



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Top 10 forrit til að setja á minniskubb

Pósturaf Revenant » Sun 14. Nóv 2010 01:06

Nafn: Memtest86+ bootað með grub4dos
Lýsing: Athugar hvort að vinnsluminnið virki rétt
Slóð: http://www.memtest.org/#downiso
Stærð: ~2 MB fyrir allan pakkan

Leiðbeiningar:
Í fyrsta lagi þarf USB lykillinn að vera formattaður með FAT32.
Leiðbeiningar til að setja upp GRUB á usb diskinn eru hér.
Afrita mt410.iso á usb lykilinn og búa til menu.lst með þessum upplýsingum

Kóði: Velja allt

title Memtest86+
find --set-root /mt410.iso
map /mt410.iso (hd32)
map --hook
root (hd32)
chainloader (hd32)


Þá er hægt að boot-a usb lykilinn og keyra memtest ásamt því að geta haft venjuleg forrit á honum. Síðan er hægt að hengja á þetta önnur forrit á ISO skráarsniði eins og ophcrack, ntpasswd, DBAN o.s.frm.

----------------
Nafn: Sysinternals Suite
Lýsing: Pakki af forritum til að greina allt frá TCP tengingum til hvaða skráa forrit eru að accessa
Slóð: http://technet.microsoft.com/en-us/sysinternals/bb842062.aspx
Stærð: 12.6 MB



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Top 10 forrit til að setja á minniskubb

Pósturaf andribolla » Sun 14. Nóv 2010 11:46

viggib skrifaði:Mér finnst gott að hafa portable apps á lykli.
http://www.portableapps.com/


hvað gerir þetta ?



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Top 10 forrit til að setja á minniskubb

Pósturaf Lexxinn » Sun 14. Nóv 2010 11:56

andribolla skrifaði:
viggib skrifaði:Mér finnst gott að hafa portable apps á lykli.
http://www.portableapps.com/


hvað gerir þetta ?


Á síðunni sem hann senti var semi-stór takki til að ýta á og þar stóð "What is PortableApp, Learn more..." eitt klikk og þú hefðir getað séð sjálfur.

http://portableapps.com/about/what_is_a_portable_app



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2828
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 209
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Top 10 forrit til að setja á minniskubb

Pósturaf CendenZ » Sun 14. Nóv 2010 11:58

Væri líka cool ef þið finnið almennilegt forrit sem hegðar sér á þann hátt að drif sé læst nema usb lykillinn sé í tölvunni. þeas. einhver keyfile sem þarf að vera til staðar



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Top 10 forrit til að setja á minniskubb

Pósturaf andribolla » Sun 14. Nóv 2010 12:16

Lexxinn skrifaði:
andribolla skrifaði:
viggib skrifaði:Mér finnst gott að hafa portable apps á lykli.
http://www.portableapps.com/


hvað gerir þetta ?


Á síðunni sem hann senti var semi-stór takki til að ýta á og þar stóð "What is PortableApp, Learn more..." eitt klikk og þú hefðir getað séð sjálfur.

http://portableapps.com/about/what_is_a_portable_app


það stendur nú líka þarna efst í þessum þræði

Nafn á forriti
Hvað það gerir
Stærð
Slóð



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Top 10 forrit til að setja á minniskubb

Pósturaf Benzmann » Sun 14. Nóv 2010 18:57

Hirens 10.4 eða 10.6

öll forrit þar sem þú þarft til að bilanagreina tölvu.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2828
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 209
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Top 10 forrit til að setja á minniskubb

Pósturaf CendenZ » Fim 18. Nóv 2010 21:19

Hvar eru legendin á vaktinni, hljóta einhverjir að koma með eitthvað eðalstöff



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Top 10 forrit til að setja á minniskubb

Pósturaf beggi90 » Fim 18. Nóv 2010 21:45

Malwarebytes - Vírus thingy
Combofix - Vírus thingy
Furmark - skjákort test
Driver Genius - Þegar maður er orðinn þreyttur á að finna driver og grípur í letina.
Prime 95 - stress test

Nenni ekki að ná í usb of finna stærð eða slóð...




Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Top 10 forrit til að setja á minniskubb

Pósturaf Godriel » Fim 18. Nóv 2010 22:28

Er með allt sem ég nota til að setja upp eftir format bara og það er hér

Avast pro 5 - virusvörn
MS Office 2007 - Office :P
7Zip - Af/og Þjöppunarforrit
Adobe Photoshop cs5
Adobe Pdf
Adobe Flash
Adobe Shockwave
Advanced System Optimizer - Reg clean og shitt
Easy BCD - Dual boot shit
Firefox
Java
Partition Manager
Picasa - Skoða myndir
Power Iso - virtual drive manager
Quicktime - tölvan heimtar það....
Speedfan - Viftustjórnun
Speccy - þekkið það allir
Super Anti Spyware
Utorrent
Vlc
Winamp
Firefox plugins
Codecs - Core AVC og ffmpeg
Ps3 Media Server - Streama í ps3
Hirens Boot CD - bilanagreina og shitt
Cpu-z - Cpu info
Gpu-z - Gpu info
Speedtouch lylkaforrit - fá default wpa key á speedtouch
Google Sketch Up Pro

.....og mest allt er ná í á http://www.thepiratebay.org :)


Acer Aspire 7520G

Godriel has spoken


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Top 10 forrit til að setja á minniskubb

Pósturaf AntiTrust » Fim 18. Nóv 2010 22:32

CendenZ skrifaði:Væri líka cool ef þið finnið almennilegt forrit sem hegðar sér á þann hátt að drif sé læst nema usb lykillinn sé í tölvunni. þeas. einhver keyfile sem þarf að vera til staðar


Uhm, Bitlocker?

Ertu annars að biðja um Portable forrit (án installers) eða með?



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2828
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 209
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Top 10 forrit til að setja á minniskubb

Pósturaf CendenZ » Fös 19. Nóv 2010 15:05

AntiTrust skrifaði:
CendenZ skrifaði:Væri líka cool ef þið finnið almennilegt forrit sem hegðar sér á þann hátt að drif sé læst nema usb lykillinn sé í tölvunni. þeas. einhver keyfile sem þarf að vera til staðar


Uhm, Bitlocker?

Ertu annars að biðja um Portable forrit (án installers) eða með?


Komdu bara með það og ég set það á listann :happy



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Top 10 forrit til að setja á minniskubb

Pósturaf fannar82 » Fös 19. Nóv 2010 18:52

TrueCrypt er cool :)


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2828
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 209
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Top 10 forrit til að setja á minniskubb

Pósturaf CendenZ » Mið 02. Feb 2011 21:25

engin fleiri ? ekkert sneddý sem þið munið eftir ?

Annars klára ég þetta núna bráðum O:)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Top 10 forrit til að setja á minniskubb

Pósturaf Pandemic » Mið 02. Feb 2011 21:36

GetDataBack NTFS & FAT,
Svo er ég með Windows 7 á öðrum sem ég er alltaf með mér.