Síða 1 af 1
Eyefinity pælingar
Sent: Lau 13. Nóv 2010 16:55
af hauksinick
Allt í lægi núna eru jólin að nálgast og ég er svo nískur að ég tími ekki að kaupa mér tvo skjái og skjákort sjálfur...
Er að pæla að kaupa mér þetta allt í póllandi..sjá
HérÉg er með BenQ G2220HDA..
Hvaða eyefinity kort og hvaða tveir skjáir aukalega myndi vera best fyrir mig á sem minnstu verði?
Re: Eyefinity pælingar
Sent: Lau 13. Nóv 2010 17:06
af biturk
þetta er nú ljóta síðan
hvaða gengi er samt notað þarna inni?
mynduði telja þetta ódýra síðu? langar þig þá að kippa með inn fyrir fleiri í leiðinni?
Re: Eyefinity pælingar
Sent: Lau 13. Nóv 2010 17:18
af hauksinick
biturk skrifaði:þetta er nú ljóta síðan
hvaða gengi er samt notað þarna inni?
mynduði telja þetta ódýra síðu? langar þig þá að kippa með inn fyrir fleiri í leiðinni?
Ég veit ekki hvort þetta sé ódýr síða...Bara fyrsti valkostur..en jú hugsanlega gæti ég það...Ekki treysta á það samt...
http://www.landsbanki.is/markadir/gengi ... ntbreytir/Neðsta
Re: Eyefinity pælingar
Sent: Lau 13. Nóv 2010 20:22
af emmi
Ef þú ætlar í Eyefinity, þá þarf einn af þessum skjám að vera með DisplayPort, ef enginn er með DP þá geturðu reddað þér með adapter (
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22425).
Re: Eyefinity pælingar
Sent: Lau 13. Nóv 2010 20:36
af hauksinick
Allt í lægi..Þá væri best fyrir mig að fá bara tvo auka skjái sem eru sama gerð með DisplayPort-i?
Re: Eyefinity pælingar
Sent: Lau 13. Nóv 2010 20:46
af hauksinick
Vinur minn á Philips 220CW9FB sem hann notar ekki og ég get fengið lánaðann.
Þá vantar mér annaðhvort Philips 220CW9FB eða BenQ G2220HDA,Eyefinity skjákort og síðan svona adapter..
Einhver hérna sem lumar á einhverju af þessu?
Re: Eyefinity pælingar
Sent: Lau 13. Nóv 2010 21:43
af ZoRzEr
Eyefinity!
Eftir að hafa notað Eyefinity í nokkra mánuðu seldi ég einn af þremur skjánum mínum. Þetta var geðveikt gaman fyrst en það þreytist fljótt. Hjá mér virkaði ATI CCC aldrei nógu vel. Var alltaf eitthvað að crasha og vesenast. Gat aldrei fengið stillingarnar til að festast og vélin var að BSOD reglulega.
Leikirnir sem slíkir virkuðu vel en allt annað í kringum þetta var hryllingur. Eftir að hafa prófað þetta sé ég að þetta er virkilega áhugavert, en ekki strax. Það þarf aðeins að uppfæra þetta áður en þetta verður eitthvað sem hægt er að nota daglega.
Svo eru einnig DisplayPort skjáir ekki beint ódýrir í dag. Það eru mjög fáir skjáir með DP sem staðal á Íslandi allavega. Þessi Dell U2410 sem ég nota kostaði 120.000kr sem dæmi og hef heyrt mis góðar sögur af þessum active DP - DVI adapterum. Það eru ekkert allir sem hafa efni á því að kaupa búnaðinn og hafa tölvuna til að keyra leikina vel. Sem dæmi var Just Cause 2 í kringum 25-35 FPS í Eyefinity, en samt var vélin sem notuð var mjög öflug.
En það er eitt við þetta. Það var sjúkt að spila leiki eins og Dirt 2 og MW2 á þessu. Gaf manni ákveðið "edge" yfir alla hina. Það var einn félagi minn sem var að spila MW2 hérna hjá mér sem varð hreinlega bílveikur. Hann kastaði upp eins og enginn væri morgundagurinn og vildi aldrei prófa aftur. Kannski einsdæmi en samt sem áður eitthvað sem truflaði mig.
Ef að þú hefur mikinn áhuga á því að prófa þetta og virkilega getur það mæli ég eindregið með því. Þetta er samt ekki eitthvað sem ég myndi gera aftur alveg strax. Geri það örugglega einhverntímann í framtíðinni en eins og staðan er í dag er þetta ekki minn tebolli. Endilega prófa svona búnað áður en stokkið er á það.
Re: Eyefinity pælingar
Sent: Lau 13. Nóv 2010 21:57
af Frost
ZoRzEr skrifaði:Eyefinity!
Eftir að hafa notað Eyefinity í nokkra mánuðu seldi ég einn af þremur skjánum mínum. Þetta var geðveikt gaman fyrst en það þreytist fljótt. Hjá mér virkaði ATI CCC aldrei nógu vel. Var alltaf eitthvað að crasha og vesenast. Gat aldrei fengið stillingarnar til að festast og vélin var að BSOD reglulega.
Leikirnir sem slíkir virkuðu vel en allt annað í kringum þetta var hryllingur. Eftir að hafa prófað þetta sé ég að þetta er virkilega áhugavert, en ekki strax. Það þarf aðeins að uppfæra þetta áður en þetta verður eitthvað sem hægt er að nota daglega.
Svo eru einnig DisplayPort skjáir ekki beint ódýrir í dag. Það eru mjög fáir skjáir með DP sem staðal á Íslandi allavega. Þessi Dell U2410 sem ég nota kostaði 120.000kr sem dæmi og hef heyrt mis góðar sögur af þessum active DP - DVI adapterum. Það eru ekkert allir sem hafa efni á því að kaupa búnaðinn og hafa tölvuna til að keyra leikina vel. Sem dæmi var Just Cause 2 í kringum 25-35 FPS í Eyefinity, en samt var vélin sem notuð var mjög öflug.
En það er eitt við þetta. Það var sjúkt að spila leiki eins og Dirt 2 og MW2 á þessu. Gaf manni ákveðið "edge" yfir alla hina. Það var einn félagi minn sem var að spila MW2 hérna hjá mér sem varð hreinlega bílveikur. Hann kastaði upp eins og enginn væri morgundagurinn og vildi aldrei prófa aftur. Kannski einsdæmi en samt sem áður eitthvað sem truflaði mig.
Ef að þú hefur mikinn áhuga á því að prófa þetta og virkilega getur það mæli ég eindregið með því. Þetta er samt ekki eitthvað sem ég myndi gera aftur alveg strax. Geri það örugglega einhverntímann í framtíðinni en eins og staðan er í dag er þetta ekki minn tebolli. Endilega prófa svona búnað áður en stokkið er á það.
Verð eiginlega að vera sammála þessu. Finnst eyefinity frekar overrated og finnst mjög óþæginlegt t.d. að horfa á video á netinu þar sem fólk er að nota etefinity.
Ég myndi miklu frekar nota bara einn skjá í hárri upplausn og hærra fps þar á móti.

Re: Eyefinity pælingar
Sent: Lau 13. Nóv 2010 22:53
af emmi
Ég er með Eyefinity og einnig með þennan nýja Sapphire adapter og get ekki kvartað. Hef ekki lent í neinu vesini með mitt setup allavega. Hinsvegar er slæmt þegar leikirnir styðja þetta ekki, sbr. Black Ops en það er hægt að nota 3rd party forrit til að laga það.
http://www.widescreenfixer.org/
Re: Eyefinity pælingar
Sent: Sun 14. Nóv 2010 01:39
af hauksinick
ZoRzEr skrifaði:Eyefinity!
Eftir að hafa notað Eyefinity í nokkra mánuðu seldi ég einn af þremur skjánum mínum. Þetta var geðveikt gaman fyrst en það þreytist fljótt. Hjá mér virkaði ATI CCC aldrei nógu vel. Var alltaf eitthvað að crasha og vesenast. Gat aldrei fengið stillingarnar til að festast og vélin var að BSOD reglulega.
Leikirnir sem slíkir virkuðu vel en allt annað í kringum þetta var hryllingur. Eftir að hafa prófað þetta sé ég að þetta er virkilega áhugavert, en ekki strax. Það þarf aðeins að uppfæra þetta áður en þetta verður eitthvað sem hægt er að nota daglega.
Svo eru einnig DisplayPort skjáir ekki beint ódýrir í dag. Það eru mjög fáir skjáir með DP sem staðal á Íslandi allavega. Þessi Dell U2410 sem ég nota kostaði 120.000kr sem dæmi og hef heyrt mis góðar sögur af þessum active DP - DVI adapterum. Það eru ekkert allir sem hafa efni á því að kaupa búnaðinn og hafa tölvuna til að keyra leikina vel. Sem dæmi var Just Cause 2 í kringum 25-35 FPS í Eyefinity, en samt var vélin sem notuð var mjög öflug.
En það er eitt við þetta. Það var sjúkt að spila leiki eins og Dirt 2 og MW2 á þessu. Gaf manni ákveðið "edge" yfir alla hina. Það var einn félagi minn sem var að spila MW2 hérna hjá mér sem varð hreinlega bílveikur. Hann kastaði upp eins og enginn væri morgundagurinn og vildi aldrei prófa aftur. Kannski einsdæmi en samt sem áður eitthvað sem truflaði mig.
Ef að þú hefur mikinn áhuga á því að prófa þetta og virkilega getur það mæli ég eindregið með því. Þetta er samt ekki eitthvað sem ég myndi gera aftur alveg strax. Geri það örugglega einhverntímann í framtíðinni en eins og staðan er í dag er þetta ekki minn tebolli. Endilega prófa svona búnað áður en stokkið er á það.
Allt í lægi.
Ég lít á þetta bara sem svona aukafídus í því að update-a skjákortið mitt þar sem ég fæ einn af þessum 3 skjáum frítt og svo á ég einn...
En þakka þér innilega fyrir þetta svar..
Verst að ég þekki engann sem er með eyefinity setup

Re: Eyefinity pælingar
Sent: Sun 14. Nóv 2010 12:58
af biturk
er einhver á ak sem er með eyeinfinity?
langar hrikalega að sjá svona setup í life og prófa það
