Síða 1 af 1

Smá hjálp varðandi gamla tölvu

Sent: Fim 11. Nóv 2010 20:36
af Black
Var að formata vél vinar minns.. og skoðaði svona hvað ég átti til að upgrade-a aðeins, fann 160gb pata disk og setti í hana :þ þetta er sko amd 2800 2,1ghz örri og svona 512mb vinnsluminni :D

hérna ég er með s.s Radeon FX5700LE, en það er radeon 9200 í henni núna er svona pæla hvort væri betra :uhh1

og hérna já ég s.s setti Windows 7 í hana, 512mb vinnsluminni og þessi örgjörvi hún er að höndla það bara nokkuð vel :D

Re: Smá hjálp varðandi gamla tölvu

Sent: Fös 12. Nóv 2010 10:30
af Predator
5700 kortið á að vera betra, mæli samt með því að þú setjir bara upp XP og losir þig við Win7 því þó það keyri ágætlega þá hægir það samt á forritum og tölvuleikjum þar sem það notar öllu meira RAM en XP gerir.

Re: Smá hjálp varðandi gamla tölvu

Sent: Fös 12. Nóv 2010 13:08
af DabbiGj
Reynið að verða ykkur útum auka 512MB kubb þarse að það munar allverulega miklu uppá alla vinnslu og leiki, færð helling fyrir einhverja fimmhundruð kalla þannig.

Re: Smá hjálp varðandi gamla tölvu

Sent: Fös 12. Nóv 2010 13:15
af Nothing
Black skrifaði:Var að formata vél vinar minns.. og skoðaði svona hvað ég átti til að upgrade-a aðeins, fann 160gb pata disk og setti í hana :þ þetta er sko amd 2800 2,1ghz örri og svona 512mb vinnsluminni :D

hérna ég er með s.s Radeon FX5700LE, en það er radeon 9200 í henni núna er svona pæla hvort væri betra :uhh1

og hérna já ég s.s setti Windows 7 í hana, 512mb vinnsluminni og þessi örgjörvi hún er að höndla það bara nokkuð vel :D


Á þetta ekki að vera Nvidia FX5700LE? Annars er Nvidia kortið betra.

Verða sér út um 512mb kubb og smella xp upp á vélina aftur. (eins og er sagt hér fyrir ofan)