Síða 1 af 1
Skjákorts pælingar
Sent: Mið 10. Nóv 2010 15:42
af k0fuz
Er að velta fyrir mér hvaða skjákort ég ætti að fá mér miðað við núverandi tölvu (sjá undirskrift). Vil ekki fámér eitthvað sem bottleneckar restina af tölvunni í drasl, bara eitthvað sem passar fyrir þetta system þar sem núverandi kort er að bottlenecka örlítið.
Hef verið að pæla í GTX460 og ég tók eftir því á buy.is að það er hægt að fá þannig kort með 768mb minni á undir 30kallinn en svo ef ég vil fá OC-ed versionið af sama kortið þarf ég að greiða auka 7k og ef ég vil 1GB version af sama korti (ekki oc-að) þá kostar það 10k meira.
Hvað segja menn? einhverjar hugmyndir eða er ég bara á réttri braut með þetta kort?
Re: Skjákorts pælingar
Sent: Mið 10. Nóv 2010 16:23
af Saber
M.v. upplausnina á skjánum þínum, þá gæti 768mb útgáfan hentað þér en ef þú ætlar að fara nota AA af einhverju viti, þá mæli ég með 1GB útgáfunni. Svo yfirklukkaru kortið bara sjálfur!

Re: Skjákorts pælingar
Sent: Mið 10. Nóv 2010 16:44
af k0fuz
janus skrifaði:M.v. upplausnina á skjánum þínum, þá gæti 768mb útgáfan hentað þér en ef þú ætlar að fara nota AA af einhverju viti, þá mæli ég með 1GB útgáfunni. Svo yfirklukkaru kortið bara sjálfur!

Já, er nátturulega bara með 22" skjá og er ekkert að fara uppfæra fyrr en ég fengi mér nýja tölvu þá bara.. en hvað er AA?

Re: Skjákorts pælingar
Sent: Mið 10. Nóv 2010 17:00
af coldcut
ætlarðu að skipta út gamla skjákortinu mínu?

Re: Skjákorts pælingar
Sent: Mið 10. Nóv 2010 19:38
af k0fuz
coldcut skrifaði:ætlarðu að skipta út gamla skjákortinu mínu?

hehe ekkert ákveðið en það var pæling, en eftir að ég er búinn að prufa cod black ops þá finn ég ekki fyrir neinu laggi

þrusu kort greinilega
Re: Skjákorts pælingar
Sent: Mið 10. Nóv 2010 20:50
af coldcut
k0fuz skrifaði:coldcut skrifaði:ætlarðu að skipta út gamla skjákortinu mínu?

hehe ekkert ákveðið en það var pæling, en eftir að ég er búinn að prufa cod black ops þá finn ég ekki fyrir neinu laggi

þrusu kort greinilega
haha ég var ekkert að selja þér neitt drasl vinur!

Re: Skjákorts pælingar
Sent: Mið 10. Nóv 2010 21:33
af k0fuz
coldcut skrifaði:k0fuz skrifaði:coldcut skrifaði:ætlarðu að skipta út gamla skjákortinu mínu?

hehe ekkert ákveðið en það var pæling, en eftir að ég er búinn að prufa cod black ops þá finn ég ekki fyrir neinu laggi

þrusu kort greinilega
haha ég var ekkert að selja þér neitt drasl vinur!

alls ekki! alls ekki!

Re: Skjákorts pælingar
Sent: Mið 10. Nóv 2010 22:13
af Gets
k0fuz skrifaði:janus skrifaði:M.v. upplausnina á skjánum þínum, þá gæti 768mb útgáfan hentað þér en ef þú ætlar að fara nota AA af einhverju viti, þá mæli ég með 1GB útgáfunni. Svo yfirklukkaru kortið bara sjálfur!

Já, er nátturulega bara með 22" skjá og er ekkert að fara uppfæra fyrr en ég fengi mér nýja tölvu þá bara..
en hvað er AA?

Antialiasing
In computer graphics, antialiasing is a software technique for diminishing jaggies - stairstep-like lines that should be smooth. Jaggies occur because the output device, the monitor or printer, doesn't have a high enough resolution to represent a smooth line. Antialiasing reduces the prominence of jaggies by surrounding the stairsteps with intermediate shades of gray (for gray-scaling devices) or color (for color devices). Although this reduces the jagged appearance of the lines, it also makes them fuzzier.
Re: Skjákorts pælingar
Sent: Mið 10. Nóv 2010 23:16
af k0fuz
Gets skrifaði:k0fuz skrifaði:janus skrifaði:M.v. upplausnina á skjánum þínum, þá gæti 768mb útgáfan hentað þér en ef þú ætlar að fara nota AA af einhverju viti, þá mæli ég með 1GB útgáfunni. Svo yfirklukkaru kortið bara sjálfur!

Já, er nátturulega bara með 22" skjá og er ekkert að fara uppfæra fyrr en ég fengi mér nýja tölvu þá bara..
en hvað er AA?

Antialiasing
In computer graphics, antialiasing is a software technique for diminishing jaggies - stairstep-like lines that should be smooth. Jaggies occur because the output device, the monitor or printer, doesn't have a high enough resolution to represent a smooth line. Antialiasing reduces the prominence of jaggies by surrounding the stairsteps with intermediate shades of gray (for gray-scaling devices) or color (for color devices). Although this reduces the jagged appearance of the lines, it also makes them fuzzier.
Já það var það fyrsta sem mig datt í hug en var ekki viss.