Síða 1 af 1

Crossfire 5770, Mismunandi Klukkutíðni?

Sent: Mið 10. Nóv 2010 02:20
af Plushy
Sælir, ef þið skoðið þetta aðeins... afhverju er mismunandi klukkutíðni á kortunum mínum?

Mynd

hér er eitt

Mynd

og síðan hitt

Mynd

Er þetta ekki eitthvað bogið?

Re: Crossfire 5770, Mismunandi Klukkutíðni?

Sent: Mið 10. Nóv 2010 06:38
af mercury
Þekki þetta svosem ekki.. en er ekki séns að kort 2 niðurklukkist þegar það reynir lítið á hitt skjákortið ?

Re: Crossfire 5770, Mismunandi Klukkutíðni?

Sent: Mið 10. Nóv 2010 10:12
af Sydney
Vegna þess að þú ert ekki að nýta annað kortið og það sé því að klukka sig niður?

Er klukkutíðnin líka svona þegar þú ert með t.d. Furmark í gangi?