Síða 1 af 1

Nýja vélin, loksins þráður, 1090T,5850 ofl.

Sent: Þri 09. Nóv 2010 20:57
af oskar9
Jæja kom mér loks í að gera þráð um vélina mína, hef átt hana í smá tíma og betra er seint en aldrei.

Fékk íhlutina frá buy.is og kassan frá tölvulistanum, vil þakka buy.is fyrir frábæra þjónustu.

læt myndirnar tala:

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd




Er allveg drullusáttur við þetta system, mokvinnur allveg rosalega, svo til að gera þetta en betra er á leiðinni til mín frá USA Crucial SSD 128GB SATA3 kvikindi, þá verður formattað og uppsett á hann.

framtíðarplön sem verða einhverntíman þegar þetta fer að höndla nýju leikina ekki alveg nógu vel er að kaupa önnur 4GB af corsair minni og bæta við öðru 5850 þá ætti maður að verða nokkuð vel settur lengra fram í tímann

1090T er að keyra á 4.1GHZ easy og 5850 er á 900MHZ core clocki og Memory clockið er á 1200MHZ, tweekaði Voltin örlítið og hækkaði pínu í viftunum á kortinu og það runar mjög silent og kalt á þessari klukku.

allir nánari speccs eru í undirskrift. og öll comment vel þeginn

Takk fyrir

Re: Nýja vélin, loksins þráður, 1090T,5850 ofl.

Sent: Þri 09. Nóv 2010 21:03
af biturk
til lukku

en myndirnar eru samt eiginlega mállausar #-o

Re: Nýja vélin, loksins þráður, 1090T,5850 ofl.

Sent: Þri 09. Nóv 2010 21:11
af Sphinx
ég bara sé eingar myndir #-o

Re: Nýja vélin, loksins þráður, 1090T,5850 ofl.

Sent: Þri 09. Nóv 2010 21:27
af oskar9
biturk skrifaði:til lukku

en myndirnar eru samt eiginlega mállausar #-o



uggh, ég saveaði myndirnar inná dropbox hjá mér, ég sé myndirnar í þessari tölvu en ekki lappanum mínum,, veistu hvort hægt sé að stilla dropbox svo hann sýni þetta eða þarf ég að vista þær annar staðar

reddaði þessu, held ég, þurfti bara að færa myndirnar úr photo möppunni í public folder og copya alla linkana aftur, held þetta sé klárt núna

Re: Nýja vélin, loksins þráður, 1090T,5850 ofl.

Sent: Þri 09. Nóv 2010 21:58
af Zethic
Skuggalega kynþokkafullt ! Til hamingju með þetta !

En er að plana að fá mér HAF-X fljótlega, er hægt að slökkva öll viftu-ljós á þessari elsku, eða bara fram-ljósinu ?

Re: Nýja vélin, loksins þráður, 1090T,5850 ofl.

Sent: Þri 09. Nóv 2010 22:08
af mercury
settir þú virkilega móðurborð í kassann áður en þú settir örrann og kælinguna á móðurborðið ? :wtf
ætla ekkert að tjá mig neitt meira um það en hér eru fínar leiðbeiningar hvernig skal setja saman tölvu.
http://www.youtube.com/watch?v=TVion6qcocs

Re: Nýja vélin, loksins þráður, 1090T,5850 ofl.

Sent: Þri 09. Nóv 2010 22:17
af vesley
mercury skrifaði:settir þú virkilega móðurborð í kassann áður en þú settir örrann og kælinguna á móðurborðið ? :wtf
ætla ekkert að tjá mig neitt meira um það en hér eru fínar leiðbeiningar hvernig skal setja saman tölvu.
http://www.youtube.com/watch?v=TVion6qcocs



Það skiptir einfaldlega ekki máli hvort maður lætur kælinguna og vinnsluminni á í kassa eins og þessum ;).

Hahh man eftir þessari pöntun :) .

Þrususystem en er þetta 8pin power tengið sem er að læðast þarna uppúr? Ef svo þá þarftu nú að redda þér framlengingu.

Re: Nýja vélin, loksins þráður, 1090T,5850 ofl.

Sent: Þri 09. Nóv 2010 22:24
af GuðjónR
Til hamingju með nýju græjuna :happy

Re: Nýja vélin, loksins þráður, 1090T,5850 ofl.

Sent: Þri 09. Nóv 2010 22:26
af oskar9
Zethic skrifaði:Skuggalega kynþokkafullt ! Til hamingju með þetta !

En er að plana að fá mér HAF-X fljótlega, er hægt að slökkva öll viftu-ljós á þessari elsku, eða bara fram-ljósinu ?



hún kemur bara með rauðri viftu framan á sem er hægt að slökva ljósin á, svo er svört vifta í hurðinni og ein svört í toppnum, skipti þeim út fyrir rauðar og bætti annari rauðri í lausa slottið í toppnum

Re: Nýja vélin, loksins þráður, 1090T,5850 ofl.

Sent: Þri 09. Nóv 2010 22:30
af oskar9
mercury skrifaði:settir þú virkilega móðurborð í kassann áður en þú settir örrann og kælinguna á móðurborðið ? :wtf
ætla ekkert að tjá mig neitt meira um það en hér eru fínar leiðbeiningar hvernig skal setja saman tölvu.
http://www.youtube.com/watch?v=TVion6qcocs


þetta er nú bara rosa þægilegt svona, móðurborðið fast í kassanum svo lítið mál er festa bracketin og backplate ið fyrir kælingu án þess að hafa áhyggjur af borðinu, fullherðir kælinguna og skrúfar radiatorinn fastann, sé ekki hvernig þetta getur verið minna mál með tvær hendur

Re: Nýja vélin, loksins þráður, 1090T,5850 ofl.

Sent: Þri 09. Nóv 2010 22:33
af Black
Vá vá vá :droolboy

flott vél, er samt ekki að fýla turnvalið en næs :D samt gj !

Re: Nýja vélin, loksins þráður, 1090T,5850 ofl.

Sent: Þri 09. Nóv 2010 23:06
af oskar9
Black skrifaði:Vá vá vá :droolboy

flott vél, er samt ekki að fýla turnvalið en næs :D samt gj !


jamm skil þig, annaðhvort þola menn ekki HAF kassana eða elska þá, ég er persónulega mjög hrifinn af þessu rugged military looki en þó eru margir sem finnst hann vera rosa yfirdrifinn eitthvað.

sé samt ekki eftir því að hafa keypt hann, það er mikil hitamyndun af þessu drasli öllu þegar maður er búinn að klukka þetta svona mikið og verður en meira þegar maður bætir við öðru korti.

það er ein 230mm intake framan á, 200mm intake sem blæs á skjákortið og svo eru 120mm vifturnar á radiatornum í push pull config og blása lofti gegnum radiatorinn og inní kassann, svo eru tvær 200mm á toppnum sem blása út og það er ótrúlegt hvað loftið er heitt sem kemur uppúr honum ef maður er að keyra þung forrit/leiki á vélinni ef hurðinn og glugginn í herberginu er lokað, snögghitnar allveg hrikalega inní herberginu. Var líka að spá í Corsair kassanum en hann er bara ekki jafn góður fyrir loftkælingu en hentar vel fyrir hardcore watercooling

Re: Nýja vélin, loksins þráður, 1090T,5850 ofl.

Sent: Þri 09. Nóv 2010 23:12
af Black
oskar9 skrifaði:
Black skrifaði:Vá vá vá :droolboy

flott vél, er samt ekki að fýla turnvalið en næs :D samt gj !


jamm skil þig, annaðhvort þola menn ekki HAF kassana eða elska þá, ég er persónulega mjög hrifinn af þessu rugged military looki en þó eru margir sem finnst hann vera rosa yfirdrifinn eitthvað.

sé samt ekki eftir því að hafa keypt hann, það er mikil hitamyndun af þessu drasli öllu þegar maður er búinn að klukka þetta svona mikið og verður en meira þegar maður bætir við öðru korti.

það er ein 230mm intake framan á, 200mm intake sem blæs á skjákortið og svo eru 120mm vifturnar á radiatornum í push pull config og blása lofti gegnum radiatorinn og inní kassann, svo eru tvær 200mm á toppnum sem blása út og það er ótrúlegt hvað loftið er heitt sem kemur uppúr honum ef maður er að keyra þung forrit/leiki á vélinni ef hurðinn og glugginn í herberginu er lokað, snögghitnar allveg hrikalega inní herberginu. Var líka að spá í Corsair kassanum en hann er bara ekki jafn góður fyrir loftkælingu en hentar vel fyrir hardcore watercooling


hehe skil þig fullkomnlega, ég var lengi að hugsa um að fjárfesta í haf, en hætti við útaf sko, er með allt blátt í herberginu mínu og turninn með rauðar viftur nothx :o ég er alltaf með tölvuna á gólfinu vegna hávaða sem kemur frá tölvum :þ og ég myndi ekki þora að hafa HAF á gólfinu útaf stóru viftuopunum/opinu (922) sem er ofaná, þarf ekki nema að reka sig í gosglas, allt ofaní tölvuna :(

en flottir kassar svosem, það sem þú talar um rugged military look, er sammála :þ það er frekar töff :happy

Re: Nýja vélin, loksins þráður, 1090T,5850 ofl.

Sent: Þri 09. Nóv 2010 23:14
af mercury
oskar9 skrifaði:
mercury skrifaði:settir þú virkilega móðurborð í kassann áður en þú settir örrann og kælinguna á móðurborðið ? :wtf
ætla ekkert að tjá mig neitt meira um það en hér eru fínar leiðbeiningar hvernig skal setja saman tölvu.
http://www.youtube.com/watch?v=TVion6qcocs


þetta er nú bara rosa þægilegt svona, móðurborðið fast í kassanum svo lítið mál er festa bracketin og backplate ið fyrir kælingu án þess að hafa áhyggjur af borðinu, fullherðir kælinguna og skrúfar radiatorinn fastann, sé ekki hvernig þetta getur verið minna mál með tvær hendur

Já æjji sorry ég gleymi því alltaf að ég er bara með 1 hendi :o :o :o
neinei ég er bara ekki vanur að vinna með kassa sem eru með gat fyrir aftann örrann. :D og svo hef ég alltaf gert þetta svona í gegnum tíðina :P bara vanafastur :D

Re: Nýja vélin, loksins þráður, 1090T,5850 ofl.

Sent: Þri 09. Nóv 2010 23:22
af oskar9
mercury skrifaði:
oskar9 skrifaði:
mercury skrifaði:settir þú virkilega móðurborð í kassann áður en þú settir örrann og kælinguna á móðurborðið ? :wtf
ætla ekkert að tjá mig neitt meira um það en hér eru fínar leiðbeiningar hvernig skal setja saman tölvu.
http://www.youtube.com/watch?v=TVion6qcocs


þetta er nú bara rosa þægilegt svona, móðurborðið fast í kassanum svo lítið mál er festa bracketin og backplate ið fyrir kælingu án þess að hafa áhyggjur af borðinu, fullherðir kælinguna og skrúfar radiatorinn fastann, sé ekki hvernig þetta getur verið minna mál með tvær hendur

Já æjji sorry ég gleymi því alltaf að ég er bara með 1 hendi :o :o :o
neinei ég er bara ekki vanur að vinna með kassa sem eru með gat fyrir aftann örrann. :D og svo hef ég alltaf gert þetta svona í gegnum tíðina :P bara vanafastur :D


já meinar :) , þetta er minn fyrsti kassi með svona gati aftan við örran, rosalegur munur hvað þetta léttir manni vinnuna við að setja þessar aftermarket kælingar á

Re: Nýja vélin, loksins þráður, 1090T,5850 ofl.

Sent: Þri 09. Nóv 2010 23:25
af mercury
úff segðu.. nýlega búinn að henda thirmalright ultra-x einhvað álíka í tölvuna. alger hnulli og þetta var ekkert sérstaklega þægilegt viðureignar :D