Síða 1 af 1

ATI Crossfire

Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:46
af KermitTheFrog
Sælir. Ég var að setja Windows 7 upp á nýtt á tölvunni minni. Ég er með 2x 4850 kort í crossfire. Ég setti upp CCC en sama hvað ég reyni þá virðist annað kortið ekki vilja vera á sömu klukkutíðni og hitt. Annað er á 500 og 750 á meðan hitt er á 625 og 993. Auto-tune gerir ekki neitt, hvað á ég til bragðs að taka?

Re: ATI Crossfire

Sent: Þri 09. Nóv 2010 20:21
af Frost
Búinn að prófa að hafa eitt kort í einu í vélinni og stilla klukkunina á herju korti í stock?

Re: ATI Crossfire

Sent: Þri 09. Nóv 2010 23:41
af KermitTheFrog
Shit hvað þetta er mikið bater. Ég er búinn að vera að uninstalla og installa driverum í allt kvöld. Ég er samt farinn að hallast að því að þetta sé bara kortið að klukka sig sjálft niður vegna hita. Það er idle á 80+. Helvítis tuss.