Síða 1 af 1

Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Þri 09. Nóv 2010 17:49
af birgirdavid
Sæler heyrðu ég var að spá ég er hérna með Gigabyte H55M-USB3 móðurborð og það eru tvær PCI-Express x16 skjákortsraufar og það sem ég var að spá hvort að ég gæti verið með Gigabyte NVIDIA GeForce GTS250 í einni skjákortsrauf og sett svo GeForce 9500 GT í hina raufina og tengt svo þrjá skjái við ? og spilað leiki með "Miðju" skjáinn sem aðal og hinir tveir sem svona auka eins og má sjá hér á mynd sem ég teiknaði haha :megasmile
Mynd

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Þri 09. Nóv 2010 17:54
af Plushy
Van Gogh material :)

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Þri 09. Nóv 2010 17:55
af AntiTrust
Jebb, ætti að ganga fínt. Er með svipað setup sjálfur.

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Þri 09. Nóv 2010 17:59
af birgirdavid
Já meinar heyrðu takk æðislega fyrir þetta :megasmile
En veistu þá hvernig á stilli þannig að Miðju skjárinn sem aðal ? O:)

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:02
af Lexxinn
Kuldabolinn skrifaði:Já meinar heyrðu takk æðislega fyrir þetta :megasmile
En veistu þá hvernig á stilli þannig að Miðju skjárinn sem aðal ? O:)


Færir tengi úr einum í hinn hehehe :)

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:02
af AntiTrust
Kuldabolinn skrifaði:Já meinar heyrðu takk æðislega fyrir þetta :megasmile
En veistu þá hvernig á stilli þannig að Miðju skjárinn sem aðal ? O:)


Hafðu hann tengdan við betra skjákortið, og stilltu hann sem Main display í Control Panel -> Appearance and Personalization -> Display -> Screen Resolution.

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:07
af birgirdavid
AntiTrust skrifaði:
Kuldabolinn skrifaði:Já meinar heyrðu takk æðislega fyrir þetta :megasmile
En veistu þá hvernig á stilli þannig að Miðju skjárinn sem aðal ? O:)


Hafðu hann tengdan við betra skjákortið, og stilltu hann sem Main display í Control Panel -> Appearance and Personalization -> Display -> Screen Resolution.

Já oks takk kærlega fyrir þetta ;)

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:19
af gummih
ég var að spá, virkar þetta með eyefinity á 6850 eða 70?

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:20
af vesley
gummih skrifaði:ég var að spá, virkar þetta með eyefinity á 6850 eða 70?



Já.

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:26
af gummih
en sammt segja margir á netinu að það þurfi að vera sama resiloution á öllum skjáum??

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:30
af birgirdavid
En ég var að spá er ekki óþæginlega að spila leiki þar sem Miðju skjárinn er 22" og upplausnin á honum er 1980*1080 en hinir tveir eru 19" og upplausnin á þeim er 1280*1024 ? :megasmile

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:48
af gummih
http://www.widescreengamingforum.com/fo ... hp?t=17468 hér er einn sem er með það setup og allir skjáirnir eru jafn háir og hann er með 22" skjáinn í 1280*1024 ef ég les þetta rétt

**ætti ég kanski þá frekar að fá mér 3 22" 1920*1080 eða kanski 1 24" og 2 22"

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Þri 09. Nóv 2010 22:44
af AntiTrust
Fyrir þá sem eru að spá í 3screen gameplay (Eyefiniti etc.) - aaalgjört must að vera með að lágmarki sömu stærð á skjáum, helst sömu upplausn og auðvitað langbest að vera með alveg eins skjái. Fyrir mitt leyti gæti ég aldrei verið með multimonitor setup með ekki eins skjáum - myndi bögga mig út í geðveiki á afar stuttum tíma. Eins og er, er ég með 3x 22" Benq skjái sem eru alveg eins, nema hvað miðjuskjárinn er LED baklýstur - og það er að bögga mig afar, afar mikið.

Ótrúlega böggandi að vera með mismunandi umgjarðir, upplausnir, birtustig, contrast, litadýpt etc. Bjakk :-&

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Mið 10. Nóv 2010 12:41
af gummih
en ef að einn skjárinn er með DP í VGA breytistykki (svo að ég þurfi ekki að kaupa fyrir 30 þús active DP í DVI) þyrfit ég þá að vera með alla skjáina í VGA eða gæti ég kanski bara sett einn hliðar skjáinn á VGA tangið og hina á DVI?

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Mið 10. Nóv 2010 21:46
af birgirdavid
En vitiði hvort að þessi bæði skjákort mundu ganga á 500 watt aflgjafa ? :megasmile

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Fös 12. Nóv 2010 19:17
af birgirdavid
Sjæler heyriði ég er kominn með skjáinn og ég ætla að reyna að spila leiki með því að nota Miðju skjáinn sem aðal en hina sem auka og það er ekki að virka :S
þetta er svona eins og ég vil hafa þetta en þegar ég fer í leik þá notast bara miðju skjárinn en mig langar að hafa hina tvo líka :megasmile

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Fös 12. Nóv 2010 19:28
af Gúrú
Kuldabolinn skrifaði:Sjæler heyriði ég er kominn með skjáinn og ég ætla að reyna að spila leiki með því að nota Miðju skjáinn sem aðal en hina sem auka og það er ekki að virka :S
þetta er svona eins og ég vil hafa þetta en þegar ég fer í leik þá notast bara miðju skjárinn en mig langar að hafa hina tvo líka :megasmile

Þannig virkar stýrikerfið ekki - ef þú ert í full-screen mode geturðu ekki notað músina hægri vinstri á desktopunum/gluggum á þeim.

Er með þetta set-up og ég nota alla leiki sem ég get í windowed mode (Cs:s, AOM osfrv) en það er því miður ekki í boði í þeim öllum :(

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Fös 12. Nóv 2010 20:34
af birgirdavid
Gúrú skrifaði:
Kuldabolinn skrifaði:Sjæler heyriði ég er kominn með skjáinn og ég ætla að reyna að spila leiki með því að nota Miðju skjáinn sem aðal en hina sem auka og það er ekki að virka :S
þetta er svona eins og ég vil hafa þetta en þegar ég fer í leik þá notast bara miðju skjárinn en mig langar að hafa hina tvo líka :megasmile

Þannig virkar stýrikerfið ekki - ef þú ert í full-screen mode geturðu ekki notað músina hægri vinstri á desktopunum/gluggum á þeim.

Er með þetta set-up og ég nota alla leiki sem ég get í windowed mode (Cs:s, AOM osfrv) en það er því miður ekki í boði í þeim öllum :(

Já meinar en bara svona ef þú ert að misskylja það sem ég er að meina haha þá er ég að meina að gera svona eins og ZoRzEr : http://www.youtube.com/user/TraustiB#p/ ... fvdxN1j66g
Eða getur hann það bara því hann er með ATi skjákort semsagt Eyefinity ?

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Fös 12. Nóv 2010 20:41
af Gúrú
Kuldabolinn skrifaði:Já meinar en bara svona ef þú ert að misskylja það sem ég er að meina haha þá er ég að meina að gera svona eins og ZoRzEr : http://www.youtube.com/user/TraustiB#p/ ... fvdxN1j66g
Eða getur hann það bara því hann er með ATi skjákort semsagt Eyefinity ?


Þetta heitir 'span mode' og ég er ekki fróður um það málefni, þetta er ekki það sem ég hélt þú værir að segja. :)

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Fim 03. Feb 2011 19:52
af birgirdavid
Já nú er maður kominn með þetta eða reyndar soldið síðan, semsagt GeForce GTS 250 og GeForce 9500 GT og 3 skjái en ég var að spá hvort að einhver veit hvernig á að spanna ? :megasmile
btw er með Windows 7.

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Fim 03. Feb 2011 21:25
af Gúrú
Ég get ekki horizontal spannað með W7 vegna þess að M$$$$$$$ gaf út W7 án þess að klára WDDM 2.0 og er því WDDM 1.1 í W7, arkitektúr WDDM 1.1 styður ekki horizontal spanning.

Þú ert samt ólíkt mér sem er með tvo skjái með þrjá skjái svo að þú ættir að geta notað SoftTH í suma leiki/forrit.

Hefurðu samt prófað Expand? :)

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Mán 07. Feb 2011 01:32
af birgirdavid
heyrðu duuude þú ert snillingur :megasmile , þetta forrit virkaði reyndar bara á Need for Speed Hot Pursuit en þegar ég reyndi að setja þetta á Cod leikina þá frosnuðu þeir bara en samt betra en ekki neitt
en ef að þú veist um fleiri svona forrit máttu endilega segja mér :)

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Mán 07. Feb 2011 01:34
af MatroX
Kuldabolinn skrifaði:heyrðu duuude þú ert snillingur :megasmile , þetta forrit virkaði reyndar bara á Need for Speed Hot Pursuit en þegar ég reyndi að setja þetta á Cod leikina þá frosnuðu þeir bara en samt betra en ekki neitt
en ef að þú veist um fleiri svona forrit máttu endilega segja mér :)


ég hef verið að nota softht og þetta er algjör snilld. Upplausn 5040x1050

listi yfir leiki sem þetta virkar a hja mer:
COD MW2
COD 4
NFSHP
WOW
CSS
F1 2010
og eitthverja fleirri

Re: Pælingar varðandi 3 skjái

Sent: Mán 07. Feb 2011 01:40
af birgirdavid
Já ég er einmitt að nota það en bara það vill bara ekki virka hjá mér í COD MW, COD MW2, COD BO. Þeir frosna alltaf hjá mér :woozy