Síða 1 af 1

Flickering litir í Black Ops

Sent: Þri 09. Nóv 2010 17:04
af cocacola123
Ég er með Nvidia Geforce 9600gt og núna nýlega þegar ég fer í leiki þá fer allt að blikka og skrýtnir litir koma og það fer bara eiginlega alltaf í steik...
Ég veit að það gæti verið ofhitnun í skjákortinu útaf ryki en það er ekki vifta á 9600gt þannig ég skil ekkert hvað er að !

Svara sem fyrst útaf Black ops er AWESOME og mig langar að halda áfram að spila !!!

-CocaCola 123

Re: Flickering litir í Black Ops

Sent: Þri 09. Nóv 2010 17:07
af biturk
ofhitnun.......þú sagðir það sjálfur

prófaðu að henda út driverum og setja upp ferska af síðunni þeirri manualy


annars skaltu thekka á hitarstigi í kassanum þínum því kassahitastig er mjög crucial þegar menn keira með viftulaus skjákort......þá verður kassinn að kæla vel!

skiptu um kælikremið á heatsinkinu á skjákortinu, gerir kraftaverk með hita



varaðu þig samt, þú gætir verið búinn að steikja það til lífstíðar ef hitinn hefur farið of hátt!