Síða 1 af 1

Hvaða prentara hafa minnstan rekstrakosnað ?

Sent: Þri 09. Nóv 2010 00:01
af maggirk
Hvaða prentara hafa minnstan rekstrakosnað ?

Re: Hvaða prentara hafa minnstan rekstrakosnað ?

Sent: Þri 09. Nóv 2010 00:29
af Benzmann
fer eftir hverstu stórt fyrirtæki þú ert með,

ef þú ert bara einn í því, þá er 1 bleksprautuprentari nóg,

2-5 manns, kanski 1-2 laserprentarar (sem prenta bara í svörtu) og svo 1 litaprentara (bleksprautu)
5-10 manns, 4-5 laserprentarar og 2 litaprentara

þetta er miðað við deildir í vinnuni hjá mér, er að vinna sem kerfisstjóri hjá 250 manna fyrirtæki,

erum samt með 2 litalaserprentara, sem kostar 85.000 kr blek/tónerar í hann hvern mánuð,
myndi varast við að kaupa þannig ef þú ert með lítið fyrirtæki

Re: Hvaða prentara hafa minnstan rekstrakosnað ?

Sent: Þri 09. Nóv 2010 00:32
af DabbiGj
Líklegast eru ódýrustu prentararnir varðandi innkaupakostnað á prenturum og hvað það´kostar að reka þá samsung svarthvítu laser prentararnir sem að fást hér og þar í dag.

Svo fer þetta bara eftir því hvað þú ætlar að prenta og hvernig prentara þú vilt.

Re: Hvaða prentara hafa minnstan rekstrakosnað ?

Sent: Þri 09. Nóv 2010 00:40
af Benzmann
mæli líka með þeim í prentvörum, þeir eru að selja endurfyllt prenthylki, í miklu magni, sem eru yfirleitt 25-30% ódýrari, mun spara þér mikinn pening ef þú ert með eitthvað mikið til að prenta út, ég kaupi þannig blek einungis fyrir fyrirtækið sem ég vinn hjá, því það er svo mikill peningur sem fer í þetta.

og maður sér engann mun á endurfylltu blekunum og þessum venjulega, nema að þau eru ódýrari.

hef samt lent í með gallaðar vörur hjá þeim á þeim endurfylltu, en ef svo þá bara fer maður með það til þeirra og þeir láta mann fá nýtt í staðinn, ekkert vesen.

mjög góðir strákar þarna í prentvörum, held að það séu Feðgar sem eiga sá fyrirtæki