Álit á uppfærslupælingum.
Sent: Mán 08. Nóv 2010 23:54
Sælir
Félagi minn er í uppfærslupælingum.
hann er með núna.
CPU: Intel E8200, 2.66 Ghz
RAM: 2 GB 800 mhz minni (2x 1GB)
MB: GA-P35-DS3L
GPU: GeForce 9600 GT
PSU: 420 W
Spilar mikið tölvuleiki (WOW í uppáhaldi) og langar að geta spilað í háum gæðum í 1920*1200
Er að spá í að kaupa:
Gigabyte GTX 470OC
Silicon Power 4GB DDR2 800MHz (2x2GB) vinnsluminni CL5
þarf væntanlega aflgjafa 550-600W einhver sérstakur sem þið mælið með ?
Hef áhyggjur af því að örgjörvinn hans eigi eftir að verða flöskuháls, en eru leikir í dag ekki frekar að keyra meira á GPU ?
pælingin er að tölvan eftir uppfærslu eigi að endast í allavega ár áður en hann uppfærir seinna í nýtt móðurborð, örgjörva og minni og nota síðan nýja skjákortið áfram.
Væri kjánalegt að kaupa dýrt skjákort sem hann getur ekki fullnýtt, ætti hann frekar að fara í GTX 460 ?
Eitthvað sem þið mynduð mæla með frekar og þá afhverju ? hann var að spá í undir 100þús kallinum.
Félagi minn er í uppfærslupælingum.
hann er með núna.
CPU: Intel E8200, 2.66 Ghz
RAM: 2 GB 800 mhz minni (2x 1GB)
MB: GA-P35-DS3L
GPU: GeForce 9600 GT
PSU: 420 W
Spilar mikið tölvuleiki (WOW í uppáhaldi) og langar að geta spilað í háum gæðum í 1920*1200
Er að spá í að kaupa:
Gigabyte GTX 470OC
Silicon Power 4GB DDR2 800MHz (2x2GB) vinnsluminni CL5
þarf væntanlega aflgjafa 550-600W einhver sérstakur sem þið mælið með ?
Hef áhyggjur af því að örgjörvinn hans eigi eftir að verða flöskuháls, en eru leikir í dag ekki frekar að keyra meira á GPU ?
pælingin er að tölvan eftir uppfærslu eigi að endast í allavega ár áður en hann uppfærir seinna í nýtt móðurborð, örgjörva og minni og nota síðan nýja skjákortið áfram.
Væri kjánalegt að kaupa dýrt skjákort sem hann getur ekki fullnýtt, ætti hann frekar að fara í GTX 460 ?
Eitthvað sem þið mynduð mæla með frekar og þá afhverju ? hann var að spá í undir 100þús kallinum.