Síða 1 af 1

Álit á uppfærslupælingum.

Sent: Mán 08. Nóv 2010 23:54
af axyne
Sælir

Félagi minn er í uppfærslupælingum.

hann er með núna.

CPU: Intel E8200, 2.66 Ghz
RAM: 2 GB 800 mhz minni (2x 1GB)
MB: GA-P35-DS3L
GPU: GeForce 9600 GT
PSU: 420 W

Spilar mikið tölvuleiki (WOW í uppáhaldi) og langar að geta spilað í háum gæðum í 1920*1200

Er að spá í að kaupa:
Gigabyte GTX 470OC
Silicon Power 4GB DDR2 800MHz (2x2GB) vinnsluminni CL5

þarf væntanlega aflgjafa 550-600W einhver sérstakur sem þið mælið með ?

Hef áhyggjur af því að örgjörvinn hans eigi eftir að verða flöskuháls, en eru leikir í dag ekki frekar að keyra meira á GPU ?
pælingin er að tölvan eftir uppfærslu eigi að endast í allavega ár áður en hann uppfærir seinna í nýtt móðurborð, örgjörva og minni og nota síðan nýja skjákortið áfram.
Væri kjánalegt að kaupa dýrt skjákort sem hann getur ekki fullnýtt, ætti hann frekar að fara í GTX 460 ?

Eitthvað sem þið mynduð mæla með frekar og þá afhverju ? hann var að spá í undir 100þús kallinum.

Re: Álit á uppfærslupælingum.

Sent: Þri 09. Nóv 2010 01:28
af oskar9
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1849

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1209

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1383

Samtals 92 þús.

tel þetta vera þrusu uppfærsla fyrir þennan pening IMO

getur notað aflgjafan áfram og þetta skjákort, svo verður hægt að selja þetta minni fyrir einhverja aura og fara í DDR3 tripple channel ef hann fer aftur í Intel örgjörva