Síða 1 af 2
ATi Ares
Sent: Mán 08. Nóv 2010 10:42
af gissur1
Re: ATi Ares
Sent: Mán 08. Nóv 2010 10:46
af gardar
Ég skal koma þessu til landsins fyrir þig, ef þú ert tilbúinn til að borga

Re: ATi Ares
Sent: Mán 08. Nóv 2010 11:30
af intenz
Djöfulsins geðsýki

Re: ATi Ares
Sent: Mán 08. Nóv 2010 11:31
af Sydney
Pft, fyrir þennan pening myndi ég frekar fá mér tri-SLi með svona þrjú svona.
http://www.evga.com/products/moreInfo.a ... Family&sw=
Re: ATi Ares
Sent: Mán 08. Nóv 2010 11:42
af Jon1
nokkuð viss um að þú gætir keyrt á þessu í skólan ....
Re: ATi Ares
Sent: Mán 08. Nóv 2010 12:01
af gissur1
Jon1 skrifaði:nokkuð viss um að þú gætir keyrt á þessu í skólan ....
Já væri nokkuð fyndið að sjá mann sitjandi á ofvöxnu skjákorti á 38" dekkjum á leiðinni í skólann

Re: ATi Ares
Sent: Mán 08. Nóv 2010 12:06
af Frost
Pfff... Fartölvan mín tekur þetta í rassgatið

Re: ATi Ares
Sent: Þri 09. Nóv 2010 14:09
af gummih
eitt sem ég er ekki að fatta. Til hvers ætti maður að þurfa 4Gb í skjákortsminni?
Re: ATi Ares
Sent: Þri 09. Nóv 2010 14:23
af SolidFeather
gummih skrifaði:eitt sem ég er ekki að fatta. Til hvers ætti maður að þurfa 4Gb í skjákortsminni?

Re: ATi Ares
Sent: Þri 09. Nóv 2010 16:25
af biturk
SolidFeather skrifaði:gummih skrifaði:eitt sem ég er ekki að fatta. Til hvers ætti maður að þurfa 4Gb í skjákortsminni?

sjitturinn hvað það yrði geggjað aðv era með þetta setup og spila minecraft 24\7

Re: ATi Ares
Sent: Þri 09. Nóv 2010 16:35
af chaplin
Um leið og rammar utan um skjái verða undir 1mm fæ ég mér 6stk og hverf i hina ódauðlegu veröld, Wow.
Re: ATi Ares
Sent: Þri 09. Nóv 2010 16:45
af vesley
daanielin skrifaði:Um leið og rammar utan um skjái verða undir 1mm fæ ég mér 6stk og hverf i hina ódauðlegu veröld, Wow.

4 mm left/right 1.5 mm, top/bottom 2.5 mm.
Eitthvað sem mér langar í

Re: ATi Ares
Sent: Þri 09. Nóv 2010 16:54
af gummih
SolidFeather skrifaði:
þetta sýnir ekkert og ef þú ert að segja að wow þurfi mikið þá runnaði ég wow á compaq með p4 2.5ghz 512mb vinsluminni og 32mb intergrated intel skjákorti...
Re: ATi Ares
Sent: Þri 09. Nóv 2010 17:24
af razrosk
Er wow ekki aðalega CPU based og þá aðalega fyrir core 2 duo og lelegri.... styður ekki quad+... notar voða lítið video mem... styður svo ekki heldur xfire/sli?
Re: ATi Ares
Sent: Þri 09. Nóv 2010 17:33
af Plushy
Wow styður Crossfire of SLI
Re: ATi Ares
Sent: Þri 09. Nóv 2010 17:50
af SolidFeather
gummih skrifaði:SolidFeather skrifaði:
þetta sýnir ekkert og ef þú ert að segja að wow þurfi mikið þá runnaði ég wow á compaq með p4 2.5ghz 512mb vinsluminni og 32mb intergrated intel skjákorti...
WoW kemur málinu ekkert við, var bara að sýna fram á tilvik þar sem að 4GB koma að góðum notum, í háum upplausnum.
Re: ATi Ares
Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:01
af AndriKarl
vesley skrifaði:daanielin skrifaði:Um leið og rammar utan um skjái verða undir 1mm fæ ég mér 6stk og hverf i hina ódauðlegu veröld, Wow.

4 mm left/right 1.5 mm, top/bottom 2.5 mm.
Eitthvað sem mér langar í

Do want!

Re: ATi Ares
Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:06
af gummih
okei en hvernig átti maður að vita það þegar þú setur bara mynd af gaur í wow ?

Re: ATi Ares
Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:09
af SolidFeather
Eina sem ég tek eftir eru 6 skjáir.
Re: ATi Ares
Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:24
af gummih
og hvað er á þeim?
hmmm
hugs, hugs, hugs.
World of Warcraft

Re: ATi Ares
Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:29
af Frost
gummih skrifaði:og hvað er á þeim?
hmmm
hugs, hugs, hugs.
World of Warcraft

Núna mátt þú segja okkur hvar hann tók það fram að það þyrfti öfluga vél til að spila hann

Re: ATi Ares
Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:38
af mercury
af hverju var ég aldrei búinn að heyra um nvidia 5xx series. ???
http://www.evga.com/products/prodlist.a ... ies+Family þetta er rugl hahaha
Re: ATi Ares
Sent: Þri 09. Nóv 2010 19:02
af vesley
Því það kom út nánast í dag

Re: ATi Ares
Sent: Þri 09. Nóv 2010 19:04
af mercury
Re: ATi Ares
Sent: Þri 09. Nóv 2010 19:05
af Frost
Jebb þetta er besta kortið sem er á markaðinum í dag. <3 nvidia
