Síða 1 af 1

Hjálp með kaup á skjákorti

Sent: Sun 07. Nóv 2010 21:58
af hauksinick
Allt í lægi,pabbi minn er í póllandi og ég var að pæla að láta hann kaupa skjákort þar..datt Þetta! í hug.

En annars langar mér að hafa skjákort sem styður eyefinity.

Skoðið Hérna!

Hvað væri í rauninni best fyrir sem minnstan pening?

Re: Hjálp með kaup á skjákorti

Sent: Sun 07. Nóv 2010 22:02
af Plushy
Dude 6850 er að koma/komið :D

BUY IT!!!

Re: Hjálp með kaup á skjákorti

Sent: Sun 07. Nóv 2010 22:03
af vesley
Plushy skrifaði:Dude 6850 er að koma/komið :D

BUY IT!!!



Komið út .. ;) http://www.proline.pl/?p=GIGA+HD6850+1GB

Re: Hjálp með kaup á skjákorti

Sent: Sun 07. Nóv 2010 22:04
af hauksinick
Plushy skrifaði:Dude 6850 er að koma/komið :D

BUY IT!!!


Þetta?

Re: Hjálp með kaup á skjákorti

Sent: Sun 07. Nóv 2010 22:05
af hauksinick
vesley skrifaði:
Plushy skrifaði:Dude 6850 er að koma/komið :D

BUY IT!!!



Komið út .. ;) http://www.proline.pl/?p=GIGA+HD6850+1GB


Hehe já akkúrat..það kostar 30.139,60 úti....not bad,not bad at all :santa

Re: Hjálp með kaup á skjákorti

Sent: Sun 07. Nóv 2010 22:07
af Plushy
Já, keyptu það frekar en hin tvö, finnst þau eitthvað svona.. þú veist, rip off eiginlega. Ef þú ætlar að eyða einhverjum pening í þetta gera það þá almennilega, í flott kort sem endist vel og er með góð afköst.

og jamm, svona 37k heima

Re: Hjálp með kaup á skjákorti

Sent: Þri 09. Nóv 2010 14:13
af gummih
Plushy skrifaði:og jamm, svona 37k heima


það verður á 33k hjá tölvulistanum og kostar 34k hjá att.is

Re: Hjálp með kaup á skjákorti

Sent: Þri 09. Nóv 2010 15:46
af Halli25
gummih skrifaði:
Plushy skrifaði:og jamm, svona 37k heima


það verður á 33k hjá tölvulistanum og kostar 34k hjá att.is

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 457ccca809
lent á lager hjá þeim...

Re: Hjálp með kaup á skjákorti

Sent: Þri 09. Nóv 2010 16:32
af gummih
wtf?? ég sagði kostar 34k hjá þeim... það þýðir augljóslega að þau séu lent