Síða 1 af 1

plug fyrir headhones

Sent: Sun 07. Nóv 2010 15:13
af oskar9
sælir vaktarar.

er hér í smá basli. þannig er mál með vexti að ég er með logitech 5.1 kerfi, sem tengist í græna, svarta og appelsínugula tengið aftan á móbóinu.
með kerfinu fylgir svo lítil fjarstýring tengd við bassaboxið með snúru þar sem helstu stillingar eru (volume, bass, mute ofl) einnig er á því tengi fyrir headphones.
því miður er ég með sennheiser 555 sem eru með rosalega feitt jack tengi og þar sem plugið á fjarstýringunni er af einhverjum ástæðum dálítið djúpt inní fjarstýringunni þá kemst ekki jackið á 555 í.

http://www.laaudiofile.com/images/x540c.jpg

skiljið hvað ég á við.

einnig er ég með logitech g510 borð sem er með tengi fyrir headphones en ef 5.1 kerfið er tengt þá virkar ekki tengið í lyklaborðinu.

það er tengi fyrir headphones framan á kassanum mínum sem er ótengt, ef ég myndi tengja það gæti ég þá pluggað 555 í og úr og það myndi þá overridea 5,1 kerfið ?'

vonandi hef ég gert mig skiljanlegan hehe.

öll hjálp vel þeginn :beer

Re: plug fyrir headhones

Sent: Sun 07. Nóv 2010 16:38
af hauksinick
Gætiru ekki keypt þér Svona!?..Eða er þetta of feitt líka?

Re: plug fyrir headhones

Sent: Sun 07. Nóv 2010 16:50
af vesley
Fáðu þér bara svona framlengingarsnúru sem er með mjórri haus.

Eða bara tengja heyrnartólin í tölvuna ;)

Re: plug fyrir headhones

Sent: Sun 07. Nóv 2010 22:40
af oskar9
hauksinick skrifaði:Gætiru ekki keypt þér Svona!?..Eða er þetta of feitt líka?


júmm þetta ætti að duga, kíki allavegna á þetta.

takk kærlega :megasmile