Síða 1 af 1

Hvað er svona spes við Bulldozer örgjörvan?

Sent: Sun 07. Nóv 2010 11:41
af emilbesti
Góðan daginn ég hef verið að lesa eitthvað um Bulldozer örgjörvann og ég er ekki allveg að skilja hvað er svona spes við hann, :?:

væri æðislegt að fá að vita aðeins meira um hann :megasmile

Re: Hvað er svona spes við Bulldozer örgjörvan?

Sent: Sun 07. Nóv 2010 14:08
af gissur1
Nafnið á honum ? :the_jerk_won

Re: Hvað er svona spes við Bulldozer örgjörvan?

Sent: Sun 07. Nóv 2010 14:53
af Frost
Hann verður með svipaðan eiginleika og Intel kjarnarnir. Hann getur sett upp virtual cores þannig hann er að runna 2x fleiri kjarna. Svo held ég líka að það komi 8 kjarna örgjörvi ef ég hef skilið textann sem ég las rétt. Þá verður kjarninn 16 kjarna og þá verður sko gaman :megasmile

Re: Hvað er svona spes við Bulldozer örgjörvan?

Sent: Sun 07. Nóv 2010 14:59
af Kobbmeister
Frost skrifaði:Hann verður með svipaðan eiginleika og Intel kjarnarnir. Hann getur sett upp virtual cores þannig hann er að runna 2x fleiri kjarna. Svo held ég líka að það komi 8 kjarna örgjörvi ef ég hef skilið textann sem ég las rétt. Þá verður kjarninn 16 kjarna og þá verður sko gaman :megasmile

já það verða 4-8 physical kjarnar

svo er hægt að lesa meyra hérna td. http://en.wikipedia.org/wiki/Amd_bulldozer

Re: Hvað er svona spes við Bulldozer örgjörvan?

Sent: Sun 07. Nóv 2010 18:46
af emilbesti
Hvað reiknið þið með að þessi örgjörvi kosti? :?:

Re: Hvað er svona spes við Bulldozer örgjörvan?

Sent: Sun 07. Nóv 2010 18:55
af Frost
emilbesti skrifaði:Hvað reiknið þið með að þessi örgjörvi kosti? :?:


Ekki hugmynd, hann kemur ekki fyrr en 2011